Jón Gíslason

4.a                         Jón Gíslason.
f. 30. júní 1824 á Hólum í Fljótum, Skagaf. Jón reisti bú í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skagaf., Skagf., 1851-1853  bóndi á Marbæli í Óslandshlíð 1953-1954 á Krossi í Óslandshlíð, Skagaf.,1854-60 og misti þar fyrri konu sína  síðar á Miklabæ í Óslandshlíð 1860-1876 og Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagf., 1876-1894,
d. 18. maí 1894 á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– For.:
Gísli Guðmundsson,
f. 1797 á Reykjarhóli í Fljótum, Skagf. Gísli bjó fyrst á Nefstöðum í Fljótum, Skagaf., þá á Garðshorni á Höfðaströnd, Skagaf., Húsbóndi á HNæsta síða›ofi, Hofssókn, Skagf. 1832-1838, bóndi í Hvammkoti á Höfðaströnd, Skagaf., 1838-1850, Þönglaskála á Höfðaströnd, Skagafirði, 1850-1851 fóru þá í  húsmensku,

d. 1873 á Hugljótsstöðum á Höfðaströnd, Skagaf.
– K:     1825.
Arnþrúður Þórðardóttir,
f.1798 á Melbreið í Fljótum, Skagaf. Var á Melbreið í Fljótum, Skagf., 1801. Húsfreyja á Hofi, Hofsókn, Skagf.,

d. 1869 á Miklabæ í Óslandshlíð, Skagaf.
– K:  25. oktober 1851.
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 1829. í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skagf. Húsfreyja á Miklabæ og  Skagf., og víðar,
d. 16. nóv. 1859.
  – For.:
Jón Jónsson,

f. um 1790 í Gröf á Hofðaströnd, Skagf. Hreppstjóri í Miðhúsum, Skagaf,
d. 1859,
– K:
Ingibjörg Pétursdóttir,

f. um 1798 í Glaumbæjarsókn, húsfreyja í Miðhúsum, Skagaf.,
d. 1879 í Miðhúsum, Skagf.
Börn þeirra:
a)    Albertína Arnþrúður,f. 3. des.1852.
b)    Jón,f. 16. nóv.1853.
c)    Albert Ágúst,f. 31. ág.1857.
– K:   8. nóvember 1860.
Hólmfríður Skúladóttir,
f. 1830 frá Krossi í Óslandshlíð, Skagf. Húsfreyja á Þorleifsstöðum, Skagf.
– For.:
Skúli Gíslason,
f. 1799  í  Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit í Skagaf. Bóndi á Miklabæ í Óslandshlíð, Skagaf.,
d. 1865,
–  K:
Anna Ingveldur Hinriksdóttir,
f. 1802 frá Ytri-Gunnólfsá í Ólafsfirði,
d. 1834.
Börn þeirra:
d)    Jófríður,f. 30. ápr. 1863.
e)    Gísli Ingimundur,f. 18. mars 1866.
f)     Jóhannes,f. 6. júní 1868.
g)    Anna Ingibjörg,f. 7. júlí 1878.
– Barnsmóðir:
Guðbjörg Ólafsdóttir,
f.um 1920, Guðbjörg var vinnukona á Óslandi í Óslandshlíð, Skagaf., þegar hún átti Albertínu.
– For.:  XX
Barn þeirra:
h)    Albertína Friðrikka,f. 28. jan. 1849.
– Barnsmóðir:
Guðrún Eiríksdóttir,
f. um 1820, vinnukona á Brúarlandi, Hofshr. Skagf.
– For.:  XX
Barn þeirra:
i)  Halla Rannveig,f. 18. nóv. 1865.
– Barnsmóðir:
Gunnlaug Veronikka Gunnlaugsdóttir,
f.um 1820. Verkakona á Þverá, Skagf.
– For.:  XX
Barn þeirra:
i)      Helga,f. 17. jan. 1878.

Undirsidur.