6.g Þorsteinn Þorvaldsson,
f. 16. mars 1840 á Dalabæ í Úlfsdölum, Eyjaf. Vinnumaður og formaður í Vík í Héðinsfirði. Tökubarn í Leyningi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1845. Hann var formaður á hákarlaskipinu Haffrú og fórst með því.
d. 10. apr.1864.
– For.:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 28. febr. 1800 á Staðarhóli á Siglufirði.
d. 22. okt. á Dalabæ, Fljótahreppi, Skagaf.
– M:
Þorvaldur Sigfússon,
f. um 1800, sennilega í Málmey á Skagafirði. Þorvaldur var sjómaður og vel ríkur, hann brá búi 1866 og gerðist húsmaður á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf. Kona hans var hjá börnum sínum í Engidal, en fór til hans 1866,
d. 5. sept. 1879 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf.
– K: 13. nóvember 1863.
Guðný Björnsdóttir,
f. 24. júní 1844 í Botni í Fjörðum,
d. 13. ág. 1924 í Málmey.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 7. ág. 1863.
b) Þorsteinn,f. 25. ág.1864.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
7.a Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 7. ág. 1863 í Vík í Héðinsfirði, Eyjaf. Húsfreyja á Mannskaðahóli á Höfðaströnd og á Læk í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 27. júní 1954 í Mýrakoti á Höfðaströnd,Skagaf.
– M: 19. maí 1882.
Helgi Ólafsson,
f. 30. des. 1852 á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf.,
d. 8. okt. 1927 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Hólmfríður,f. 18. ág. 1883.
b) Þorsteinn,f. 26. ág. 1884.
c) Hólmfríður,f. 5. okt. 1886.
d) Helgi,f. 12. júní 1889.
e) Guðmann,f. 8. sept. 1891.
f) Ólafur,f. 7. okt. 1895.
g) Guðný,f. 2. febr. 1899.
h) Drengur,f. 13. júlí 1905.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8.a Hólmfríður Helgadóttir,
f. 18. ág. 1883 á Mannskaðahóli á Höfðaströnd,Skagaf.,
d. 30. ág. á Mannskaðahóli á Höfðaströnd,Skagaf.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8.b Þorsteinn Helgason,
f. 26. ág. 1884 á Mannskaðahóli á Höfðaströnd,Skagaf.,.bóndi á Læk í Viðvíkursveit og á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. á Vatni á Höfðaströnd. Skagaf.
– K: 9. des. 1917.
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 25. febr. 1889,
d. 27. jan. 1987.
– For.:
Jón Sigurðsson,
f. 13. des. 1847,
d. 25. des. 1924.
– K:
Sigurbjörg Guðmundsdóttir,
f. 1856.
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 13. sept. 1918.
b) Jón,f. 10. mars 1921.
c) Ólafur,f. 23. apr. 1923.
d) Fjóla Guðfríður,f. 10. ág. 1925.
e) Axel,f. 28. okt. 1927.
f) Kári Margeir,f. 15. okt. 1929.
g) Sigurður Anton Hjalti,f. 17. sept. 1932.
9.a Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 13. sept. 1918 á Læk í Viðvíkursveit, Skagaf. Var á Vatni, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Mýrarkoti á Höfðaströnd, Skálá í Sléttuhlíð, Sauðárkróki og loks verkakona á Akureyri.
d. 6. jan. 2009 á Akureyri.
– M: 1942.
Konráð Mýrdal Ásgrímsson,
f. 13. maí 1917, fæddur 13. maí 1917 á Mýrum í Sléttuhlíð, Skagaf. Bóndi í Mýrarkoti á Höfðaströnd og á Skálá í Sléttuhlíð, Skag Var á Tjörnum í Sléttuhlíð, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
d. 22. maí 2000 á Akureyri
– For.:
Ásgrímur Halldórsson,
f. 27. nóv. 1886 í Tungu í Stíflu, Skagf. Bóndi og vegaverkstjóri á Tjörnum í Sléttuhlíð og víðar í Skagafirði. Var í Bjarnagili, Holtssókn, Skag. 1901. Bóndi á Tjörnum.
d. 21. des. 1960 á Sauðárkróki.
– K:
– Ólöf Konráðsdóttir,
f. 16. mars 1890 á Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, Skag. Húsfreyja á Tjörnum, Fellssókn, Skagf.,
d. 16. mars 1956 á Tjörnum í Sléttuhlíð, Skagf.
– Börn þeirra:
a) Alda Björk,f. 8. sept. 1942.
b) Eyjólfur Eðvald,f. 6. des. 1944.
c) Þorsteinn Ingi,f. 21. júní 1948.
d) Ólöf Sigrún,f. 8. júlí 1950.
e) Ómar Bragi,f. 8. júlí 1950.
f) Guðlaug Verónika,f. 31. ág. 1955.
g) Ásgrímur Bragi,f. 19. júlí 1962.
10.a Alda Björk Konráðsdóttir,
f. 8. sept. 1942 á Tjörnum í Sléttuhlíð, Skagaf. Húsfreyja á Laufskálum, starfaði síðar við Bændaskólann á Hólum, síðar bús. á Sauðárkróki.
d. 21. nóv. 2007 á Sauðárkróki.
– M: 1. des. 1964.
Jón Trausti Pálsson,
f. 5. jan. 1931, bóndi á Laufskálum, síðar bús. á Sauðárkróki.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Linda,f. 21. sept. 1965.
b) Edda,f. 4. febr. 1968.
c) Páll Rúnar,f. 16. des. 1976.
11.a Linda Traustadóttir,
f.21. sept. 1965 á Sauðárkróki.
– M:
Hjalti Vésteinsson,
f. 9. okt. 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Erna,f. 9. apr. 2001.
b) Atli,f. 8. jan. 2004.
12.a Erna Hjaltadóttir,
f. 9. apr. 2001 á Akranesi.
12.b Atli Hjaltason,
f. 8. jan. 2004 á Akranesi.
11.b Edda Traustadóttir,
f. 4. febr. 1968 á Sauðárkróki.
