6.e Ólöf Pétursdóttir,
f. 9. maí 1872 á Sléttu í Holtshrepp, Fljótum, Skagaf. Húsfreyja á Minni-Brekkum í Fljótum, Skagaf. Ólöf var frekar smá vexti, greind, glaðlind, ættfróð og gestrisin
d. 27. sept. 1952.
– For.:
Pétur Jónsson,
f. 20. okt. 1836 á Sléttu í Fljótum, Skagaf. Pétur ólst upp hjá foreldrum sínum á Sléttu og Utanverðunesi í Hegranesi, Skagaf., en þau þóttu jafnan mætasta fólk. Pétur var í vist á ýmsum stöðum til þrítugs. Bóndi á Sléttu 1864-93, brá þá búi og fluttist til Guðnýar dóttur sinnar á Gautastöðum í Stíflu, Skagaf., og var þar til æviloka. Pétur var lágur maður og þrekinn, mikill dugnaðamaður og sjógarpur mikill, vel gefinn töluverður skapmaður. Hann átti helming í sexmannafari, og virðist hafa komist vel af. Um Pétur var ort í Bændarímum í Fljótum.
Pétur Sléttu passar best,
prúður í hegðan sinni,
glaður er og gætinn,
sést geirabör ráðsvinni.,
d. 1909 á Gautastöðum í Stíflu, Skagaf.
– K: 1864.
Björg Stefánsdóttir,
f. um 1832 á Kaldrana á Skaga, húsfreyja á Sléttu í Fljótum, Skagaf., hún var fremur lítil kona, kvik í hreifingum og vel gefinn,
d. 1912.
– M: 1893.
Guðmundur Stefánsson,
f. 18. jan. 1867. Hagirðingur og bóndi í Minni-Brekku í Fljótum, Skagaf., bjuggu þar frá 1895-1927. Hann var fæddur í Miðsitju í Blönduhlíð, Skagaf. Guðmundur var dulur í skapi víðlesin, fræðimaður góður og sveitarskáld,
d. 12. sept. 1927.
– For.:
Stefán Sigurðsson,
f. 22. sept. 1827, síðast bóndi á Minni-Brekku í Fljótum, Skagaf.,
13. febr. 1904,
– K:
Guðríður Gísladóttir,
f. 1. jan. 1831 á Hrauni í Tungusveit,
d. 8. júní 1911 í Minni-Brekku í Fljótum.
– Börn þeirra:
a) Magnússína Ingibjörg,f. 13. des. 1896.
b) Aldís Margrét,f. 27. jan. 1897.
c) Jóna Kristín,f. 29. des. 1899.
d) Stefán Benedikt,f. 17.des. 1912.
7.a Magnússína Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 13. des. 1896, bús. í Reykjavík, barnlaus,
d. 28. júlí 1966.
– Sambýlismaður:
Elías Árnason,
f. 29. sept. 1893,
d. 24. nóv. 1963.
– For.: XX
8.b Aldís Margrét Guðmundsdóttir,
f. 27. jan. 1897 í Minni-Brekku í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Stóra-Grindli 1930 í Fljótum og Stóru-Brekki í Fljótum, Skagaf.,
d. 23. okt. 1961 á Siglufirði.
– M: 5. ágúst 1922.
Bjarni Kristjánsson,
f. 30. júní 1894 á Skjaldarstöðum í Öxnadal Eyf. Bóndi á Stóru-Brekku 1922-24 á Minna-Grindli í Fljótum, Skagaf.,1927-31 á Helgustöðum í Fljótum 1935-37, þá brá hann búi og þau hjón fluttust til Siglufjarðar.
d. 3. nóv. 1969 á Siglufirði.
