5.o Steinunn Árnadóttir,
f. 12. apr. 1848 á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf., húsfreyja á Stafni og Kambií Deildardal, Skagaf.,
d. 6. okt. 1918..
– For.:
Árni Ásmundsson,
f. 1795 á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf. Bóndi í Hólakoti í Fljótum, Skagaf., og Grundarlandi í Unadal, Skagaf., 1835,
d. 1. nóv. 1790 á Grundalandi í Unadal, Skagf.
– K: um 1850.
Þóranna Jónsdóttir.
f. 1815 á Hánefsstöðum í Svarfaðardal, húsfreyja í Grundarlandi í Unadal, Skagaf.,
d. 1879 á Grundarlandi í Unadal, Skagaf.
– M: 1868.
Þorgils Þórðarson,
f. 26. febr. 1842 á Kambi í Deildardal, Skagaf.,bóndi á Kambi í Deildardal, Skagf., 1868-1901,
d. 1.maí 1901.
– For.:
Þórður Sigurðsson,
f. 1796, bóndi á Kambi í Deildardal, Skagf.,S
d. 1875,
-K:
. Hólmfríður Markúsdóttir,
f. 1802, húsfreyja á Kambi, frá Skriðulandi í Kolbeinsdal, Skagf.,
d. 1878.
– Börn þeirra:
a) Hjálmar,f. 17. jan. 1871.
b) Páll Ágúst,f. 9. sept. 1872.
c) Hólmfríður Rannveig,f. 15. des. 1875.
d) Árni Steinþór, f. 18. nóv. 1876.
e) Þóranna Kristín,f. 2. maí 1879.
f) Hólmfríður Rannveig,f. 1888.