Sigtryggur Sigurðsson

2. a                   Sigtryggur Sigurðsson,
f. 24. nóv. 1884 á Atlastöðum,Svarfaðardalshr. Eyf.,
d. 21. febr. 1885 á Atlastöðum.
– For.:         
Sigurður Björnsson,
f. 19. ág. 1866 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Eyf., bóndi á Hamri, Hegranesi Skagf., og Sælu Svarfaðardalshr.,  Hrísey síðar verkamaður á Akureyri,

d. 12. mars 1957 á Akureyri.
– K: 5. maí 1886.
Kristín Anna Jónsdóttir,
f. 11. apr. 1858 í Sælu, Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja á Hamri Rípurhr, Skagf., og Sælu Svarfaðardalshr. Eyf., og Akureyri. Var skrifuð Sigurðardóttir síðarahluta æfinnar og var talin dóttir seinni manns móður sinnar Sigurðar Jónssonar,

d. 7. júlí 1939.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.