Ásmundur Árnason

6.b                                 Ásmundur Árnason,
f. 9. sept. 1884  á Illugastöðum í Fljótum, bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skagaf., og á Ásbúðum á Skaga. Skagahreppi,
d. 17. júní 1962 á Sauðárkróki.
– For.:
Baldvina Ásgrímsdóttir,
f. 25. des. 1858 á Skeiði í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Syðra-Mallandi á Skaga, Skagf.,

d. 10. nóv.1941 á Syðra-Mallandi á Skaga, Skagaf.
– M:  24. október 1881.
Árni Magnússon,
f. 15. sept. 1854, bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skagf.,

d. 29. febr. 1924
– K: 18. desember 1906.
Steinunn Sveinsdóttir,
f. 26. jan. 1883 á Syðra-Mallandi, húsfreyja,
d. 10. okt. 1974.
– For.: 
Sveinn Ólafsson,
bóndi á Syðra-Mallandi, Skagaf.,

f. 8. jan. 1841 á Heiði í Gönguskörðum, Skagf.,
d. 18. júní 1902 á Syðra-Mallandi á Skaga, Skagaf.,
– k.h. Þórunn Tómasdóttir,
húsfreyja á Syðra-Mallandi, Skagaf.,

f. 16. febr,1844, frá Svínadal í Skaftártungu.
d. 17. apr. 1919.
– Börn þeirra:
a)    Magnús,f. 21. apr. 1908.
b)    Sveinn Sigurður,f. 16. júní 1909.
c)    Árni Baldvin,f. 2. mars 1911.
d)    Grettir,f. 18. febr. 1913.
e)    Pálína,f. 30. maí 1921.
– Barnsmóðir:
Ingibjörg Sigurlaug Skúladóttir,
f. 23. des. 1904 á Ytra-Mallandi á Skaga, Skagaf.,
d. 3. okt. 1952 á Siglufirði.
– For.:  XX
Barn þeirra:
f)     Lilja Brynhildur,f. 23. sept. 1923,

 

 

 

 

 

Undirsidur.