Þorsteinn Davíðsson

6 a                                             Þorsteinn Davíðsson,
f. 12. júní 1843 á Brennistöðum, Reykholtsdalshr., Borg., bóndi og hreppstjóri á Arnbjargarlæk, 1874, bjó áður á Hvassafelli, 1869  og Hömrum, Þverárhlíðarhr., 1870-1874,
d. 14. júní 1832 á Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr., Mýr.
– K.   27. júlí 1868.
Guðrún Guðmundsdóttir,
f. 7. apr. 1840 á Sámsstöðum, Hvítársíðuhr., Mýr.,
d. 7. sept. 1914 á Arnbjargarlæk.
For.:  Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Sámsstöðum, Hvítársíðuhr.,Mýr.,
f. 1. mars 1895 1840 á Sámsstöðum,
d. 26. júlí 1879,
– hjákona hans, Steinunn Gísladóttir,
f. 28. ág. 1809 á Hömrum.
– Börn þeirra:
a)    Málfríður,f. 4. des. 1869.
b)    Guðrún,f. 22. nóv. 1870.
c)    Elín Kristín,f. 11. ág. 1873.
d)    Kristín,f. 5. okt. 1875.
e)    Davíð,f. 22. sept. 1877.
f)     Málmfríður Kristín,f. 15. okt. 1879.
g)    Guðmundur,f. 22. ág. 1881.
h)    Þorsteinn,f. 23. des. 1884.

Undirsidur.