– For.:
Kristján Bjarnason,
f. 11. júní 1869 á Þormóðsstöðum í Sölvadal Eyf. Bóndi á Skjaldarsstöðum, Hraunahöfða, Einarsstöðum í Kræklingahlíð, Eyjaf., síðar í Stóru-Brekku í Fljótum, Skagaf.,
– K:
Ásta Ágústa Friðbjörnsdóttir,
f. 27. ág. 1864 í Fjósakoti í Saurbæjarhreppi,
d. 24. ág. 1945 í Fljótum.
– Börn þeirra:
a) Ásmundur Bragi,f. 25. maí 1923.
b) Guðmundur Sævin,f. 18. okt. 1928.
c) Kristbjörg Sigurjóna,f. 13. maí 1935.
9.a Ásmundur Bragi Bjarnason,
f. 25. maí 1923 í Stóru-Brekku, Fljótum , Skagaf., féll niður um ís á Miklavatni í Fljótum, Skagaf., okv. og barnlaus. Var til heimilis á Ökrum í Fljótum, Skagaf.,
d. 16. nóv. 1948.
9.b Guðmundur Sævin Bjarnason,
f. 18. okt. 1928 á Stóra-Grindli, í Fljótum, Skagaf., húsasmiður í Hafnarfirði,
d. 13. febr. 2010 í Hafnarfirði.
-K: 25. apríl 1953.
Marheiður Viggósdóttir,
f. um 1928, frá Siglufirði húsfreyja í Hafnarfirði,
d. 25. apr. 2010.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ásdís,f. 13. sept. 1953.
b) Bjarney,f. 22. maí 1955.
c) Guðlaug,f. 19. okt. 1958.
10.a Ásdís Guðmundsdóttir,
f. 13. sept. 1953 á Siglufirði. Kjörbarn: Róbert Rafn Birgisson,f. 24. maí 1982.
– M. 24. Mars 1973.
Birgir Sigmundsson,
f. 10. ág. 1952.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Helena,f. 14. júlí 1975.
b) Auður Björk,f. 22. júní 1979.
11.a Helena Birgisdóttir,
f. 14. júlí 1975 í Reykjavík,
d. 29. júlí 1975.
11.b Auður Björk Birgiadóttir,
f. 22. júní 1979 í Reykjavík,
d. 26. júní 1979.
10.b Bjarney Guðmundsdóttir,
f. 22. maí 1955 á Siglufirði.
– M:
Bjarni Guðjónsson,
f. 17. ág. 1955.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðjón Ottó,f. 23. mars 1977.
b) Guðmundur Sævin,f. 9. apr. 1983.
11.a Guðjón Ottó Bjarnason,
f. 23. mars 1977 í Reykjavík.
11.b Guðmundur Sævin Bjarnason,
9. apr. 1983 í Reykljavík.
– K:
Karen Magnúsdóttir,
f. 6. sept. 1983.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Arndís Hrafna,f. 10. des. 2012.
b) Brynja Katrín,f. 26. mars 2014.
12.a Arndís Hrafna Guðmundsdóttir,
f. 10. des. 2010 í Reykjavík.
12.b Bryndís Katrín Guðmundsdóttir,
f. 26. mars 2014 í Reykjavík.
10.c Guðlaug Guðmundsdóttir,
f. 18. okt. 1958 á Siglufirði. Kjördætur: Sandra María, f. 5. Mars 1990 og Karen,f. 30. des. 1994.
– M:
Jón Alfreðsson,
f. 14. febr. 1959.
– For.: XX
9.c Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir,
f. 13. maí 1935 á Stóru-Brekku í Fljótum, Skagaf.,húsfreyja í Litlu-Brekku á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 22. nóv. 2015.
sjá þátt um Axel og Kristbjörgu í þætti Ólafs Þorsteinssonar.
– M: 8. nóvember 1953.
Axel Þorsteinsson,
f. 28. okt. 1927 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf., bóndi í Litlu-Brekku á Höfðaströnd, Skagaf., mjög góður búskapur hjá þeim hjónum,
d. 3. ág. 2013.
– For.:
Þorsteinn Helgason,
f. 26. ág. 1884 á Mannskaðahóli, bóndi á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf.,
d. 18. ág. 1952.