– M:
Björn Jóhann Björnsson,
f. 20. maí 1967.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Aron Trausti,f. 27, mars 1995.
b) Tinna Birna,f. 5. maí 2000.
12.a Aron Trausti Björnsson,
f. 27. mars 1995 í Reykjavík.
12.b Tinna Birna Björnsdóttir,
f. 5. maí 2000 í Reykjavík.
11.c Páll Rúnar Traustason,
f. 16. des. 1976 á Sauðárkóki.
10.b Eyjólfur Eðvald Konráðsson,
f. 6. des. 1944 í Skagafjarðarsýslu.
– Fyrrum eiginkona:
Anna Sigmarsdóttir,
f. 3. nóv. 1942,
d. 4. maí 2014.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jóhanes Eddi,f. 6. ág. 1964.
b) Eydís,f. 17. mars 1970.
– Fyrrum eiginkona:
Guðný Kristrún Óskarsdóttir,
f. 7. nóv. 1941.
– For.: XX
– Börn þeirra:
c) Guðrún Björg,f. 15. ág. 1977.
d) Kristján Valdimar,f. 21. ág. 1979.
– Sambýliskona:
Mona Ekstrum,
f. um 1944.
– For.: XX
11.a Jóhannes Eddi Sigmarsson,
f. 6. ág. 1964 í Vestmannaeyjum.
– Fyrrum eiginkona:
Sigríður Kosek Kristinsdóttir,
f. 4. júní 1967.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Elvar Þór,f. 3. júlí 1988.
12.a Elvar Þór Eðvaldsson,
f. 3. júlí 1988 í Vestmannaeyjum.
11.b Eydís Eyjólfsdóttir,
f. 17. mars 1970 í Vestmannaeyjum.
– Fyrrum eiginmaður:
Björn Guðmundsson,
f. 4. okt. 1960.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Fjóla Kim,f. 6. sept. 1992.
b) María,f. 17. júlí 1996.
12.a Fjóla Kim Björnsdóttir,
f. 6. sept. 1992 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Styrmir Frostason,
f. 27. maí 1991.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Sóley Líf,f. 23. febr. 2019.
13. a Sóley Líf Styrmisdóttir,
f. 23. febr. 2019 í Reykjavík.
f. 17. júlí 1996 í Reykjavík.11.c Guðrún Björg Eyjólfsdóttir,
f. 15. ág. 1977 í Reykjavík.
– Fyrrum eiginmaður:
Jón Birkir Lúðvíksson,
f. 16. des. 1977.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Tristan Máni,f. 1. maí 2004.
b) Róbert Smári,f. 1. júní 2007.
– M: 2. júlí 2016.
Garðar Jóhannesson,
f. 19. maí 1974.
– For.: XX12.a Tristan Máni Jónsson,
f. 1. maí 2004 á Akureyri.12.b Róbert Smári Jónsson,
f. 1. júní 2007 á Akureyri.
11.d Kristján Valdimar Eyjólfsson,
f. 21. ág. 1979 í Reykjavík.
– Fyrrum eiginkona:
Eva Margrét Mona Sigurðardóttir,
f. 7. sept. 1983.
– For.: XX
– K: 29. apr. 2011.
Ivonne Lissette Valle,
f. 2. febr. 1979 í San Salvador, frá Ástralíu.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Árún Luz,f. 23. febr. 2016.
12.a Árún Luz Valle Kristjánsdóttir,
f. 23. febr. 2016 í Bretlandi.
10.c Þorsteinn Ingi Konráðsson,
f. 21. júní 1948 í Skagafjarðarsýslu.
– K:
Sólveig Dorthea Jensen,
f. 25. sept. 1946.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Konráð Vestmann,f. 20. jan. 1973.
b) Anton Ingi,f. 26. okt. 1975.
11.a Konráð Vestmann Þorsteinsson,
f. 20. jan. 1973 í Vestmannaeyjum.
– K:
Sólrún Eyfjörð Torfadóttir,
f. 10. júní 1974.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Dagur Kai,f. 25. nóv. 2010.
12.a Dagur Ka Konráðsson,
f. 25. nóv. 2010 í Kína.
11.b Antor Ingi Þorsteinsson,
f. 26. okt. 1975 á Akureyri.
– Sambýliskona:
Eydís Elva Guðmundsdóttir,
f. 24. sept. 1978.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Lárus Ingi,f. 20. mars 2002.
b) Kara Líf,f. 28. sept. 2005.
12.a Lárus Ingi Antonsson,
f. 20. mars 2002 á Akureyri.
12.b Kara Líf Antonsdóttir,
f. 28. sept. 2005 á Akureyri.
10.d Ólöf Sigrún Konráðsdóttir,
f. 8. júlí 1950 í Skagafjarðarsýslu.
– M: 13. maí 1972.
Halldór Ingiberg Arnarson,
f. 17. júlí 1951, kranastjóri hjá Steipustöð, Skagafjarðar,
d. 15. nóv. 1999.
– For.:
Örn Friðhólm Sigurðsson,
f. 24. júlí 1921,
d. 12. nóv. 1970.
– K:
Guðrún Erla Ásgrímsdóttir,
f. 12. jan. 1927,
d. 24. febr. 2013.
– Börn þeirra:
a) Örn Sölvi,f. 25. febr. 1971.
b) Halldór Heiðar,f. 5. apr. 1976.
– M:
Andrés V. Aðalbergsson,
f. 1. febr. 1951 á Akureyri.
– For.:
Aðalbergur Kristján Stefánsson,
f. 20. ág. 1927,
d. 4. júlí 1980.
– K:
Ragnheiður Gísladóttir,
f. 12. júní 1926,
d. 9. mars 2006.
11.a Örn Sölvi Halldórsson,
f. 25. febr. 1971 á Sauðárkróki.
– Fyrrum sambýliskona:
Elva Ösp Ólafsdóttir,
f. 24. mars 1972.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Andrea Anna,f. 19. júní 1996.
b) Thelma Rós,f. 25. maí 2003.
c) Halldór Óli,f. 4. des. 2005.
– K:
Gyða Stefanía Halldórsdóttir,
f. 16. nóv. 1977.
