Árni Árnason

7.d                                            Árni Árnason,

f. 1857 í Barðssókn í Fljótum, Skagaf., ókv. og barnlaus,
d. 1875.
– For.:
   Valgerður Þorvaldsdóttir,
f. 18. júní 1829 á Dalabæ Úlfsdölum, Skagaf., hún var heiðurs kona og naut virðingar hjá sveitungum sínum.

d. 8. ág. 1907.
– M:
Árni Þorleifsson,
f. 12. maí 1824 á Ysta-Mói, Fljótum, Skagaf., hreppstjóri og bóndi  þar. Mikil sveitarhöfðingi og dugnaðarmaður og bóndi góður.
d. 5. sept. 1889.
For.:
Þorleifur Sveinsson,

f. 1790, bóndi og hreppstjóri á Ysta-Mói í Fljótum, Skagaf.,
d. 9. okt. 1850,
– K:
Valgerður Þorvaldsdóttir,

f. um 1800,
d. 8. ág. 1907.