4. a Ólafur Bergþórsson,
f. (1615) Djákni á Reynistað í Staðarhreppi, Skagaf., líklega sá sem hilti konung á Hegranesþingi, skagaf., 1645.
d. eftir 1649.
– For.:
Bergþór Sæmundsson,
f. 1591, lögréttumaður og bóndi í Geldingaholti í Seyluhrepp og á Hjaltastöðum , Skagaf.,
d. 1647.
– K:
Björg eldri Skúladóttir,
f. (1590) húsmóðir í Geldingaholti, Skagaf.
– K:
Margrét,
f. (1625 )
– Barnsmóðir:
Þorgerður Sigurðardóttir,
f. (1620) Húsfreyja.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Skúli,f. um 1648.
5. a Skúli Ólafsson,
f. 1648 Lögréttumaður á Seylu, Skagaf.,
d. um 1701.
– K:
Halldóra Halldórsdóttir,
f. 1647. Bjó á Seylu, Seyluhreppi, Langholti, Skagaf.
– For.:
Halldór Þorbergsson,
f. 1624, bóndi og lögréttumaður á Seylu á Langholti, Skagaf.,
d. 1711 á Hólum í Hjaltadal, Skagaf.
– K:
Vigdís Ólafsdóttir,
f. (16930), húsfreyja.
d. fyrir 1698
Börn þeirra:
a) Ólafur,f. 1677.
b) Málfríður,f. 1679.
c) Þorbergur,f. 1681.
d) Björn,f. 1683.
e) Hólmfríður,f. 1683.
f) Guðrún,f. 1686.
g) Þorlákur,f. 1687.
h) Jón,f. 1689.
6. a Ólafur Skúlason,
f. 1677, var á Seylu í Seyluhreppi, Skagaf. 1703,
6. b Málfríður Skúladóttir,
f. 1679, var á Seylu í Seyluhreppi, Skagaf. 1703.
d. eftir 1733.
– M:
Marteinn Arnoddsson,
f. um 1675 yfirprentari á Hólum í Hjaltadal, Skagaf., bóndi á Kálfsstöðum í Hjaltadal, Skagaf.,
d. 5. apr. 1747.
– For.:
Arnoddur Þorsteinsson,
f. 1652, bóndi í Austari-Garðsvík, Hvolhreppi, Rang. 1703. Bóndi í Litlagerði í Hvolhreppi. Bóndi í Litlagerði 1709.
– K:
Óshildur Ólafsdóttir,
f. 1650, húsfreyja í Austari-Garðsvík, Hvolhreppi, Rang.
– Börn þeirra:
a) Steinunnm,f. 1710.
b) Þorbergur,f. (1710)
c) Guðríður,f. ( 1710)
d) Guðrún,f. (1725)
7. a Steinunn Marteinsdóttir,
f. (1710)
d. 1782
7. b Þorbergur Marteinsson,
f. (1710)
7. c Guðríður Marteinsdóttir,
f. (1710)
7. d Guðrún Marteinsdóttir,
f. (1725)
6. c Þorbergur Skúlason,
f. 1681 var á Seilu í Seiluhreppi, Skagaf. 1703.
6. d Björn Skúlason,
f. 1683, prestur í Hofstaðaþingi í Blönduhlíð 1709-1712, Tjörn á Vatnsnesi 1728-1732 og aftur á Hofstaðaþingi frá 1732 til dauðadags, bjó þá á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 9. febr. 1759.
– K: 1717.
Halldóra Stefánsdóttir,
f. 1693, var á Silfrastöðum og Hjaltastöðum í Skagaf.,
d. 23. febr. 1764.
– For.:
Stefán Rafnsson,
f. 16421, bóndi á Silfrastöðum, Blönduhlíð, Skagaf.,
d. eftir 1719.
– K:
Kristín Björnsdóttir,
f. 1663, húskona í Litladal, Lýtingsstaðahreppi, Skagaf.,
d. eftir 1706.
– Börn þeirra:
a) Kristín,f. 1718.
b) Jón,f. 1718.
c) Stefán,f. (1720)
d) Halldóra,f. 1723.
e) Skúli,f. 1723.
f) Þóra,f. 1724.
g) Þórunn,f. (1725)
h) Björg,f. 1733.
– Barnsmóðir:
Arndís Hallgrímsdóttir,
f. 1691, ómagi í Blönduhlíðarhreppi.
– For.: XX
7. a Kristín Björnsdóttir,
f. 1718.
7. b Jón Björnsson,
f. 1718,
d. 16. júní 1767.
7. c Stefán Björnsson,
f. (1720)
7. d Halldóra Björnsdóttir,
f. 1723,
d. 15. maí. 1805.
7. e Skúli Björnsson,
f. 1723,
d. 7. maí 1785.
7. f Þóra Björnsdóttir,
f. 1724.
7. g Þórunn Björnsdóttir,
f. (1725)
7. h Björg Björnsdóttir,
f. 1733.
6. e Hólmfríður Skúladóttir,
f. 1683, var á Seylu í Seyluhreppi, Skagaf. 1703.
6. f Guðrún Skúladóttir,
f. 1686 var á Seylu í Seyluhreppi, Skagaf. 1703 barnlaus.
– M:
Jón Magnússon,
f. 1690, ,bóndi og lögréttumaður á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi í Bræðratungu, Biskupstungnahreppi 1703, lögréttumaður í Bræðratungu í Biskupstungnahreppi, Árn., 1729.
d. eftir 1755.
– For.:
Magnús Sigurðsson,
f. 1651, bóndi í Bræðratungu, Biskupstungahreppi, Árn.,
d. 8. mars 1707.
– K:
Þórdís Jónsdóttir,
f. 1671, húsfreyja í Bræðratungu,
d. 1741.
6. g Þorlákur Skúlason,
f. 1687, bóndi í Geldingaholti í Seyluhreppi, síðar bóndi á Stóru-Seylu og síðast á Litlu-Seylu, Skagaf.,
d. fyrir 1769.
– K:
Steinunn Jónsdóttir,
f. um 1705.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón,f. um 1720.
b) Ingjaldur,f. 1722.
7. a Jón Þorlákssom,
f. um 1720.
7. b Ingjaldur Þorláksson,
f. 1722,
d. um 1784.
6. h Jón Skúlason,
f. 1689, var á Seylu í Seyluhreppi, Skagaf. 1703.