Sveinsína Þuríður Jónsdóttir

9.b                              Sveinsína Þuríður Jónsdóttir,
f. 22. ág. 1916, húsfreyja í Ólafsfirði,
d. 6. nóv. 2003.
– For.:     
Ólöf Baldvina Sölvadóttir, 
   
f. 2. sept.1885, húsfreyja í Lónkoti í Slétturhíð, Skagaf., þaug fluttu svo til Siglufjarðar,

d. 5. jan. 1966 á Ólafsfirði.
– M:  1910.
Jón Sveinsson,
 f. 10. ág. 1880 að Mið-Mói í Fljótum, Skagaf., var hjá foreldrum sínum till 20. ára aldurs, fór þá fram í Eyhildarholt í Hegranesi, Skagaf., og var á ýmsum stöðum og kemur til baka vel fjáður að Höfða á Höfðaströnd, Skagaf., 1909 fluttist þaðan að  Lónkoti í Sléttuhlíð, Skagaf., og bóndi þar 1912-1933, fluttist til Siglufjarðar var þar í eitt ár og fór þaðan til Ólafsfjarðar og var hjá dætrumsínum,

d. 10. júlí 1945 í Ólafsfirði.
Skagf. firs. æviskrár. 1890-1910 2.bindi bl.177.
– M:
Þorvaldur Þorsteinsson,
f. 4.sept. 1916, verslunarmaður á Ólafsfirði og sparisjóðsstjóri þar,
d. 9. ág. 1988.
For.:  XX

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.