5.b Aðalbjörg Þorsteinsdóttir,
f. 8. mars 1801 á Staðarhóli í Siglufirði húsfreyja á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf., og Stafshóli í Deildardal, Skagaf.,
d. 16. febr. 1866.
– For.:
Þorsteinn Ólafsson,
f. 1771. Bóndi á Staðarhóli í Siglufirði. Þorsteinn bjó góðu búi og stundaði sjó sókn. Hann var hákarlaformaður og stýrði eigun skipi jafnt til hákarls og fiskja. Þorsteinn átti barn með vinnukonu sinni Herdísi Hallsdóttir, sem síðar var húsfrú á Hóli, barnið hét jón. Fyrir þetta brot fékk Þorsteinn hórsekt á þingi 1815.
d. 30. apr. 1826 á Staðarhóli.
– K: 24. júní 1799
Katrín Bjarnadóttir,
f. 1778, húsfreyja á Staðarhóli á Siglufirði,
d. 14. apr. 1831 á Staðarhóli.
– M: 4. september 1826.
Jón Sigfússon,
f. um 1802 í Málmey. Bóndi á Ámá í Héðisnfirði, Eyjaf., og Stafshóli í Deildardal, Skagf.,og víða.
d. 28. ág. 1858.
– For.:
Sigfús Jónsson,
d. 10. okt. 1846, Bóndi í Engidal, í Fljótahreppi, Skagaf.,
– K:
Valgerður Runólfsdóttir.
f. f. um 1765 í Engidal, húsfreyja í Engidal,Fljótahreppi, Skagaf.,
d. 1847.
– Barn þeirra:
a) Helga,f. 31. júlí 1833.
6.a Helga Jónsdóttir,
f. 31. júlí 1833 á Dalabæ í Fljótahreppi, Skagaf., húsfreyja í Hvanndölum og Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf.
– M:
Guðvarður Guðmundsson,
f. 14. ág. 1808 í Tungu í Stíflu, Fljótum, Skagaf., bóndi í Hvanndölum. Drukknaði í Miklavatni.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Ingibjörg,f. 27. júlí 1853.
– M: 30. september 1856
Loftur Bjarnason,
f. 15. okt. 1831 á Ytri-Á á Ólafsfirði, bóndi á Staðarhóli í Siglufirði,
d. 14. mars 1890 í Saurbæ á Siglufirði.
– For.:
Bjarni Magnússon,
f. 1793, á Karlsstöðum í Ólafsfirði,
d. 1873,
– K:
Sólborg Tómasdóttir,
f. um 1790, frá Hvanndölum.
– Börn þeirra:
b) Katrín Guðbjörg,f. 28. júní 1857.
c) Margrét Friðrikka,f. 28. júní 1858.
d ) Sólborg Lilja,f. 27. ág. 1859.
e) Guðrún Lilja,f. 11. maí 1861.
f) Guðrún Filippía,f. 10. júní 1862.
g) Sigríður,f. 23. maí 1863.
h) Páll,f. 3. júlí 1864.
i) Jón,f. 2. okt. 1867.
j) Guðmundur,f. 14. mars 1871.
– Barn hans:
k) Guðrún,f. 12. okt. 1880.
7.a Ingibjörg Guðvarðardóttir,
f. 27. júlí 1853 á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf.,
d. 9. júli.1935 á Siglufirði.
7.b Katrín Guðbjörg Loftsdóttir,
f. 28. júní 1857 á Ámá í Héðinsfirði, Eyjaf., húsfreyja í Saurbæ á Siglunesi og Efri-Skútu í Siglufirði,
d. 1. apr. 1918 á Siglufirði.
– M:
Jóhann Kristján Jóhannsson,
f. 9. sept. 1864 í Fagraskógi við Eyjaf., bóndi í Saurbæ í Siglufirði og Siglunesi seinast var hann í Efri-Skútu í Siglufirði,
d. 20. sept. 1900, drukknaði.
– For.:
Jóhann Sigfússon,
f. 1819, bóndi í Fagraskógi, Eyjaf., og víðar,
d. 1864,
– K:
Ragnheiður Gísladóttir,
f. 1829 í Skarðsdal í Siglufirði, húsfreyja í Fagraskógi, Eyjaf., og víðar,
d. 1898.
– Börn þeirra:
a) Jóhann Júlíus,f. 14. nóv. 1886.
b) Anton Matthías,f. 2. okt. 1889.
c) HelgaMarfgét.f. 17. ág. 1891.
d) Ragnheiður,f. 21. nóv. 1893.
e) Pálína,f. 15. júlí 1895.
f) Guðrún Ólöf,f. 30. apr.1897.
8.a Jóhann Júlíus Jóhannsson,
f. 14. nóv. 1886 sjómaður og átti vélbátinn Ými og fórst með honum ásamt þerm öðrum mönnum er þeir voru í malarflutningum úr Staðarhólsbásum í einni ferðini gerði vitlaust veður og fórst báturinn þá.
d. 3. sept.1923.
– K:
Ólöf Bessadóttir,
f. um 1886.
– For.: XX
8.b Anton Matthías Jóhannsson,
f. 2. okt. 1889, verkamaður á Siglufirði.
8.c Helga Margrét Jóhannsdóttir,
f. 17. ág. 1891.
8.d Ragnheiður Jóhannsdóttir,
f. 21. nóv. 1893 hún ólst upp hjá föður sínum og fór inní Fljót um 1903.
8.e Pálína Jóhannsdóttir,
f. 15. júlí 1895 ekkert um hana vitað.
8.f Guðrún Ólöf Jóhannsdóttir,
f. 30. apr. 1897, ekkert um hana vitað.
7.c Margrét Friðrikka Loftsdóttir,
f. 28. júní 1858, fór að Áláksstöðum í Möðruvallarsókn 1875.
7.d Sólborg Lilja Loftsdóttir,
f. 27. ág. 1859,
d. 7. sept. 1859.
7.e Guðrún Lilja Loftsdóttir,
f. 11. maí 1861,
d. 7. mars 1864.
7.f Guðrún Filippía Loftsdóttir,
f. 10. júní 1862,
d. 16. júní 1862.
7.g Sigurður Loftsson,
f. 23. maí 1863,
d. 21. ág. 1866.
7.h Jón Loftsson,
f. 2. okt. 1867, bóndi í Saurbæ í Siglufirði
7.i Guðmundur Loftsson,
f. 14. mars 18771 lauk prófi í Möðruvallaskóla 1891, búfræðingur frá Hólum 1893, nam við verslunarskóla í Kaupmannahöfn 1897- 1898, starfaði við Landsbankann frá 1906 og útibústjóri á Eskifirði 1919-1924
– K:
Hildur Guðmundsdóttir,
f. um 1871, frá Akranesi húsfreyja á Eskifirði og Reykjavík,
– For.: XX
7.j Guðrún Loftsdóttir,
f. 12. okt. 1880,
d. 13. febr. 1882.