6.c Sólveig Ólafsdóttir,
f. 11. ág. 1843 á Ámá í Héðinsfirði,
d. 18. ág. 1843.
– For.:
Ólafur Þorsteinsson,
f. 1. des. 1819 á Staðarhóli á Siglufirði. Ólafur reisti bú í tvýbíli á Staðarhóli og bjó þar 1841-1842, bóndi á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf., 1842-47 á Leiningi 1847-49. 1853 fóru þau að Höfða á Höfðaströnd, Skagaf., þar voru þau í tvö ár, fóru síðan aftur á heimaslóðir. Ólafur fórst með Haffrúnni, Ólafur var annnálað hraustmenni og góður skíðamaður. Eitt sinn var hann fengin til að fara með líkistu úr Héðinsfirði til greftunar á Hvanneyri kistunni var komið fyrir á sleða sem Ólafur skildi draga á eftir sér á skíðum yfir Hólsskarð. Þegar hann kom upp á skarðið þótti honum sleðin mundi tefja för sína niður. Leysti hann því kistunna af sleðanum og skildi hann eftir við kennileiti, en brá bandi um kistunna og snaraði henni á bak sér, steig á skíðin og rendi sér niður á jafnsléttu og kistunni hélt hann síðan út að Hvanneyri.
d. 10. apr. 1864 í Hvammsókn í Laxárdal, Skagaf.
– K: 24. september 1840
Guðrún Magnúsdóttir,
f. 23. jan. 1806 í Skarðsdalskoti í Siglufirði.
Sólveig Ólafsdóttir