8 b Sigurður Jónsson,
f. 6. sept. 1827 í Dæli, Svarfaðardal, bóndi á hluta af Tjarnargarðshorni,Hrísum, Klængshóli, og Miðkoti og víðar.
d. 17. apr. 1907.
– For.:
Jón Sigurðsson,
f. 14. jan. 1796, bóndi á Skeggsstöðum í Svarfaðardal,
d. 12. jan. 1866.
– K:
Kristín Þórðardóttir,
f. 3. jan. 1796 á Hjálmssstöðum,
d. 4. febr. 1854.
– K:
Helga Símonardóttir,
f. 1822 á Brimnesi, Svarfaðardal og húsfreyja víða,
d. 9. febr. 1885 í Miðkoti.
For.:
Símon Jónsson,
f. 1795 í Grímsey, bóndi í Efstakoti, Svarfaðardal,
d. 2. febr. 1847,
– K:
Þórunn Jónsdóttir,
f. 13. okt. 1793 á Þóroddsstöðum, húsfreyja í Efstakoti,
d. 14. okt. 1854 í Efstakoti.
– Börn þeirra:
a) Sumarrós,f. 19. apr. 1855.
b) Þuríður Sesellja,f. 6. apr. 1857.
c) Sigurlína Sæunn,f. 18. jan.1859.
Sigurður Jónsson