– K:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 25. febr. 1889 á Skúfsstöðum í Hjaltadal, Skagaf.,
d. 27. jan. 1978.
– Börn þeirra:
a) Bragi Reynir,f. 16. nóv. 1954.
b) Ingibjörg,f. 14. mars 1956.
c) Bjarni,f. 30. jan. 1959.
d) Aldís Guðrún,f. 16. jan. 1963.
e) Guðný Hólmfríður,f. 2. febr. 1967.
f) Þorsteinn Axel,f. 2. febr. 1968.
10.a Bragi Reynir Axelsson,
f. 16. nóv. 1954 í Hofshreppi, Skagaf., rafvirki á Blunduósi,
d. 5. apr. 1995 af slysförum.
– K: 6. oktober 1990.
Guðbjörg Hinriksdóttir,
f. 2. okt. 1959.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Inga Jóna,f. 11. ág. 1990.
11.a Inga Jóna Bragadóttir,
f. 11. ág. 1990 á Sauðárkroki.
– Sambýlismaður:
Daníel Kárason,
f. 21. apr. 1989.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Elmar Bragi,f. 3. okt. 2016.
12.a Elmar Bragi Daníelsson,
f. 3. okt. 2016 í Reykjavík.
10.b Ingibjörg Axelsdóttir,
f. 14. mars 1956 í Hofshreppi, Skagaf.
– M:
Eyjólfur Sigfús Örn Sveinsson,
f. 18. sept. 1948.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigríður Elfa,f. 4. júlí 1978.
b) Axel Sigurjón,f. 30. jan. 1981.
c) Friðrik Örn,f. 2. jan. 1988.
d) Jóna Katrín,f. 18. nóv. 1995.
11.a Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir,
f. 4. júlí 1978 á Sauðárkróki.
11.b Axel Sigurjón Eyjólfsson,
f. 30. jan. 1981 á Sauðárkróki.
– K:
Ósk Bjarnadóttir,
f. 18. okt. 1984.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Anton Þorri,f. 7. ág. 2007.
b) Bríet,f. 17. febr. 2010.
c) Eydís Inga,f. 2. jan. 2014.
12.a Anton Þorri Axelsson,
f. 7. ág. 2007 á Akureyri.
12.b Bríet Axelsdóttir,
f. 17. febr. 2010 á Akureyri.
12.c Eydís Inga Axelsdóttir,
f. 2. jan. 2014 á Akureyri.
11.c Friðrik Örn Eyjólfsson,
f. 2. jan. 1988 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Ingiríður Hauksdóttir,
f. 13. nóv. 1989.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Ríkey,f. 6. okt. 2013.
12.a Ríkey Friðriksdóttir,
f. 6. okt. 2013 á Akureyri.
– Sambýliskona:
Ingiríður Hauksdóttir,
f. 13. nóv. 1989.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ríkey,f. 6. okt. 2013.
b) Haukur Snær,f. 27. maí 2016.
13.a Ríkey Friðriksdóttir,
f. 6. okt. 2013 á A kureyri.
13.b Haukur Snær Friðriksson,
f. 27. maí 2016 á Akureyri.
11.d Jóna Katrín Eyjólfsdóttir,
f. 18. nóv. 1995 á Sauðárkróki.
10.c Bjarni Axelsson,
f. 30. jan. 1959 í Hofsóshreppi Skagaf.
– K:
Birna Júlíusdóttir,
f. 17. sept. 1966.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Júlíus Helgi,f. 4. ág. 1985.
b) Kristbjörg María,f. 7. júní 1988.
c) Lilja Rut,f. 2. apr. 1993.
d) Axel Bragi,f. 5. jan. 1996.
11.a Júlíus Helgi Bjarnason,
f. 4. ág. 1985 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Sigrún Eva Helgadóttir,
f. 5. des. 1991.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Birna Guðrún,f. 14. ág. 2015.
