5. c Björg Kársdóttir,
f. 1658, ómagi í Blönduhlíðarhreppi, Skagaf. 1703 og sveitlæg í Hegranesi.
– M:
Jón Illugason,
f. (1650)
d. fyrir 1703.
– For.:
Illugi Jónsson,
f. (1610), bóndi á Gilsbakka í Austurdal, Skagaf.,
d. 23. sept. 1658 í snjóflóði.
– K: ekki vitað.
– Börn þeirra:
a) Ragnhildur,f. 1689.
b) Guðmundur,f. 1690.
c) Ásmundur,f. (1690)
6. a Ragnhildur Jónsdóttir,
f. 1689, ómagi í Blönduhlíð, Skagaf. 1703.
– M:
Magnús Skaftason,
f. 1681, bóndi í Víðimýri, Skagaf., heimskur og harðbýll.
– For.:
Skafti Jósefsson,
f. 1650, prestur og lögréttumaður á Þorleiksstöðum, Blönduhlíðarhreppi, Skagaf.,
d. 25. ág. 1722.
– K:
Guðrún Steingrímsdóttir,
f. 1657, húsfreyja á Þorkelsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 1720.
f. 1650
– Barn þeirra:
a) Sæmundur,f. (1715)
7. a Sæmundur Magnússon,
f. (1715)
6. b Guðmundur Jónsson,
f. 1690, ómagi í Blönduhlíð, Skagaf., 1703., bjó í Flatatungu á Kjálka, Skagaf.
– K:
Ingiríður Gísladóttir,
f. (1705)
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Marín,f. (1730)
7. a Marín Guðmundsdóttir,
f. (1730)
6. c Ásmundur Jónsson,
f. (1690) bóndi á Úlfsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
K:
Ólöf Tómasdóttir,
f. um 1699.
– For.:
Tómas Konráðsson,
f. 1660, bóndi á Reykjarhóli, Seyluhreppi, Skagaf., bóndi á Valabjörgum á Skörðum, Skagaf.
– K:
Ólöf Jónsdóttir,
f. 1679, húsfreyja á Reykjarhóli.