10.b Sigríður Huld Konráðsdóttir,
f. 4. apr. 1956 í Reykjavík.
– For.:
Konráð Bjarni Pétursson,
f. 23. jan.1928 á Tjörnum, Sléttuhlíð, Skagaf., kennari,
d. 1. ág. 2009.
– K: 14. september 1958.
Erla Stefánsdóttir,
f. 4. mars 1930 í Ólafsvík, kennari.
d. 28. jan. 2010.
– For:. Stefán Kristjánsson,
f. 24. apr. 1884,
d. 14. nóv.1968,
– K:
Svanborg María Jónsdóttir,
f. 14. júní 1891,
d. 4. okt. 1978.
– M: 12. ágúst 1978.
Árni Guðmundsson,
f. 19. jan. 1955,
d. 20. sept. 2018.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðmundur Örn,f. 13. maí 1976.
b) Erla María,f. 3. maí 1980.
c) Íris Björk,f. 22. júlí 1981.
d) Unnur Svanborg,f. 1. maí 1984.
e) Sigríður Hulda,f. 4. júní 1987.
f) Árni Konráð,f. 14. febr. 1994.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.