12.a Birna Guðrún Júlíusdóttir,
f. 14. ág. 2015 í Reykjavík.
11.b Kristbjörg María Bjarnadóttir,
f. 7. júní 1988 á Sauðárkróki.
– Sambýlismaður:
Bjarni Jóhann Steinarsson,
f. 14. nóv. 1986.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Efemía Birna,f. 4. nóv. 2010.
b) Ágúst Marinó,f. 2. mars 2012.
c) Steinar Bragi,f. 20. jan. 2016.
12.a Efemía Birna Björnsdóttir,
f. 4. nóv. 2010 á Akureyri.
12.b Ágúst Marinó Björnsson,
f. 2. maí 2012 á Akureyri.
12.c Steinar Bragi Björnsson,
f. 20. jan. 2016 á Akureyri.
11.c Lilja Rut Bjarnadóttir,
f. 2. apr. 1993 í Reykjavík.
11.d Axel Bragi Bjarnason,
f. 5. jan. 1996 í Reykjavík.
10.d Aldís Guðrún Axelsdóttir,
f. 18. jan. 1963 í Hofsóshreppi, Skagaf.
– M:
Eysteinn Steingrímsson,
f. 11. ág. 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Elmar,f. 11. júlí 1989.
b) Eyþór,f. 1. maí 1992.
c) Reynir,f. 12. mars 1999.
11.a Elmar Eysteinsson,
f. 11. júlí 1989 á Sauðárkróki.
11.b Eyþór Eysteinsson,
f. 1. maí 1992 á Sauðárkróki.
11.c Reynir Eysteinsson,
f. 12. mars 1999 í Skagafirði.
10.e Guðný Hólmfríður Axelsdóttir,
f. 2. febr. 1967 í Hofshreppi, Skagaf.
– M:
Páll Friðriksson,
f. 23. ág. 1967 á Sauðárkróki.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Snæbjört,f. 3. febr.1993.
b) Hugrún,f. 20. maí 1997.
c) Eyvör,f. 24. sept.2002.
11.a Snæbjört Pálsdóttir,
f. 3. febr. 1993 á Sauðárkróki.
11.b Hugrún Pálsdóttir,
f. 20. maí 1997 á Sauðárkróki.
11.c Eyvör Pálsdóttir,
f. 24. sept. 2002 í Slkagafirði.
10.f Þorsteinn Axelsson,
f. 2. febr. 1968 í Hofshreppi, Skagaf.
7.c Jóna Kristín Guðmundsdóttir,
f. 29. des. 1899 á Minni-Brekku í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Berghyl í Fljótum, Skagaf., síðast bús. á Sauðárkróki,
d. 19. des. 2003.
– M: 6. ágúst 1920.
Guðmundur Benediktsson,
f. 19. júlí 1893, bóndi á Berghyl í Fljótum, Skagaf.,
d. 7. okt. 1970.
– For.:
Benedikt Stefánsson,
f. 28. ág. 1857,bóndi á Sléttu í Fljótum, Skagaf., 1883- 85, á Minni-Þverá, í Fljótum, Skagaf., flutti þá að Neðra- Haganesi í Fljótum, Skagaf., jafnlindur í skapi dulur, gerði góðar vísur,
d. 6. jan. 1899,
– K:
Ingibjörg Pétursdóttir,
f. 25. júní 1857 á Utanverðunesi í Hegranesi, Skagaf. Hún misti bónda sinn er hann druknaði ásamt 5. mönnum, er þeir fóru í kaupstaðaferð til Hofsós.
– Börn þeirra:
a) Unnur,f. 17. des. 1921.
b) Guðrún Ólöf,f. 28. sept.1926.
c) Ingibjörgf. 12. febr. 1929.
8.a Unnur Guðmundsdóttir,
f. 17. des. 1921 á Minni-Brekku, Fljótum, Skagaf.,
d. 12. jan. 2019 á Sauðárkróki.
