8. g Bjarni Þorleifsson,
f. 1775, hreppstjóri á Hraunum í Holtssókn, Skagaf., bóndi á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skagaf. og á Reynistað í Staðarhreppi,
d. 30. apr. 1840 á Geirmundarstöðum.
– K:
Sigríður Þorleifsdóttir,
f. 1778, húsfreyja á Hraunum í Fljótum, Skagaf., og víðarí Skagaf.,
d. 28. mars. 1858 á Geirmundarstöðum.
– For.:
Þorleifur Jónsson,
f. 1720 á Lambanesi í Fljótum, Skagaf., bóndi á Siglunesi, Siglufirði,
d. 4. júní 1808 á Siglunesi.
– K:
Ólöf Ólafsdóttir,
f. 1747, húsfreyja á Siglunesi,
d. 23. mars 1830 á Kvíabekk í Ólafsfirði.
– Börn þeirra:
a) Þorleifur,f. 1799.
b) Guðrún,f. 1801.
c) Jón,f. 1807.
d) Pétur,f. 1808.
9. a Þorleifur Bjarnason,
f. 1799.
9. b Guðrún Bjarnadóttir,
f. 1801,
d. 1882.
9. c) Jón Bjarnason,
f. 4. jan. 1807,
d. 1. mars 1897.
9. d Pétur Bjarnason,
f. 28. ág. 1808, á Hraunum í Fljótum, Skagaf., bóndi á Reykjum í Fagranessókn, Skagaf. 1845 og 1860, síðar bóndi á Reykjum í Tungusveit, Skagaf.,
d. 1873 á Reykjum í Tungusveit, Skagaf.
– K: 1836.
Guðrún Pétursdóttir,
f. 1811 í Reynistaðasókn, Skagaf., húsfreyja á Reykjum á Reykjaströnd, Skagaf., síðar á Reykjum í Tungusveit, Skagaf.,
d. 2. júlí 1871 á Reykjum, Skagaf.
– For.:
Pétur Arngrímsson,
f. 1777 bóndi á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð, Skagaf.,
d. 30. nóv. 1838.
– K:
Björg Árnadóttir,
f. 1789, húsfreyja á Geirmundarstöðum, Skagaf.,
d. 5. des. 1838.
– Börn þeirra:
a) Sigríður,f. 1838.
b) Pétur ,f. 1840.
c) Björg,f. 1848.
d) Bjarni,f. 1850.
e) Guðrún,f. 1852.
10. a Sigríður Pétursdóttir,
f. 16. febr. 1838,
d. 23. des. 1893.
10. b Pétur Pétursson,
f. 1840,
d. 7. maí.1865.
10. c Björg Pétursdóttir,
f. 18. jan. 1848,
d. 10. jan. 1923.
10. d Bjarni Pétursson,
f. 3. mars 1850,
d. 27. júlí 1926.