– For.: XX
– Barn þeirra:
d) Ólöf Lilja,f. 27. júlí 2016.
12.a Andrea Anna Arnardóttir,
f. 19. júní 1996 í Reykjavík.
12.b Thelma Rós Arnarsdóttir,
f. 25. maí 2003 í Reykjavík.
12.c Halldór Örn Arnarsson,
f. 4. des. 2005 í Reykjavík.
12.d Ólöf Lilja Arnarsdóttir,
f. 27. júlí 2016 í Reykjavík.
11.b Halldór Heiðar Halldórsson,
f. 5. apr. 1976 á Sauðárkróki.
– Barnsfaðir:
Theodóra Emilsdóttir,
f. 19. sept. 1970.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Erna Guðrún,f. 9. ág. 2001.
12.a Erna Guðrún Halldórsdóttir,
f. 9. ág. 2001 í Reykjavík.
11.e Ómar Bragi Konráðsson,
f. 8. júlí 1950 í Mýrakoti á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 10. mars 1952 á Kristneshæli Eyjaf.
11.f Guðlaug Verónika Konráðsdóttir,
f. 31. ág. 1955 á Sauðárkróki.
– M:
Steinar Steingrímsson,
f. 23. nóv. 1949.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sólrún,f. 19. febr. 1973.
b) Steingrímur Rúnar,f. 22. nóv. 1974.
c) Ólafur Ingi,f. 19. nóv. 1977.
12.a Sólrún Steinarsdóttir,
f. 19. febr. 1973 á Akureyri.
– Barnsfaðir:
Felix Rafn Felixson,
f. 6. apr. 1978.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Fanney Edda,f. 15. des. 1999.
13.a Fanney Edda Felixdóttir,
f. 15. des. 1999 í Reykjavík.
11.g Ásgrímur Bragi Konráðsson,
f. 19. júlí 1962 á Hofsósi.
– K: 7. sept. 2002.
Eva María Ólafsdóttir,
f. 26. okt. 1971.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún Erla,f. 15. sept. 1997.
b) Sigrún Edda,f. 19. júní 2002.
c) Ólöf Eyrún,f. 15. ág. 2004..
d) Elín Alda,f. 15. ág. 2008.
12.a Guðrún Erla Bragadóttir,
f. 15. sept. 1997 á Akureyri, bús. í Dalabyggð.
12.b Sigrún Edda Mýrdal Bragadóttir,
f. 19. júní 2002 á Akranesi.
12.c Ólöf Eyrún Bragadóttir,
f. 15. ág. 2004 á Akureyri.
12.d Elín Alda Bragadóttir,
f. 15. ág. 2008 á Akureyri.
9.b Jón Þorsteinsson,
f. 10. mars 1921 á Læk í Viðvíkursveit, Skagaf. Bóndi í Mýrakoti á Höfðaströnd, Skag., síðast bús. í Hofshr.
d. 5. okt. 1988 í Reykjavík.
– K: 17. jan. 1946.
Ragnheiður Jónsdóttir,
f. 20. sept. 1915,
d. 26. jan. 2015.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ingibjörg.f. 20. júní 1946.
b) Sigríður,f. 8. mars 1949.
c) Anna Kristín,f. 11. júní 1950.
d) Jón,f. 9. sept. 1954.
10.a Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 20. júní 1946 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.
– M:
Bjarni Ásgrímur,
f. 25. okt. 1926,
d. 16. des. 2002.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Kristín,f. 24. júní 1969.
b) Jóhann,f. 18. júlí 1970.
c) Ragnheiður,f. 17. júlí 1975.
d) Jón,f. 13. júlí 1979.
11.a Kristín Bjarnadóttir,
f. 24. júní 1969 á Sauðárkróki.
– M:
Eiríkur Frímann Arnarson,
f. 12. maí 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón Örn,f. 3. jan. 2001.
b) Ester María,f. 3. jan. 2001.
c) Inga Sara,f. 11. okt. 2002.
d) Marta Birna,f. 31. ág. 2007.
12.a Jón Örn Eiríksson,
f. 3. jan. 2001 í Reykjavík.
12.b Ester María Eiríksdóttir,
f. 3. jan. 2001 í Reykjavík.
12.c Inga Sara Eiróksdóttir,
f. 11. okt. 2002 í Skagafirði.
12.d Marta Birna Eiríksdóttir,
f. 31. ág. 2007 í Skagafirði.
11.b Jóhann Bjarnason,
f. 18. júlí 1970 á Sauðárkróki.
– K: 27. maí 1995.
Laufey Guðmundsdóttir,
f. 19. júní 1970.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Engilráð,f. 11. jan. 1996.
b) Guðbjartur,f. 26. sept. 1996.
c) Bjarni Dagur,f. 23. sept. 1997.
d) Guðmundur Elí,f. 3. ág. 1999.
e) Dagbjört,f. 20. mars 2002.
f) Íris Lilja,f. 7. mars 2003.
12.a Engilráð Jóhannsdóttir,
f. 11. jan. 1996 í Reykjavík,
d. 11. jan. 1996 í Reykjavík.
12.b Guðbjartur Jóhannsson,
f. 26. sept. 1996 í Reykjavík,
d. 26. sept. 1996 í Reykjavík.
12.c Bjarni Dagur Jóhannsson,
f. 23. sept. 1997 í Reykjavík.
12.d Guðmundur Elí Jóhannsson,
f. 3. ág. 1999 í Reykjavík.
12.e Dagbjört Jóhannsdóttir,
f. 20. mars 2002,
d. 20. mars 2002.
12.f Íris Lilja Jóhannsdóttir,
f. 7. mars 2003 í Reykjavík.
9.c Ólafur Þorsteinsson,
f. 23. apr. 1923 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf. Bóndi og bifreiðastjóri á Vatni á Höfðaströnd, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki. og vann hjá veitum Sauðárkróks,
d. 23. ág. 1981 í Reykjavík.
– K: 1951 (skildu)
Hulda Jófríður Óskarsdóttir,
f. 7. febr. 1931,
d. 22. mars 2019.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Óskar,f. 29. mars 1952.
b) Þorsteinn,f. 26. júlí 1953.