– M:
Sveinn Þorsteinsson,
f. 13. maí 1911,
d. 3. mars 1997.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jónmundur,f. 15. sept. 1945.
b) Þórólfur,f. 19. sept. 1949.
c) Reynir,f. 6. apr. 1954.
9.a Jónmundur Sveinsson,
f. 15. sept. 1945,
d. 16. maí 1958 á Siglufirði.
9.b Þórólfur Sveinsson,
f. 19. sept. 1949 á Sigríðarstöðum, Fljótum, Skagaf.
– K: 5. júní 1976.
Sigríður Inga Kristjánsdóttir,
– f. 16. maí 1949.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Unnur,f. 27. febr. 1976.
b) Sveinn,f. 12. apr. 1977.
10.a Unnur Þórólfsdóttir,
f. 27. febr. 1976 á Akranesi.
– M:
Kristján Jóhannesson,
f. 21. febr. 1974.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Inga Sól,f. 9. des. 2004.
b) Jóhannes Þór,f. 7. sept. 2007.
11.a Inga Sól Kristjánsdóttir,
f. 9. des. 2004 í Árnessýslu.
11.b Jóhannes Þór Kristjánsson,
f. 7. sept. 2007 í Árnessýslu.
10.b Sveinn Þórólfsson,
f. 12. apr. 1977 á Akranesi.
– K: 19. febrúar 2005.
Ólöf María Brynjólfsdóttir,
f. 9. okt. 1980.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Arndís Inga,f. 3. nóv. 2003.
b) Páll Kristófer,f. 10. sept. 2005.
c) Guðrún Katrín,f. 25. okt. 2010.
11.a Arndís Inga Sveinsdóttir,
f. 3. nóv. 2003 á Akranesi.
11.b Páll Kristófer Sveinsson,
f. 10. sept. 2005 á Akranesi.
11.c Guðrún Katrín Sveinsdóttir,
f. 25. okt. 2010 á Akranesi.
9.c Reynir Sveinsson,
f.6. apr. 1954 í Holtshreppi, Fljótum, Skagaf., bóndi í Mýrakoti, Höfðaströnd, Skagaf.
– K:
Anna Kristín Jónsdóttir,
f. 11. júní 1950.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Unnur Berglind,f. 13. jan. 1981.
b) Sveinn Ingi,f. 23. jan. 1983.
c) Jón Þorsteinn,f. 12. ág. 1988.
10.a Unnur Berglind Reynirsdóttir,
f. 13. jan. 1981 á Sauðárkróki.
– M:
Ragnar Karel Gunnarsson,
f. 1. nóv. 1977.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Helena Karen,f. 4. apr. 2006.
b) Kamilla Lind,f. 9. sept. 2009.
c) Nadía Klara,f. 21. okt. 2013.
11.a Helena Karen Ragnarsdóttir,
f. 4. apr. 2006 í Reykjavík.
11.b Kamilla Lind Ragnarsdóttir,
f. 9. sept. 2009 í Reykjavík.
11.c Nadía Klara Ragnarsdóttir,
f. 21. okt. 2013 í Reykjavík.
10.b Sveinn Ingi Reynirsson,
f. 23. jan. 1983 á Sauðárkróki.
– Sambýliskona:
Alexandra Kjeld,
1. júní 1983.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Símon Reynir,f. 8. apr. 2013.
11.a Símon Reynir Sveinsson,
f. 8. apr. 2013 í Reykjavík.
10.c Jón Þorsteinn Reynisson,
f. 12. ág. 1988 á Sauðárkróki, harmonnikusnillingur.
– K:
Rakel Hinriksdóttir,
f. 25. maí 1986.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Úlfur Már,f. 1. okt. 2014.
b) Atli Hrafn,f. 7. sept. 2017.
11.a Úlfur Már Jónsson,
f. 1. okt. 2014 í Danmörku.
11.b Atli Hrafn Jónsson,
f. 7. sept. 2017 í Danmörku.
