7. e Þorleifur Kársson,
f. 1729, bóndi á Hraunum í Holtssókn, Skagaf. 1796 og bóndi þar 1801,
d. 1803.
– K:
Ólöf Jónsdóttir,
f. 1741, húsfreyja á Hraunum, Holtssókn, Skagaf.,
d. 24. jan. 1803.
– For.:
Jón eldri Jónsson,
f. um 1706, bóndi og hreppstjóri á Hraunum í Fljótum, Skagaf., síðar bóndi á Siglunesi,
d. 1795 á Hraunum.
– K:
Ingunn Jónsdóttir,
f. 1712, húsfreyja á Siglunesi í Siglufirði,
d. 1788 á Hraunum.
– Börn þeirra:
a) Ólöf,f. 1761.
b) Helga,f. 1762.
c) Steinn,f. 1763.
d) Halla,f. 1764.
e) Gamalíel,f. 1769.
f) Guðfinna,f. 1774.
g) Bjarni,f. 1755.
h) Guðrún,f. 1780.
8. a Ólöf Þorleifsdóttir,
f. 1761,
d. 19. jan. 1842.
8. b Helga Þorleifsdóttir,
f. 1762.
8. c Steinn Þorleifsson,
f. 1763,
d. fyrir 1790.
8. d Halla Þorleifsdóttir,
f. 1764,
d. 14. apr. 1816.
8. e Gamalíel Þorleifsson,
f. 22. ág. 1769,
d. 16. ág. 1846.
8. f Guðfinna Þorleifsdóttir,
f. 1774,
d. 11. júní 1841.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
8. h Guðrún Þorleifsdóttir,
f. 1780,
d. 1814.