– K:
Kristín Friðfinna Jóhannsdóttir,
f. 27. jan. 1944.
– For.: XX
– Barn þeirra:
c) Freyja,f. 8. ág. 1969.
10.a Óskar Ólafsson,
f. 29. mars 1952 í Skagafjarðarsýslu.
– Fyrrum eiginkona:
Lína Dagbjört Friðriksdóttir,
f. 10. des. 1954.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ólafur Friðrik,f. 23. maí 1973.
b) Árndís Hulda,f. 29. nóv. 1978.
– K:
Svea Soffía Sigurgeirsdóttir,
f. 10. sept. 1963.
– For.: XX
– Barn þeirra:
c) Sigurgeir,f. 11. des. 1998.
11.a Ólafur Friðrik Óskarsson,
f. 23. maí 1973 í Reykjavík.
– K:
Kolbrún Jóhannsdóttir,
f. 7. okt. 1976.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Óskar Aron,f. 27. okt. 2000.
b) Dagbjört Ylfa,f. 21. mars 2003.
c) Sara Katrín,f. 16. apr. 2005.
12.a Óskar Aron Ólafsson,
f. 27. okt. 2000 í Reykjavík.
12.b Dagbjört Ylfa Ólafsdóttir,
f. 21. mars 2003.
12.c Sara Katrín Ólafsdóttir,
f. 16. apr. 2005 í Reykjavík.
9.d Fjóla Guðfríður Þorsteinsdóttir,
f. 10. ág. 1925 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 21. ág. 2002 á Siglufirði.
– M:
Bjarni Marinó Þorsteinsson,
f. 12. mars 1924,
d. 17. júní 2006.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigurbjörg,f. 2. jan. 1948.
b) Ingþór,f. 15. júní 1950.
c) Guðný Helga,f. 6. júní 1953.
d) Þorsteinn B.,f. 31. des. 1969.
10.a Sigurbjörg Bjarnadóttir,
f. 2. jan. 1948 á Siglufirði.
– M:
Trausti Sveinsson,
f. 29. jan. 1943.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Bjarni Heimir,f. 10. okt. 1966.
b) Sveinn Rúnar,f. 17. sept. 1969.
c) Fjóla Guðbjörg,f. 13. des. 1985.
11.a Bjarni Heimir Traustason,
f. 10. okt. 1966 á Siglufirði.
– K: 28. júlí 1997.
Sigríður Sóley Kristinsdóttir,
f. 15. nóv. 1969.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Eyþór Trausti,f. 24. mars 1997.
b) Fanney Ósk,f. 28. febr. 1999.
c) Kristinn Rafn,f. 16. ág. 2004.
d) Sigurbjörg Una,f. 22. des. 2008.
12.a Eyþór Trausti Bjarnason,
f. 24. mars 1997 í Ísafjarðarbæ.
12.b Fanney Ósk Bjarnadóttir,
f. 28. febr. 1999 í Reykjavík.
12.c Kristinn Rafn Bjarnason,
f. 16. ág. 2004 í Reykjavík.
12.d Sigurbjörg Una Bjarnadóttir,
f. 22. des. 2008 í Árnessýslu.
11.b Sveinn Rúnar Traustason,
f. 17. sept. 1969 á Siglufirði.
– Barnsmóðir:
Lisa Gail Shannen,
f. 27. okt. 1971.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sindri Týr,f. 12. sept. 1996.
b) Svanur Freyr,f. 22. szept. 2002.
– K:
Marcela Andrea Ceron,
f. 25. júní 1972.
– For.: XX
12.a Sindri Týr Shannen Sveinsson,
f. 12. sept. 1996 í Noregi.
12.b Svanur Freyr Shannen Sveinsson,
f. 22. sept. 2002 á Akureyri.
11.c Fjóla Guðbjörg Traustadóttir,
f. 13. des. 1985 á Siglufirði.
– M:
Eiður Ágúst Kristjánsson,
f. 23. sept. 1982.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Lilja Þöll,f. 17. mars 2008.
b) Eiður Nói,f. 26. mars 2014.
12.a Lilja Þöll Eiðsdóttir,
f. 17. mars 2008 í Reykjavík.
12.b Eiður Nói Eiðsson,
f. 26. mars 2014 í Reykjavík.
10.b Ingþór Bjarnason,
f. 15. júní 1950 á Siglufirði.
– Fyrrum eiginkona:
Anna Rögnvaldsdóttir,
f. 16. júlí 1949.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Rögnvaldur D.,f. 20. maí 1968.
– K: 3. ág. 1973. (skildu)
Anna Sigurbjörg Jóhannesdóttir,
f. 14. mars 1951.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b) Ingunn Fjóla,f. 10. mars 1976.
– Fyrrum eiginkona:
Ragna Finnsdóttir,
f. 10. ág. 1954.
– For.: XX
– Sambýliskona:
Arndís Guðmundsdóttir,
f. 24. júlí 1966.
– For.: XX
11.a Rögnvaldur D. Ingþórsson,
f. 20. maí 1968 á Siglufirði.
11.b Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir,
f. 10. maí 1976 í Svíþjóð.
– M:
Helgi Vignir Bragason,
f. 6. des. 1972.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sindri,f. 25. mars 2004.
b) Logi,f. 20. sept. 2014.
12.a Sindri Helgason,
f. 25. mars 2004 í Reykjavík.
12.b Logi Helgason,
f. 20. sept. 2014 í Reykjavík.
10.c Guðný Helga Bjarnadóttir,
f. 6. júní 1953 á Siglufirði.
– M: 25. sept. 1971.
Óskar Pálmason,
f. 12. des. 1948.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón Pálmi,f. 12. maí 1972.
b) Dagur,f. 1. sept. 1977.
c) Magni Þór,f. 11. júní 1987.
f. 12. maí 1972 á Siglufirði.
