4. c Gunnar Erling Hólm Jóhannesson,
f. 5. jan. 1938 á Siglufirði, trésmiður í Reykjavík,
d. 11. des. 2017 í Reykjavík.
– For.:
Laufey Sigurpálsdóttir,
f. 23. des. 1913 að Höfða, Hofshr. Skagf., húsfreyja í Reykjavík, Akureyri og verkakona á Dalvík,
d. 12. maí 1999 á Akureyri.
– M: 8. nóv. 1932 ( skildu )
Jóhannes Kristján Sigurðsson,
f. 4. júlí 1910 að Hólum, Holtshr. Skagf., fiskimatsmaður á Siglufirði og Reykjavík,
d. 14. sept.1998.
– For.: Sigurður Jónsson,
f. 29. 1883 að Knappstöðum, Holtshr. Skagf., bóndi í Skarðsdal og verkamaður á Siglufirði,
d. 9. jan. 1961 á Siglufirði,
– k.h.xxxxxx
f. 22. sept. 1885 að Lambanesi í Fljótum, Skagf.,
d. 19. okt. 1979.
– K: 1962. (skildu)
Elín Brimdís Einarsdóttir,
f. 1. apr. 1942 í Vestmannaeyjum, húsfreyja og sjúkraliði í Reykjavík.
– For:.
Einar Sveinn Jóhannesson,
f. 13. apr. 1914 á Seyðisfirði, skipstjóri í Vestmannaeyjum,
d. 26. sept. 1994 í Vestmannaeyjum.
– K:
Sigríður Ágústsdóttir,
f. 5. júní 1912 á Miðskála, V.-Eyjafjallahr. Rang., húsfreyja í Vestmannaeyjum,
d. 14. okt. 1996 í Vestmannaeyjum.
– Börn þeirra:
a) Róbert,f. 19. febr. 1963.
b) Þorbjörg,f. 23. okt. 1964.
c) Sigríður Laufey,f. 19. júní 1971.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.