Árni Ásgrímsson

5.j                            Árni Ásgrímsson,

f. 20. des. 1850, bóndi á Stafnshóli í Deildardal, Skagf., 1890-1893,
d. 29. maí 1893.
– For.:
  Ásgrímur Ásmundsson,
f. 11. ág. 1811 á Bjarnastöðum  í Unadal, Skagaf., bóndi á Skeiði í Fljótum, Skagf., 1847-1874,

d. 2. sept. 1878 í Saurbæ í Fljótum, Skagafirði.
– K: 28. september 1839.
Guðrún Sveinsdóttir,
f. 1821 í Neðra-Haganesi í Fljótum, húsfreyja á Skeiði í Fljótum, Skagf.,

d. 1875.
– K: 1882.
Guðný Jónsdóttir,
f.25. ág. 1848, húsfreyja á Stafnshóli, Deildardal, Skagf. Frá Höfn í Siglufirði, fór til vesturheims.
– For.:    .

Jón Þorvaldsson,
f. 8. nóv. 1813 í Nesi, Flókadal, Fljótum, Skagf., bóndi á Stóru-Þverá í Fljótum, Skagf.,
d. 7. maí 1869,
– K:
Helga Ólafsdóttir,

f. 1808 á Þrasastöðum í Fljótum, Skagf., húsfreyja á Stóru-Þverá í Fljótum. Skagf.,
d. 1869.
Börn þeirra:
a)    Ásgrímur,f. 26. des. 1884.
b)    Þorlákur Þorvaldur,f. 5. sept. 1889.

6.a                          Ásgrímur Árnason,
f. 26. des. 1884, fór með móður sinni til vesturheims.

6.b                          Þoelákur Þorvaldur Árnason,
f. 5. sept. 1889, fór til vesturheims með móður sinni.