– K:
Hrönn Brynjarsdóttir,
f. 14. ág. 1972.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Tumi Hrannar,f. 11. mars 1998.
b) Ingi Hrannar,f. 14. mars 2004.12.a Tumi Hrannar Pálmason,
f. 11. mars 1998 í Reykjavík.12.b Ingi Hrannar Pálmason,
f. 14. mars 2004 í Reykjavík.
11.b Dagur Óskarsson,
f. 1. sept. 1977 á Akureyri.
– K:
Bryndís Hrund Brynjólfsdóttir,
f. 25. mars 1985.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Steinunn Sóllilja,f. 4. júlí 2008.
b) Sunnefa Sumarrós,f. 6. ág. 2012.
12.a Steinunn Sóllilja Dagsdóttir,
f. 4. júlí 2008 í Reykjanesbæ.
12.b Sunnefa Sumarrós Dagsdóttir,
11.b Magni Þór Óskarsson,
f. 11. júní 1987 á Akureyri.
– Sambýliskona:
Lilja Bjarnadóttir,
f. 30. sept. 1985.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Dagný Heiða,f. 30. júlí 2016.
b) Hrafnhildur Anna,f. 10. des. 2018.
12.a Dagný Heiða Magnadóttir,
f. 30. júlí 2016 í Reykjavík.
12.b Hrafnhildur Anna Magnadóttir,
f. 10. des. 2018 á Akureyri.
10.d Þorsteinn B. Bjarnason,
f. 31. des. 1969 á Siglufirði.
– K:
Aafke Roelfs,
f. 23. maí 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Lára,f. 17. maí 1999.
b) Janus,f. 24. nóv. 2001.
11.a Lára Þorsteinsdóttir Roelfs,
f. 17. maí 1999 á Siglufirði.
11.b Janus Þorsteinsson Roelfs,
f. 24. nóv. 2001 á Siglufirði.
9.e Axel Þorsteinsson,
f. 28. okt. 1927 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf., bóndi í Litlu-Brekku á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 3. ág. 2013 á Hofsósi.
– K: 8. nóv. 1953.
Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir,
f. 13. maí 1935,
d. 22. nóv. 2015.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Bragi Reynir,f. 16. nóv. 1954.
b) Ingibjörg,f. 14. mars 1956.
c) Bjarni,f. 30. jan. 1959.
d) Aldís Guðrún,f. 16. jan. 1963.
e) Guðný Hólmfríður,f. 2. febr. 1967.
f) Þorsteinn,f. 2. febr. 1968.
10.a Bragi Reynir Axelsson,
f. 16. nóv. 1954 í Hofshreppi, Skagaf., rafvirki á Blönduósi, lést af slysförum,
d. 5. apr. 1995.
– K: 6. okt. 1990.
Guðbjörg Hinriksdóttir,
f. 2. okt. 1959.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Inga Jóna,f. 11. ág. 1990.
11.a Inga Jóna Bragadóttir,
f. 11. ág. 1990 á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Daníel Kárason,
f. 21. apr. 1989.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Elmar Bragi,f. 3. okt. 2016.
12.a Elmar Bragi Daníelsson,
f. 3. okt. 2016 í Reykjavík.
10.b Ingibjörg Axelsdóttir,
f. 14. mars 1956 í Hofshreppi, Skagaf.
– M:
Eyjólfur Sigfús Örn Sveinsson,
f. 18. sept. 1948.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigríður Elfa,f. 4. júlí 1978.
b) Axel Sigurjón,f. 30. jan. 1981.
b) Friðrik Örn,f. 2. jan. 1988.
c) Jóna Katrín,f. 18. nóv. 1995.
11.a Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir,
f. 4. júlí 1978 á Sauðárkróki.
11.b Axel Sigurjón Eyjólfsson,
f. 30. jan. 1981 á Sauðárkróki.
– K:
Ósk Bjarnadóttir,
f. 16. okt. 1984.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Anton Þorri,f. 7. ág. 2007.
b) Bríet,f. 17. febr. 2010.
c) Eydís Inga,f. 2. jan. 2014.
12.a Anton Þorri Axelsson,
f. 7. ág. 2007 á Akureyri.
12.b Bríet Axelsdóttir,
f. 17. febr. 2010 á Akureyri.
12.c Eydís Inga Axelsdóttir,
f. 2. jan. 2014 á Akureyri.
11.c Friðrik Örn Eyjólfsson,
f. 2. jan. 1988 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Ingiríður Hauksdóttir,
f. 13. nóv. 1989.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ríkey,f. 6. okt. 2013.
b) Haukur Snær,f. 27. maí 2016.
12.a Ríkey Friðriksdóttir,
f. 6. okt. 2013 á Akureyri.
12.b Haukur Snær Friðriksson,
f. 27. maí 2016 á Akureyri.
11.d Jóna Katrín Eyjólfsdóttir,
f. 18. nóv. 1995 á Sauðárkróki.
10.c Bjarni Axelsson,
f. 30. jan. 1959 í Hofshreppi, Skagaf.
– K:
Birna Júlíusdóttir,
f. 17. sept. 1966.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Júlíus Helgi,f. 4. ág. 1985.
b) Kristbjörg María,f. 7. júní 1988.
c) Lilja Rut,f. 2. apr. 1993.
d) Axel Bragi,f. 5. jan. 1996.
11.a Júlíus Helgi Bjarnason,
f. 4. ág. 1985 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Sigrún Eva Helgadóttir,
f. 5. des. 1991.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Birna Guðrún,f. 14. ág. 2015.
b) Helgi Rafn,f. 5. sept. 2017.
12.a Birna Guðrún Júlíusdóttir,
f. 14. ág. 2015 í Reykjavík.
12.b Helgi Rafn Júlíusson,
f. 5. sept. 2017 á Akureyri.
11.b Kristbjörg María Bjarnadóttir,
f. 7. júní 1988 á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Björn Jóhann Steinarsson,
f. 14. nóv. 1986.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Efemía Birna,f. 4. nóv. 2010.
b) Ágúst Mariní,f. 2. maí 2012.
c) Steinar Bragi,f. 20. jan. 2016.
12.a Efemía Birna Björnsdóttir,
f. 4. nóv. 2010 á Akureyri.
