7.e Jónas Jónasson,
f. 3. mars 1892 á Ökrum í Fljótum, Skagaf.,bóndi á Nefstöðum í Stíflu, Fljótum, Skagaf., 1924 brá hann búi og flutti til Siglufjarðar, verkamaður og verkstjóri á Siglufirði,
d. 6. jan. 1962 á Siglufirði.
Sjá um Jóhönnu og Jónas í þætti Jóhönnu Jónsdóttir.
– For.:
Solveig Guðbjörg Ásmundsdóttir,
f. 23. des. 1853 í Neskoti í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Ökrum í Fljótum, Skagaf., og víðar,
d. 7. maí 1921 á Siglufirði.
– M: 1877.
Jónas Jónasson,
f. 25. júlí 1853, bóndi á Ökrum í Fljótum, Skagf., 1886-1911 í Stórholti í Fljótum, Skagaf., 1912-1913 og Molastöðum, Fljótum, Skagaf., 1913-1920, brá þá búi og fluttist til Siglufjarðar,
d. 31. des.1921.
– K: 9. september 1913.
Jóhanna Jónsdóttir,
f. 4. júlí 1889 á Illugastöðum í A-Fljótum, Skagf., húsfreyja á Nefstöðum og Siglufirði,
d. 10. febr. 1942 á Siglufirði.
– For.: XX Jón Jónsson, bóndi víða um Skagafjörð,
f. 15. ág. 1848 á Ysta-Hóli í Sléttuhlíð, Skagf.,
d. 10. mars 1932 á Skriðulandi í Kolbeinsdal, Skagf.,
– k.h. Sigríður Pétursdóttir, Húsfreyja,
f. 7. des. 1858 á Utanverðunesi í Skagf.,
d. 21. febr.1930.
– Börn þeirra:
a) Kári,f. 17. okt. 1913.
b) Gísli Þorlákur,f. 25. sept. 1917.
c) Ingibjörg,f. 2. sept. 1920.
d) Valtýr,f. 9. sept. 1925.
e) Valey,f. 21. nóv. 1931.