Stefán Jónsson

6.m                                                       Stefán Jónsson,

f. 29. des. 1849. Stefán var húsmaður í Efra-Haganesi í Fljótum, Skagaf., hann misti móður sína 8. ára gamall,en þá bjuggu foreldrar hans í Utanverðunesi í Hegranesi, Skagf., eftir það  fluttist Stefán til  hjónana Jórunnar Jónsdóttur og og fyrri mans hennar  Sveins Þorleifssonar, eftir að Jórunn misti mann sinn fluttist hún með seinni manni sínum Sveini Sveinssyni að Efra-Haganesi. Eftir lát fóstur móður sinnar var Stefán áfram í Efra-Haganesi.
– For.:
Jón Ólafsson,
f. 1808 á Sléttu í Fljótum, Skagaf. Jón tók við búi af afa sínum á Sléttu  árið 1830, bjó þar til 1854 í Utanverðunesi  í Hegranesi, Skagaf., 1854-58 í Saurbæ í Fljótum, Skagaf. 1859-60, húsmaður á Sléttu fyrst hjá Sigríði dóttur sinni og síðar hjá Pétri syni sínum  til æviloka. Jón þótti mætur maður talinn allgreindur  og vel að sér. Hann átti Sléttu bjó þar góðu búi  árið 1853 átti hann 5 kýr 70 kindur og fjögur hross. Á Utanverðunesi, Skagaf., rak hann stórbú. Sjóinn stundaði hann jafnhliða búskapnum og átti altaf báta. í Utanverðunesi var hann með mikla garðrækt og mældist matjurtagarður hans 100 ferfaðmar að flatarmáli árið 1857. Jón var jarðsettur í sinni gömlu sóknarkirkju í Stór-Holti  í Fljótum, Skagaf., og var á leiði hans settur legsteinn sem höggvinn var af Myllu-Kobba, kunnum hagleiksmanni í Fljótumn
d. 1873.
-K:
Ingibjörg Þórðardóttir,
f. 1808 á Illugastöðum í Flókadal, Skagaf. Ingibjörg var góð kona og gestrisin. Skuldlaust bú hennar var virt á 1.345 rd. og 5 sk.,
d. 1857 á Utanverðunesi í Skagaf.
– K:       6. október 1876.
Sigríður Jónsdóttir,
f. 14. okt. 1853. Sigríður var stórgerð kona skapstór, trygglind og mjög vinaföst,
d. 12. mars 1928.
For.:
Jón Þorvaldsson,

f. 8. nóv. 1813 í Nesi í Flókadal, Fljótum, Skagaf., bóndi á Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf.,
– K:
Helga Ólafsdóttir,

f. 1808 á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf.,
d. 1869.
Börn þeirra:
a)    Jórunn,f. 25. júlí 1879.
b)    Ingibjörg,f. 1889.
c)    Sveinn,f. 5. mars 1895.

7.a                                 Jórunn Stefánsdóttir,
f. 25. júlí 1879 í Efra-Haganesi í Fljótum, Skagaf.,
d. 4. sept 1968 á Selfossi.
–  M:     19. september 1903.
Ólafur Jónsson,
f. 17. mars 1868 á Valdastöðum í Kjós, bóndi í Efra-Haganesi í Fljótum, Skagaf.,
d. 7. júlí 1948 í Efra-Haganesi.
For.:
Jón Guðmundsson,

f. 13. mars 1830, bóndi í Eyrar-Uppkoti í Kjós,
– K:
Guðrún Kortsdóttir,

f. 16. febr. 1831,
d. 3. ág. 1898.
Börn þeirra:
a)    Guðrún,f. 15. sept. 1904.
b)    Sigríður,f. 11. apr. 1909.
c)    Jón,f. 24. nóv. 1910.
d)    Sigríður Jóna.f. 31. júlí 1912.
e)    Stefán,f. 25. okt. 1915.
f)    Jón Kort,f. 15. ág. 1921.

8.a                                  Guðrún Ólafsdóttir,
f. 15. sept. 1904 í Efra-Haganesi, í Fljótum, Skagaf.,húsfreyja á Barði í Fljótum, Skagaf., og Breiðabólstað í Vestur-Hún.
– M:
Stanley Guðmundsson Melax,
f. 11. des. 1893, prestur á Barði og Breiðabólstað.
For.:
Guðmundur Jónsson,

f. 1869, varð úti vegna ölvunnar,
– K:
Guðrún Guðjónsdóttir,

f. 20. ág. 1862, frá Syðra-Fjalli í Aðaldal,Þing.
Börn þeirra:
a)    Jórunn Lóa,f. 9. des. 1935.
b)    Bera Björk,f. 19. ág. 1941.

9.a                               Jórunn Lóa Stanleysdóttir Melax,
f. 9. des. 1935 á Breiðabólstað í V.- Hún., húsfreyja í Reykjavík.
– M:     ( skilin )
Jón Leifur Magnússon,
f. 27. okt. 1943 á Lýtingsstöðum í Holtahreppi Rang., símamaður í Reykjavík.
For.:
Magnús Ingiberg Gíslason,

f. 3. ág. 1909 í Hafnarfirði,
– K:
Katrín Sigríður Jónsdóttir,

f. 17. okt.1913 í Lýtingsstöðum Rang.
Barn þeirra:
a) Linda Ósk,f. 5. júlí 1969.