12.b Ágúst Marinó Björnsson,
f. 2. maí 2012 á Akranesi.
12.c Steinar Bragi Björnsson,
f. 20. jan. 2016 á Akureyri.
11.c Lilja Rut Bjarnadóttir,
f. 2. apr. 1993 í Reykjavík.
11.d Axel Bragi Bjarnason,
f. 5. jan. 1996 í Reykjavík.
10.d Aldís Guðrún Axelsdóttir,
f. 16. jan. 1963 í Hofsóshreppi, Skagaf.
– M:
Eysteinn Steingrímsson,
f. 11. ág. 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Elmar,f. 11. júní 1989.
b) Eyþór,f. 1. maí 1992.
c) Reynir,f. 12. mars 1999.
11.a Elmar Eysteinsson,
f. 11. júlí 1989 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Aníta Rós Aradóttir,
f. 10. nóv. 1989.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Aría Dís,f. 26. ág. 2018.
12.a Aría Dís Elmarsdóttir,
f. 26. ág. 2018 í Árnessýslu.
11.b Eyþór Eysteinsson,
f. 1. maí 1992 á Sauðárkróki.
11.c Reynir Eysteinsson,
f. 12. mars 1999 í Skagafirði.
10.e Guðný Hólmfríður Axelsdóttir,
f. 2. febr. 1967 í Hofsóshreppi, Skagaf.
– M:
Páll Friðriksson,
f. 23. ág. 1967.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Snæbjört,f. 3. febr. 1993.
b) Hugrún,f. 20. maí 1997.
c) Eyvör,f. 24. sept. 2002.
11.a Snæbjört Pálsdóttir,
f. 3. febr. 1993 á Sauðárkróki.
11.b Hugrún Pálsdóttir,
f. 20. maí 1997 á Sauðárkróki.
11.c Eyvör Pálsdóttir,
f. 24. sept. 2002 í Skagafirði.
10.f Þorsteinn Axelsson,
f. 2. febr. 1968 í Hofshreppi, Skagaf.
9.f Kári Margeir Þorsteinsson,
f. 15. okt. 1929 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf. Trésmíðameistari, rak smíðafyrirtæki í nokkur ár, síðar húsvörður og starfaði loks við trésmíði á Sauðárkróki,
d. 1. maí 2016 á Sauðárkróki.
– K: 1. jan. 1956.
Sólborg Björnsdóttir,
f. 30. sept. 1932.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þorsteinn,f. 11. sept. 1955.
b) Ingibjörg,f. 23. nóv. 1956.
c) Sigurður Björn,f. 17. okt. 1961.
10.a Þorsteinn Kárason,
f. 11. sept. 1955 á Sauðárkróki.
– K:
Hrefna Þórarinsdóttir,
f. 7. jan. 1957.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Kári Björn,f. 14. nóv. 1974.
b) Grétar Þór,f. 30. maí 1983.
c) Sunna Dögg,f. 18. maí 1985.
11.a Kári Björn Þorsteinsson,
f. 14. nóv. 1974 á Sauðárkróki.
– K: 25. ág. 2007.
Sigríður Ellen Arnardóttir,
f. 9. jan. 1979.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðni Freyr,f. 7. mars 2005.
b) Þorsteinn Ingi,f. 18. júlí 2007.
c) Fannar Örn,f. 16. okt. 2010.
12.a Guðni Freyr Kárason,
f. 7. mars 2005 í Reykjavík.
12.b Þorsteinn Ingi Kárason,
f. 18. júlí 2007 í Skagafirði.
12.c Fannar Örn Kárason,
f. 16. okt. 2010 á Akureyri.
f. 30. maí 1983 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Ása Björg Ingimarsdóttir,
f. 2. febr. 1984.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Árelía Margrét,f. 4. ág. 2011.
b) Ingimar Hrafn,f. 3. mars 2014.
c) Hafþór Nói,f. 10. apr. 2017.12.a Árelía Margrét Grétarsdóttir,
f. 4. ág. 2011 á Akureyri.12.b Ingimar Hrafn Grétarsson,
f. 3. mars 2014 á Akranesi.
12.c Hafþór Nói Grétarsson,
f. 10. apr. 2017 á Akranesi.
11.c Sunna Dögg Þorsteinsdóttir,
f. 18. maí 1985 á Sauðárkróki.
10.b Ingibjörg Káradóttir,
f. 23. nóv. 1956 í Reykjahlíð, Seyluhreppi, Skagaf. Sjúkraþjálfari á Sauðárkróki, Akureyri og síðast í Svíþjóð,
d. 29. júlí 2007 í Bidalite í Svíþjóð.
M:
Kent Eriksson,
f.17. sept. 1950.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Óskar Vigert,f. 28. maí 1992.
11.a Óskar Vigert Eriksson,
f. 28. maí 1992 í Svíþjóð.
10.c Sigurður Björn Kárason,
f. 17. okt. 1961 á Sauðárkróki.
– K:
Kristín Jónsdóttir,
f. 11. apr. 1964.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Andri Már,f. 14. febr. 1984.
b) Sólborg Ýr,f. 27. mars. 1987.
11.a Andri Már Sigurðsson,
f. 14. febr. 1984 á Sauðárkróki.
– K:
Lucia Magali Ramirez Gonzalez,
f. 3. des. 1988.
– For.: XX
11.b Sólborg Ýr Sigurðardóttir,
f. 27. mars 1987 á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Sæmundur Arnór Sigurðsson,
f. 24. jan. 1984.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Íris Björk,f. 7. jan. 2012.
b) Kristín Tara,f. 29. nóv. 2016.
12.a Íris Björk Arnórsdóttir,
f. 7. jan. 2012 í Reykjavík.
12.b Kristín Tara Arnórsdóttir,
f. 29. nóv. 2016 í Reykjavík.
9.g Sigurður Anton Hjalti Þorsteinsson,
f. 17. sept. 1932 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf. Bóndi á Skúfsstöðum og síðar Melum í Hjaltadal. Hreppstjóri um árabil og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
d. 9. júní 2018 á Sauðárkróki.
– K: 20. maí 1965.
