Jörgen Vilhjálmur Hansson

6 c                                  Jörgen Vilhjálmur Hansson,
f. 20. nóv. 1881 í Elínarhöfða á Akranesi, vélstjóri og smiður í Merkigerði, Akranesi,
d. 8. febr. 1953 á Akranesi.
– K.   5. desember 1909.
Sigurbjörg Halldórsdóttir,
f. 13. júní 1891 á Austurvöllum á Akranesi,
d. 2. sept. 1977 á Akranesi.
For.:  Halldór Benjamín Jónsson, sjómaður í Merkigerði,
f. 15. maí 1849 í Múlakoti, Lundareykjadalshr.,  Borg.,
d. 16. maí 1908.
– Bústýra hans:
Guðrún Jónsdóttir,
f. 21. júlí 1855 í Hvalfjarðahr.,Borg.,
d. 24. okt. 1929.
– Börn þeirra:
a)    Halldór Benjamín,f. 24. júní 1911.
b)    Hans Klingenberg,f. 5. júní 1912.
c)    Sigrún,f. 10. okt. 1913.
d)    Björgvin,f. 21. júlí 1915.
e)    Ingibjörg,f. 2. maí 1922.
f)    Guðrún,f. 4. júlí 1929.

Undirsidur.