10.a                             Línda Ósk Jónsdóttir,
f. 5. júlí 1969 í Reykjavík.

9.b                               Bera Björk Melax,
f. 19. ág. 1941, húsfreyja í Reykjavík.
– M:
Sighvatur Björgvinsson,
f. 23. jan.1942 á Ísafirði, alþingismaður og ráðherra.
For.:
Björgvin Sveinbjörn Sighvatsson,

f. 25. aðr. 1917, skólastjóri á Ísafirði,
– K:
Jóhanna Oddný Margrét Sæmundsdóttir,

f. 28. ág. 1917, húsfreyja á Ísafirði.
Börn þeirra:
a)    Elín Kristjana,f. 1. okt. 1966.
b)    Björgvin Sturla,f. 6. maí 1968.
c)    Rúnar Stanley,f. 19. sept. 1972.
– Barn hennar:
d)    Brindís,f. 10. mars 1963.

10.a                          Elín Kristjana Sighvatsdóttir,
f. 1. okt. 1966, tölvunarfræðingur.
– M:
Sigþór Örn Guðmundsson,
f. 6. apr. 1965, tölvunarfræðingur.
For.:
Guðmundur Ingólfsson,

f. 5. júní 1939, píanó og jasleikari í Reykjavík,
– K:  ( skildu )
Helga Sigþórsdóttir,

f. 22. jan. 1943.
Barn þeirra:
a)    Sighvatur Örn,f. 28. maí 1990.

11.a                         Sighvatur Örn Sigþórsson,
f. 22. jan. 1943 í Reykjavík.

10.b                            Björgvin Sturla Sighvatsson,
f. 6. maí 1968, viðskiptafræðingur.

10.c                            Rúnar Stanley Sighvatsson,
f. 19. sept. 1972.

10.d                            Brindís Bolladóttir Melax,
f. 10. mars 1963.

8.b                                Sigríður Ólafsdóttir,
f. 11. apr. 1909,
d. 2. jan. 1910 úr barnaveiki.

8.c                              Jón Ólafsson,
f. 24. nóv. 1910,
d. 24. nóv. 1910.

8.d                             Sigríður Jóna Ólafsdóttir,
f. 31. júlí 1912 í Efra-Haganesi í Fljótum, Skagaf.
–  M:
Pétur Magnús Sigurðsson,
f. 15. júní 1907 á Siglufirði, mjólkufræðingur og safnvörður á Selfossi.
For.:
Sigurður Helgi Sigurðsson,

f. um 1860, kaupmaður á Siglufirði,
– K:
Margrét Pétursdóttir,

f.  um 1870, húsfreyja á Siglufirði.
Barn þeirra:
a)    Sigurður Helgi,f. 16. mars 1946.

9.a                            Sigurður Helgi Pétursson,
f. 16. mars 1946 í Reykjavík, héraðsdíralæknir á Merkjalæk í Svínadal.
–  K:
Ragnhildur Þórðadóttir,
f. 12. nóv. 1951, húsfreyja á Merkjalæk.
For.: XX
Börn þeirra:
a)    Guðrún Valdís,f. 24. mars 1976.
b)    Pétur Magnús,f. 9. mars 1979.

10.a                        Guðrún Valdís Sigurðardóttir,
f. 24. mars 1976.

10.b                          Pétur Magnús Sigurðsson,
f. 9. mars 1979

8.e                             Stefán Ólafsson,
f. 25. okt. 1915 í Efra-Haganesi,
d. 22. nóv. 1931, drukknaði í Hópsvatni.

8.f                                Jón Kort Ólafsson,
f. 15. ág. 1921 í Efra-Haganesi, bóndi í Haganesi, Fljótum.
– K:     16. mars 1926.
Guðlaug Márusdóttir,
f. 5. nóv. 1926, frá Fyrirbarði í Fljótum, Skagaf.
For.:
Márus Ari Símonarsson,

f. 3. ág. 1879 á Fyrirbarði, bóndi á Fyrirbarði í Fljótum, Skagaf.,
d. 14. apr. 1968,
– K:
Sigurbjörg Jónasdóttir,

f. 26. maí 1888 á Ökrum í Fljótum, Skagaf.,
d. 5. des. 1958.

7.b                               Ingibjörg Stefánsdóttir,
f. 1889,
d. 1889.

7.c                                 Sveinn Stefánsson,
f. 5.mars 1895, bóndi í Brautarholti í Fljótum, Skagaf.,
d. 1953.
–  K:
Lilja Kristjánsdóttir,
f. um 1895, frá Stóru-Brekku í Fljótum, Skagaf., húsfreyja í Brautarholti.
For.: XX
Barn þeirra:
a)    Sigríður,f. um 1921.

8.a                       Sigríður Sveinsdóttir,
f. um 1921, húsfreyja á Deplum í Stíflu, Skagaf.
–  M:
Ástvaldur Kristján Hjálmarsson,
f. 13. júní 1921 á Helgustöðum í Fljótum, Skagaf., bóndi á Deplumí Stíflu, Skagaf.
For.:
Hjálmar Jónsson,

f. 8. sept. 1857, bóndi á Helgustöðum í Fljótum, Skagaf.,
d. 8. febr. 1922,
– K:
Sigríður Jónsdóttir,

f. 7. júlí 1863, frá Strjúgsá í Eyjafirði,
d. 19. ág. 1893