Hulda Njálsdóttir,
f. 4. jan. 1936,
d. 12. des. 2000.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Hólmfríður Guðbjörg,f. 20.jan. 1956.
b) Reynir Þór,f. 4. ág. 1957.
c) Una Þórey,f. 5. ág. 1960.
d) Njáll Haukur,f. 14. okt. 1961.
e) Inga Fjóla,f. 6. mars 1970.
f) Halla Sigrún,f. 20. nóv. 1974.
10.a Hólmfríður Guðbjörg Sigurðardóttir,
f. 20. jan. 1956 á Siglufirði.
– M: 19. apr. 1976. (skildu)
Jóhannes Ottósson,
f. 11. jan. 1954.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Jóhanna Erla,f. 11. jan. 1976.
– M:
Gunnar Þór Garðarsson,
f. 18. mars 1964.
– For.: XX
11.a Jóhanna Erla Jóhannesdóttir,
f. 11. jan. 1976 í Reykjavík.
10.b Reynir Þór Sigurðsson,
f. 4. ág. 1957 á Siglufirði.
– Fyrrum Sambýliskona:
Ragnhildur Björk Sveinsdóttir,
f. 24. febr. 1957.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þorgerður Hulda,f. 25. sept. 1977.
b) Hugrún Ösp,f. 29. des. 1978.
– Fyrrum sambýliskona:
Rúna Rafnsdóttir,
f. 29. nóv. 1957.
– For.: XX
– Börn þeirra:
c) Auður,f. 13. júní 1986.
d) Sigurður Þór,f. 18. mars 1990.
– Sambýliskona:
Bergþóra Bergsdóttir,
f. 8. júlí 1963.
– For.: XX
11.a Þorgerður Hulda Frisch,
f. 25. sept. 1977 í Reykjavík.
– Barn hennar:
a) Lena Sóley,f. 27. febr. 2011.
12.a Lena Sóley Frisch,
f. 27. febr. 2011 í Þýskalandi.
11.b Hugrún Ösp Reynisdóttir,
f. 29. des. 1978 á Sauðárkróki.
– Ólafur Kjartansson,
f. 29. mars 1977.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sverrir Ragnar,f. 17. júlí 2010.
b) Karítas Erla,f. 20. sept. 2012.
c) Elín Hulda,f. 29. okt. 2015.
12.a Sverrir Ragnar Ólafsson,
f. 17. júlí 2010 í Reykjavík.
12.b Karítas Erla Ólafsdóttir,
f. 20. sept. 2012 í Reykjavík.
c) Elín Hulda Ólafsdóttir,
f. 29. okt. 2015 í Reykjavík.
11.c Auður Reynisdóttir,
f. 13. júní 1986 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Daníel Freyr Gunnarsson,
f. 27. febr. 1987.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Fríða Rún,f. 23. júlí 2012.
b) Yrsa Örk.f. 1. apr. 2014.
12.a Fríða Rún Daníelsdóttir,
f. 23. júlí 2012 í Reykjavík.
12.b Yrsa Örk Daníelsdóttir,
f. 1. apr. 2014 í Reykjavík.
11.d Sigurður Þór Reynisson,
f. 18. mars 1990 í Reykjavík.
10.c Una Þórey Sigurðardóttir,
f. 5. ág. 1960 á Siglufirði.
– Barnsfaðir:
Guðmundur Örn Flosason,
f. 5. júní 1961.
– For.: X X
– Börn þeirra:
a) Margrét Helga,f. 14. nóv. 1984.
b) Fjæola Dröfn,f. 14. nóv. 1984.
– M:
Rafn Elíasson,
f. 29. júlí 1953.
– For.: XX
– Barn þeirra:
c) Dagný Hlín,f. 4. febr. 1998.
11.a Margrét Helga Guðmundsdóttir,
f. 14. nóv. 1984 á Akureyri.
11.b Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir,
f. 14. nóv. 1984 á Akureyri.
– M:
Valur Þór Kristjánsson,
f. 24. jan. 1980.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Þórey Lilja,f. 7. ág. 2018.
12.a Þórey Lilja Valsdóttir,
f. 7. ág. 2018 í Reykjavík.
10.d Njáll Haukur Sigurðsson,
f. 14. okt. 1961 á Siglufirði.
– Fyrrum sambýliskona:
Alda Ólfjörð Jónsdóttir,
f. 6. sept. 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón Haukur,f. 26. okt. 1987.
b) Hjalti Snær,f. 24. júní 1992.
11.a Jón Haukur Njálsson,
f. 26. okt. 1987 á Akureyri,
d. 21. mars 2012.
11.b Hjalti Snær Njálsson.
f. 24. júní 1992 á Akureyri.
10.e Inga Fjóla Sigurðardóttir,
f. 6. mars 1970 á Siglufirði.
– M:
Stefán Ægir Lárusson,
f. 25. jan. 1970.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sólveig Rán,f. 23. jan. 1996.
b) Brynja Hrönn,f. 3. febr. 2004.
11.a Sólveig Rán Stefánsdóttir,
f. 23. jan. 1996 í Reykjavík.
11.b Brynja Hrönn Stefánsdóttir,
f. 3. febr. 2004 í Reykjavík.
10.f Halla Sigrún Sigurðardóttir,
f. 20. nóv. 1974 á Sauðárkróki.
– M:
Birkir Marteinsson,
f. 28. sept. 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigurður Bragi,f. 31. okt. 2009.
b) Haukur Freyr,f. 24. mars 2012.
11.a Sigurður Bragi Birklisson,
f. 31. okt. 2009 í Reykjavík.
11.b Haukur Freyr Birkisson,
f. 24. mars 2012 í Reykjavík.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8.d Hólmfríður Helgadóttir,
f. 5. okt. 1886 á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skagaf. Húsfreyja í Mýrakoti, Hofssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Mýrakoti á Höfðaströnd, Skag.,
d. 29. mars 1966 á Sauðárkróki.
– M: 23. maí 1924.
