Jón Gestur Steinsson

 

8.c                                                        Jón Gestur Steinsson,
f. 25. ág. 1924 á Hring í Stíflu, Skagaf.,
d. 12. júní 1926, drukknaði í bæjarlæknum á Hring í Stíflu, Skagaf.
– For.:
  Steinn Jónsson,
f. 12. mars 1898 á Brúnastöðum í Fljótum, Skagaf. Steinn hóf búskap   á Hring í Stíflu, Skagaf., 1918 með foreldrum sínum, en vegna Skeiðfossvirkjunar sem tekin var í notkun 1945 misti hann mikið  land undir  vatn og  keipti þá  Nefstaði í Fljótum, Skagaf., fyrir 38.000 kr. og bjó Steinn þar til ársins 1960, fór þá Nefstaðir í Eyði. Steinn söng í 40. ár við messur í Barðs og Knappsstaða  sókn, oddviti hreppsins 1943-46 og kendi ýþróttir við barnaskólan í Holtshreppi í Fljótum,

d. 6. mars 1982 á Siglufirði.
–  Sambýliskona:    ( slitu samvistir )
Elínborg Hjálmarsdóttir,
f. 24. okt. 1888 á Ytra-Laugalandi í Staðarbyggð, Eyf.,
d. 29. sept. 1964.