8.b Guðrún Ólöf Guðmundsdóttir,
f. 28. sept. 1926 á Stóru-Þverá, Fljótum, Skagaf., húsfreyja í Tungu og á Knappsstöðum, í Fljótum, Skagaf.,
d. 6. jan. 2015 á Akureyri.
– M: 1955.
Kristinn Jónasson,
f. 17. ág. 2014 í Tungu Holtshreppi Fljótum, Skagaf.,
d. 24. ág. 1996.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigurlína Kristín,f. 13. jan. 1958.
b) Guðmundur,f. 12. maí 1960.
9.a Sigurlína Kristín Kristinsdóttir,
f. 13. jan. 1958 á Siglufirði.
– M:
Haukur Ástvaldsson,
f. 25. sept. 1950,
d. 24. okt. 2011.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigríður Ásta,f. 12. júní 1978.
b) Kristrún Heiða,f. 4. sept. 1979.
c) Hugrún Lilja,f. 17. maí 1990.
10.a Sigríður Ásta Hauksdóttir,
f. 12. júní 1978 á Siglufirði.
– Fyrrum sambýlismaður:
Friðrik Ingvi Helgason,
f. 22. maí 1974.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Árni Eyfjörð,f. 9. mars 1999.
b) Ástvaldur Eyfjörð,f. 25. okt. 2002.
11.a Árni Eyfjörð Friðriksson,
f. 9. mars 1999 á Akureyri.
11.b Ástvaldur Eyfjörð Friðriksson,
f.25. okt. 2002 á Akureyri.
10.b Kristrún Heiða Hauksdóttir,
f. 4. sept. 1979 á Siglufirði.
– Sambýlismaður:
Andri Gunnarsson,
f. 17. júlí 1980.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sunneva Sigríður,f. 17. febr. 2012.
b) Karólína Klara,f. 19. sept. 2015.
11.a Sunneva Sigríður Andradóttir,
f. 17. febr. 2012 í Reykjavík.
11.b Karólína Klara Andradóttir,
f. 19. sept. 2015 í Reykjavík.
10.c Hugrún Lilja Hauksdóttir,
f. 17. maí 1990 á Siglufirði.
9.b Guðmundur Kristinsson,
f. 12. maí 1960 í Holtshreppi, Fljótum, Skagaf.
– K:
Birna Sævarsdóttir,
f. 7. ág. 1962.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðmundur Sævar,f. 9. maí 1984.
b) Gunnar Björn,f. 25. febr. 1986.
c) Kristinn Einar,f. 30. okt. 1994.
10.a Guðmundur Sævar Guðmundsson,
f. 9. maí 1984 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Guðbjörg Anna Bragadóttir,
f. 15. febr. 1989.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Ásta Líf,f. 23. júlí 2016.
11.a Anna Líf Guðmundsdóttir,
f. 23. júlí 2016 í Reykjavík.
10.b Gunnar Björn Guðmundsson,
f. 25. febr. 1986 í Stykkishólmi.
10.c Kristinn Einar Guðmundsson,
f. 30. okt. 1994 í Reykjavík.
8.c Ingibjörg Guðmundsdóttir,
f. 12. febr. 1929 í Berghyl, Fljótum, Skagaf., var ráðskona á Siglufirði, Akureyri og víðar, húsfreyja á Syðri- Á á Kleifum, Ólafsfirði 1953 lengst af til dánardags. Ingibjörg var hagmælt og starfaði við fiskverkun og verkstjóri á Ólafsfirði.
d. 2. sept. 2004 á Akureyri.
– M: 27. ágúst 1953.
Jón Árnason,
f. 27. júní 1928,
d. 10. mars 2004.
8.d Stefán Benedikt Guðmundsson,
f. 17. des. 1912 á Minni-Brekku, Fljótum, Skagaf., ókv.,síðast bús. í Biskupstungnahreppi,
d. 5. maí 1972.