Sigríður Bergsdóttir

 

6.i                             Sigríður Bergsdóttir,
f. 23. júní 1875 á Þrasastöðum  í Stíflu, Skagaf.,
d. 5. ág. 1877 á Þrasastöðum.
– For.:
  Katrín Þorfinnsdóttir,
f. 15. febr. 1833 á Hóli, húsfreyja á Móafelli í Stíflu, Skagaf., og síðar á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf.,  Katrín og Bergur Jónsson Þau voru forfeður hinnar fjölmennu og kunnu Þrasastaðarættar.
– M:    4. október 1856.
Bergur Jónsson,
f. 19. sept. 1836 á Þrasastöðum, bóndi á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf., vinnumaður á Móafelli í Stíflu, Skagaf., 1860. Ættfaðir Þrasastaðaættar.

d. 21. maí 1910.