3. a Stefán Björnsson
f. 8. júlí 1908 fæddur á Atlastöðum, bjó á Grund í Svarfaðardal 1933-60, flutti til Dalvíkur, var þar verkstjóri og verkamaður,
d. 7. júní 1991.
– For.:
Björn Runólfur Árnason,
f.13. júlí 1885 á Hæringsstöðum Svarfaðardalshr. Eyf. Björn ólst uppá Atlastöðum, var húsmaður á Atlastöðum 1907 – 1922. Bóndi á Klaufabrekku 1922 – 26 átti hlut í Ingvörum 1927 – 31 brá þá búi og fluttist til Dalvíkur. Björn var þekktastur fyrir fræðimensku sína og ritstörf hann er þektastur fyrir bókina Sterkir Stofnar sem er mikill fróðleikur fyrir Svarfdælinga. Björn skrifaði undir nafninu Runólfur í Dal,
d. 6.febr. 1972.
-K: 28. oktober 1907.
Anna Stefanía Stefánsdóttir,
f. 26. maí 1879 að Sandá / Hæringstöðum, Svarfaðardalshr. Eyf.,
d. 29. des. 1956 á Grund.
– K: 2. juní 1933.
Dagbjört Ásgrímsdóttir,
f. 8. mars 1906 á Vatni í Haganeshr. Skag., húsfreyja, kennari, kaupkona á Dalvík,
d. 31. maí 1995 í Reykjavík.
– For:.
Ásgrímur Sigurðsson,
f. 8. des 1856, bóndi á Dæli í Fljótum,
d. 23. júní 1936 á Siglufirði.
– K:
Sigurlaug Sigurðardóttir,
f. 21. des 1861 frá Stóra-Grindli í Fljótum, Skagaf.,
d. 4. apr. 1952.
– Börn þeirra:
a) Stúlka,f. 30. des. 1935
b) Þorsteinn Svörfuður,f. 22. ág. 1937.
c) Jóhannes,f. 27. jan. 1940.
d) Anna Sigurlaug,f.8. ág.1947
e) Björn Runólfur,f.8. júlí 1948.
f) Sigurlaug,f.7. maí 1952.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.