7 g Hallgrímur Sigurðarson,
f. 22. maí 1802,bóndi á Melum. Hallgrímur bjó á Melum 1836-41, vék þar fyrir séra Stefáni og bjó að hálfu á Urðum 1841-43, þá flutti hann aftur að melum og var þar til dauðadags. Um skeið hafði hann þrjá matjurtagarða.
d. 14.maí 1881.
– For.:
Sigurður Hallgrímsson,
f. 29. okt. 1771 á Hóli í Uppsaströn, bóndi á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.,
d. 7.okt. 1838 á Þverá í Skíðadal, Eyjaf.
– K. 24. des. 1792.
Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1762 í Hofsárkoti í Svarfaðardal, húsfreyja á Þverá í Skíðadal,
d. 4. okt. 1820 á Þverá.
– K. 4. oktober 1832.
Guðleif Gísladóttir,
f. 14. jan. 1803,
d. 1866 á Melum í Svarfaðardal.
For.:
Gísli Magnússon,
f. 7. maí 1765 í Stærra-Árskógi,Eyjaf., bóndi og prestur á Tjörn,Svarfaðardal,
d. 9. febr. 1807,
– K:
Halldóra Jónsdóttir,
f. um 1769, frá Rúgsstöðum.
– Barn þeirra:
a) Halldór,f. 27. Mars 1840.
8 a Halldór Hallgrímsson,
f. 27. mars 1840, bóndi á Melum 1881-1901.Hann var hreppstjóri um og yfir tíu ár.Halldór lærði járnsmíði og vann við það áður enn hann tók við búskapnum. Halldór átti við sjóndepru að stríða og fór til Kaupmannahafnar til að leita ser lækninga.Halldór átti son með mákonu sinni.
– Barnsmóðir:
Guðrún Stefánsdóttir,
f. um 1840.
For.: XX
– Barn þeirra:
a) Tryggvi,f. 15. sept. 1885.
-K. 23. okt. 1863.
Sigríður Stefánsdóttir,
f. 17. júlí 1842, húsfreyja á Melum,
d. 26. apr. 1896.
For.:
Stefá Arngrímsson,
f. 26. nóv. 1801 á Ytra-Garðshorni, bóndi á Þorsteinsstöðum,
d. 1. maí 1890,
– K:
Sigríður Sigfúsdóttir,
f. 25. maí 1819 á Þverá,
d. 3. febr. 1980.
– Börn þeirra:
b) Hallgrímur,f. 6. júní 1867.
c) Guðleif Soffía,f. 22. ág. 1870.
9 a Tryggvi Halldórsson,
f. 15. sept. 1885 á Melum í Svarfaðardal, bóndi á Þorsteinsstöðum,Svarfaðardal.
9- b Hallgrímur Halldórsson,
f. 6. júní 1867,hann tók við búi föuru síns 1901- og bjó þar til 1937 er sonur hans tók við. Hallgrímur var gagnfræðingur frá Möðruvöllum 1887, kennari var hann í Svarfaðardal til 1901, hreppstjóri 1916-29 í stjón sparisjóðs Svarfdæla og organisti í Urðarkirkju
– K.
Soffía Jóhanna Baldursdóttir,
f. 17. júlí 1870 á Böggvisstöðum, húsfreyja á Melum,
d. 1. mars 1954.
For.:
Baldvin Gunnlaugur Þorvaldsson,
f. 23. sept. 1837 á Krossum, bóndi á Böggvisstöðum,
d. 5.okt. 1919,
– K:
Þóra Sigurðardóttir,
f. 6. ág. 1842 á Hellu, húsfreyja á Böggvisstöðum,
d. 20. apr. 1933.
– Börn þeirra:
a) Halldór,f. 21. des. 1895.
b) Þóra Sigríður,f. 16. nóv. 1899.
c) Sigurðáll,f. 22. nóv. 1905.
d) Þórhallur,f. 29. júní 1908.
e) Jónas,f. 28. okt. 1910.
10 a Halldór Hallgrímsson,
f. 21. des.1895, búfræðingur frá Hólum, góður búmaður, hann fékk árið 1966 verðlaun fyrir góða bú mensku.
– K. 9. oktober 1949þ
Birna Guðrún Friðriksdóttir,
f. 10. nóv. 1924 Í Brekku, Svarfaðardal, húsfreyja á Melum.
