Petra Björg Guðmundsdóttir

 

7.d                                                       Petra  Guðmundsdóttir,
f. 18. sept. 1913 í Neskoti, Fljótum, Skagaf., skrifstofustúlka í Kirkjustræti 10. b. Reykjavík,
d. 14. jan. 1994.
– For.:
Aðalbjörg Anna Pétursdóttir,
f. 26. júní 1875 á Sléttu í Fljótum, Skagaf., hún var meðalkona á hæð, mjög létt í hreifingum og skapi, göngugarpur, hjartahlí. Skipti sjaldan skapi, viðræðu góð, fróð og  minnug.Hún var gestrisin, enda sóttu margir til þeirra hjóna til að fá aðhliningu,
d. 25. júní 1947.
– M:  25. nóvember 1899.
Guðmundur Halldórsson,
f. 27. okt. 1875 á Stóra-Grindli í Fljótum, Skagaf. Guðmundur var sérstaklega verkhagur og vandvirkur maður. Hann var eftirsóttur vegghleðslumaður. margir báðu hann um að vinna fyrir sig ýms vandasöm verk og var vinnuálag hans mikið. í húsmensku fóru þau hjón í Efra-Haganes í Fljæotum, Skagaf., og voru þar frá 1899-1901 Þau hófu sjálfsstæðan búskap í Neðra-Haganesi í Fljótum og bjuggu þar til 1905, í Neskoti í Fljótum, Skagaf.,1905-16, Mið-Mói í Fljótum, Skagaf., 1916-19 og aftur í Neðra-Haganesi 1919-31, brugðu þá búi og fluttu til Jóns sonar síns að Molastöðum í Fljótum, Skagaf. Guðmundur vann ymis störf  fyrir sveitina,
d. 5. júlí 1949.