Einar Jóhannsson,
f. 19. apr. 1877, bóndi í Mýrakoti á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 12. febr. 1974.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8.e Helgi Helgason,
f. 12. júní 1889 í Hornbrekku á Höfðaströnd, Skagaf., bóndi á Unastöðum í Kolbeinsdal og á Hringveri í Viðvíkursveit, Skag. Tökubarn í Efra-Ási í Hjaltadal, Skag. 1901,
d. 13. ág. 1942 á Hringveri í Viðvíkursveit, Skagaf.
– K: 27. sept. 1913.
Jóhanna Petrea Þorbergsdóttir,
f. 15. nóv. 1884,
d. 28. maí 1954.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Hólmsteinn,f. 15. nóv. 1914.
b) Unnur,f. 15. okt. 1920.
9.a Hólmsteinn Helgason,
f. 15. nóv. 1914 í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 5. maí 1915 í Kýrholti.
9.b Unnur Helgadóttir,
f. 15. okt. 1920 á Unastöðum í Kolbeinsstað, Skagaf. Síðast bús. á Siglufirði,
d. 23. apr. 2017 á Siglufirði.
– Sambýlismaður:
Jóhannes Theódór Jósefsson,
f. 16. maí 1908,
d. 28. jan. 1993.
– For.: XX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8.f Guðmann Helgason,
f. 8. sept. 1891 í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skagaf., var í Enni í Viðvíkursveit, Skag. 1901. Járnsmiður í Hringveri í Hjaltadal, Skag. 1930. Vinnumaður víða. Lengi járnsmiður á Hofsósi. Mjög heyrnarskertur. Ókvæntur og barnlaus,
d. 18. nóv. 1954 á Hofsósi.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8.g Ólafur Helgason,
f. 7. okt. 1895 í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skagaf., fór til Ameríku,
– K:
Lillian Helgason,
f. um 1895.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Bernhard,f. XX
9.a Bernhard Cristian,
f. X X
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8.h Guðný Helgadóttir,
f. 2. febr. 1899 á Læk í Viðvíkursveit, Skagaf. Verkakona á Akureyri 1930. Vann lengi við hjúkrun. Síðast bús. á Akureyri,
d. 12. júní 1980 á Akureyri.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8.I Drengur Helgason,
f. 13. júlí 1905 á Læk í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 13. júlí 1905 á Læk.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
7.b Þorsteinn Þorsteinsson,
f. 25. ág. 1864. Þorsteinn ólst upp hjá móður sinni og seinni manni hennar, Jónatan Jónatanssyni sjómanni á Bæjarklettum á Höfðaströnd í Skagafirði. Hóf búskap á Mannskaðahóli á Höfðaströnd, Skagaf., 1888-89, var í húsmensku í Málmey 1889-93, bjó aftur á Mannskaðahóli 1893-98, Hólakoti á Höfðaströnd, Skagaf., 1898-1900 og Þrastarstöðum á Höfðaströnd, Skagaf., til æviloka.
d. 10. nóv. 1915.
– K:
Sigurlína Ólafsdóttir,
f. 14. nóv. 1873 frá Sæborg á Bæjarklettum, Höfðaströnd, Skagaf.,
d. um 1960.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún,f. 10. ág. 1895.
b) Marteinn Lárus,f. 22. nóv. 1896.
c) Frans Jón,f. 16. okt. 1899.
d) Ólafur,f. 30. des. 1901.
e) Þorsteinn,f. 4. jan. 1905.
f) Jóhanna,f. 15. sept. 1906.
8.a Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. 10 ág.1895, frá Mannskaðahóli í Höfðaströnd,Skagaf.,
d. 15.sept.1948.
– M: sjá má Guðrúnu og Skafta undur Páll Þorvaldsson.
Skafti Sigurðsson,
f. 15. febr. 1894 á Staðarhóli í Siglufirði, útgerðarmaður í Hrísey,
d. 18. febr. 1962.
– For.:
Sigurður Pétursson,
f. 28. febr. 1850 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf., hann var sjómaður og formaður á únga aldri, var skipstjóri á Kristjönu og eignaðist hlut í henni. Þau bjuggu í Vík 1878-1886 þaðan fluttu þau að Haganesi í Fljótum, Skagaf., fluttu svo síðan á Staðarhól í Siglufirði og bjuggu þar með reisn alla tíð og höfðu margt hjúa og umsvif mikil. Sumarið 1897 átti hann erindi til Siglufjarðar og hugðist fara ríðandi en hesturinn fældist og Sigurður datt af baki og varð undir hestinum og slasaðist mikið og varð hans bani.
d. 5. sept. 1897,
– K:
Guðný Pálsdóttir,
f. 16. apr. 1854 á Dalaæ, eftir lát Sigurðar fór Guðný til Akureyrar og hefur lífsviðurværi af því að selja kost og þá mun hún hafa verið með smá verslun, Guðný flitur svo aftur til Siglufjarðar og rekur þar ýmsa greiðasölu, hún bigði timburhús sem síðar fékk götunúmerið Aðalgata 9, þar bjó hún til æviloka.
8.b Marteinn Lárus Þorsteinsson,
f. 22. nóv. 1896, bús. að Syðra-Ási á Árskógströnd,
d. 26. des. 1982.
– K:
Vilhelmína Jónsdóttir,
f. 14. júlí 1896, frá Hrísey,
d. 21. febr. 1968.
– For.: XX
8.c Frans Jón Þorsteinsson,
f. 16. okt. 1899, bús. á Akureyri,
d. 1958
– K:
Guðlaug Sigurjónsdóttir,
f. um 1899 frá Böggvisstöðum í Svarfaðardal, Eyf.
– For.: XX
8.d Ólafur Þorsteinsson,
f. 30. des. 1901, bús. á Akranesi.
8.e Þorsteinn Þorsteinsson,
f. 4. jan. 1905, bús. á Dalvík,
– K:
Áslaug Jónsdóttir,
f. um 1905 húsfreyja á Dalvík.
– For.: XX
8.f Jóhanna Þorsteinsdóttir,
f. 15. sept. 1906 húsfreyja á Dalvík,
– M:
Hannes Þorsteinsson,
f. um 1906 skipstjóri á Dalvík.
– For.: XX