2. b Ragnhildur Svala Gísladóttir,
f. 2. sept. 1940 á Sigtúnum Hólahr. Húsfreyja á Sauðárkróki.
– M: 2. September 1961.
Sigurður Björnsson,
f. 29 .febr. 1940 í Sólvangi, Hofsósi, verslunarm.og firv. Útibússtjóri Á.T.V.R.
á Sauðárkróki.
For.:
Björn Björnsson,
f. 17. jan. 1906 í Göngustaðarkoti,Svarfaðardal Eyf., firv. frystihússtjóri á Hofsósi,
d. 25. des. 1998 á Sauðárkróki,
– K:
Steinunn Ágústsdóttir,
f. 1. sept. 1909 í Grafarós,Hofshr. Skagf., húsfreyja á Hofsósi,
d. 3. okt. 2001 á Sauðárkróki.
– Börn þeirra:
a) Steinunn Helga,f. 17.maí 1961.
b) Gísli,f. 4.júlí 1964.
c) Sonja Sif,f. 3.okt.1972.
3. a Steinunn Helga Sigurðardóttir,
f. 17. maí 1961 á Sauðárkróki,húsfreyja og skólafulltrúi á Sauðárkróki.
– M. 22.apríl 1982.
Gunnar Gunnarsson,
f. 25. mars 1961 á Sauðárkróki, vélvirkjameistari og húsvörður á Sauðárkróki.
For.:
Gunnar Guðjón Helgason
f. 21. sept. 1929 á Fagranesi Reykjarströnd, Skagf., ,bakari og vélaviðgerðarmaður á Sauðárkróki,
– K:
Sigurlaug Jónsdóttir,
f. 10. jan. 1929 á Sauðárkróki, húsfreyja á Sauðárkróki,
d.
– Börn þeirra:
a) Sigurður Gunnar,f. 9.okt.1977 .
b) Arnar Snær,f. 24.nóv.1986.
4. a Sigurður Gunnar Gunnarsson,
f. 9. okt. 1977 á Sauðárkróki. Tölvunnarfræðingur hjá CCP í Reykjavík og Bretlandi.
4. b Arnar Snær Gunnarsson,
f. 24. nóv. 1986 á Sauðárkróki, kerfisfræðingur á Sauðárkróki, Reykjavík.
3. b Gísli Sigurðsson,
f. 4. júlí 1964 á Sauðárkróki, rafvirki og forstjóri Tengils á Sauðárkróki.
– K: 26. desember 2000
Lýdía Ósk Jónasdóttir,
f. 23. apr. 1967 á Sauðárkróki,húsfreyja á Sauðárkróki.
For.:
Jónas Skagfjörð Svavarsson,
f. 17. febr. 1948 á Sauðárkróki, verslunarmaður Sauðárkróki,
– K:
Jóhanna Petra Haraldsdóttir,
f. 22. júní 1949 á Ysta-Mói Haganeshr.,Skagf., sjúkraliði á Sjúkrahúsi Skagf.,á Sauðárkróki.
– Börn þeirra:
a) Fannar Freyr,f. 12.júlí 1991.
b) Rakel Svala,f. 21.des.1994.
c) Jóhann Daði,f. 18.nóv.2000.
4. a Fannar Freyr Gíslason
f. 12. júlí 1991 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Katrín Rós Ívarsdóttir,
f. 19. júní 1984 í Reykjavík uppal, á Fáskrúðsfirði.
For:.
Ívar Gunnarsson
f. 24. nóv. 1961 Sjómaður
– K: (skildu)
Guðlaug Jóhannsdóttir
f. 25. nóv. 1962. Húsfreyja.
– Barn þeirra:
a) Guðlaugur Gísli, f. 9. jan. 2014.
b) Lovísa Rós,f. 18. sept. 2016.
5. a Guðlaugur Gísli Fannarsson,
f. 9. jan. 2014 á Akureyri.
5. b Lovísa Rós Fannarsdóttir,
f. 18. sept. 2016 á Akureyri.
4. b Rakel Svala Gísladóttir,
f. 21. des. 1994 á Sauðárkróki.
4. c Jóhann Daði Gíslason,
f. 18. nóv. 2000 á Sauðárkróki.
3. c Sonja Sif Sigurðardóttir,
f. 3. okt. 1972 á Sauðárkróki, húsfreyja og leikskólakennari, síðar skrifstofumaður á Sauðárkróki.
– M: 7. maí 1994.
Magnús Hafsteinn Hinriksson
f. 1. nóv. 1968 í Reykjavík, vélvirki og verkstjóri hjá vatns og hitaveitu Skagafjarðar.
For.:
Hinrik Magnússon,
f. 12. ág. 1947 á Flateyri, sjómaður á Flateyri,síðar húsvörður í Reykjavík,
– K:
Matthildur Hafsteinsdóttir,
f. 29. nóv. 1949 á Skagaströnd, húsfreyja í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Hugrún Líf,f. 6.nóv.1995.
b) Selma Björt,f. 13.nóv. 1999.
c) Viktor Darri,f. 9.febr.2004.
4. a Hugrún Líf Magnúsdóttir,
f. 6. nóv. 1995 á Sauðárkróki.
– Fyrrum sambýlismaður:
Björgvin Hafþór Ríkarðsson,
f. 30. nóv. 1993.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Aran Leví,f. 4. apr. 2017.
5. a Aran Leví Björgvinsson,
f. 4. apr. 2017 á Akureyri.
4. b Selma Björt Magnúsdóttir,
f. 13. nóv. 1999 á Sauðárkróki.
4. c Viktor Darri Magnússon,
f. 9. febr. 2004 á Sauðárkróki.