Haraldur Hjálmarsson

7.c                     Haraldur Hjálmarsson,

f. 21. des. 1908 á Hofi í Hofshrepp, Skagaf., verslunarmaður í Reykjavík,
d. 15. febr. 1970.
– For.:
Hjálmar Þorgilsson,
f. 17. jan. 1871 á Kambi í Deildardal, Skagf., bóndi á Kambi 1901-1905 og á Hofi á Höfðaströnd, Skagaf., 1905-1913. Bjargmaður í Drangey á Skagafirði og var það óslitið í 18. ár, hann var fyrsti maður sem kleif kerlinguna í Drangey,

d. 15. okt. 1962.
– K:  1904.
Guðrún Magnúsdóttir,
f. 17. apr. 1880, húsfreyja á Kambi í Deildardal, Skagaf.,

d. 26. júní 1909.