8.b Guðmundur Magnússon,
f. 27. des.1893 í Saurbæ í Kolbeinsdal, Skagaf., bóndi á Litlahóli í Viðvíkursveit, Skagaf., Bifreiðastjóri í Reykjavík.
d. 1. febr. 1969.
– For.:
Guðrún Bergsdóttir,
f. 14. okt. 1867 á Mjóafelli í Stíflu, Skagaf., húsfreyja á Ytri-Hofdölum, Skagaf.,
d. 29. febr. 1956 á Sauðárkróki.
– M: 1. september 1886.
Magnús Gunnlaugsson,
f. 8. sept. 1845, bóndi á Ytri-Hofdölum,
d. 22. sept. 1912.
– K: ( skilin )
Fanney Jónsdóttir,
f. 9. okt. 1895 í Langhúsum í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 25. maí 1966.
– For.:
Jón Jóhannsson,
f. 23. júní 1855, á Sigríðarstöðum í Flókadal í Fljótum, Skagaf.,
– K:
Helga Guðrún Ólafsdóttir,
f. 13. apr. 1860 í Langhúsum í Viðvíkursveit, Skagaf.
– Börn þeirra:
a) Margrét,f. 19. okt. 1920.
b) Jón,f. 22. sept. 1922.
c) Þorkell,f. 30. sept. 1924.
d) Guðrún Helga,f. 9. okt. 1927.
– Sambýliskona:
Una Símonardóttir,
f. 1. júlí 1904 í Hofstaðaseli í Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 27. nóv. 1992.
– For.:
Símon Björnsson,
f. 25. nóv. 1868 í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit, bóndi í Hofstaðaseli, Viðvíkursveit, Skagaf.,
d. 5. mars 1931,
– K:
Anna Björnsdóttir,
f. 26. maí 1874, frá Hofstaðaseli,
d. 4. okt. 1933.
– Barn þeirra:
e) Anna,f. 12. ág. 1938.