For.:
Friðrik Jónsson,
f. 2. nóv. 1892, bóndi í Gröf, Svarfaðardal,
– K:
Svanfríður Gunnlaugsdóttir,
f. 27. okt. 1900 á Þrastarhóli.
– Börn þeirra:
a) Svana Friðbjörg,f. 13. des. 1948.
b) Hallgrímur,f. 15. jan. 1950.
c) Anna,f. 9. febr. 1952.
d) Soffía,f. 22. ág. 1954.
e) Friðrik Heiðar,f. 12. maí 1957.
f) Þóra Vordís,f. 11. júlí 1960.
(Sjá má um þau hjón og börn í þætti um Birnu Guðrúnu Friðriksdóttur.)
10 b Þóra Sigríður Hallgrímsdóttir,
f. 16. nóv. 1899,
d. 11. apr. 1908.
10 c Sigurpáll Hallgrímsson,
f. 22.nóv. 1905, bókbindari á Dalvík, ókv.
10 d Jónas Hallgrímsson,
f. 28. okt. 1910 á Melum, bifreiðavirki og forstjóri á Dalvík.
– K
Hrefna Júlíusdóttir,
f. 7. ág. 1914, frá Sunnuhvoli, svarfaðardalshreppi,húsfreyja á Dalvík.
For.: XX
– Börn þeirra:
a) Þóra Nanna,f. 16. júní 1939.
b) Halla Soffía.f. 24. ág. 1943.
c) Júlíus Óskar,f. 15. sept. 1952.
11 a Þóra Nanna Jónasdóttir,
f. 16. Júní 1939, hjúkrunarkona í Reykjavík.
– M .
Jónatan Sveinsson,
f. um 1939, lögfræðingur í Reykjavík.
For.: XX
11 b Halla Soffía Jónasdóttir,
f. 24. Ág. 1943,, húsfreyja í Reykjavík.
– M.
Anton Angatýsson,
f. um 1943, frá Sauðárkróki, verslunarmaður í Reykjavík.
For.: XX
11 c Júlíus Óskar Jónasson,
f. 15. Sept. 1952, bifvélavirki í Kópavogi.
9 b Guðleif Soffía Halldórsdóttir,
f. 22. ág. 1870, húsfreyja á Skriðulandi í Kolbeinsdal og Reykjum í Hjaltadal,Skagaf. Hún og Hallgrímur bróðir hennar voru eftirsóknaverð í veislur með söng og spil á hljóðfæri,
d. 25. Nóv. 1937.
– M.
Jóhannes Sigurðsson,
f. 8. Júní 1866 á Skúfsstöðum , Hólahreppi Skagaf. Bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal,Skagaf. Jóhannes fór til vesturheims og kom aftur 1891 hann var vel læs og skrifandi á ensku,
d. 5. Okt. 1902.
For.:
Sigurður Gunnlaugsson,
f. 22. Maí 1833, bóndi á Skriðulandi í Kolbeinsdal,
d. 9. Maí 1900,
– K:
Guðrún Jónsdóttir,
f. 1. Maí 1830 á Spáná í Unadal, Skagaf.
– Barn þeirra:
a) Sigrún,f. 12. Febr. 1897.
– M. 13. Júní 1904.
Ástvaldur Jóhannesson,
f. 22. Ág. 1868 á Reykjum í Hjaltadal,Skagaf., og bóndi þar,
d. 21. Júní 1940.
For.:
Jóhannes Þorfinnsson,
f. 9. Júní 1932, bóndi og hreppstjóri á Reykjum í Hjaltadal,
d. 10. Mars 1894,
– K:
Herdís Bjarnadóttir,
f. 1. Ág. 1837 í Stóragerði, Hörgárdal,Eyjaf.,
d. 11. Apr. 1922.
– Börn þeirra:
b) Jóhannes,f. 28. Sept. 1910.
c) Herdís,f. 30. Okt. 1915.
10 a Sigurún Jóhannesdóttir,
f. 12. Febr. 1897 átti heima á Reykjum mesta hluta ævi sinnar, ógift og barnlaus.
10 b Jóhannes Ástvaldsson,
f. 28. Sept. 1910, bóndi á Reykjum í Hjaltadal, Skagaf.
– K.
Marsibil Agnarsdóttir,
f. um 1910, húsfreyja á Reykjum.
For.:XX
10 c Herdís Ástvaldsdóttir,
f. 30. Okt. 1915, óg.og barnlaus.