Jón Sigurðsson

4. d                             Jón Sigurðsson,
f. um 1630, bóndi og lögréttumaður í Garði í Aðaldal,
d. eftir 1710.
– For.:
   Guðrún Sæmundsdóttir,
f. (1590)  húsfreyja í Víðimýri, Skagaf.
M:
Sigurður Hrólfsson,
f. 1572, Sýslumaður á Víðimýri,
d. 1635.
– K:
Sigríður elsta Geirsdóttir,
f. (1630)
– For.:
– Geir Markússon,
f. (1590) Prestur í Mývatnsþingum og á Helgustöðum í Reykjadal,
d. 1660.
– K:
Steinunn Jónsdóttir,
f. (1600), húsfreyja.
– Börn þeirra:
a)    Halldóra,f. 1655.
b)    Björn ,f. (1655)
c)    Sigríður,f. um 1660,
d)    Ragnheiður,f. (1660)
e)    Málfríður,f. 1661.

5. a                           Halldóra Jónsdóttir,
f. 1655. Prestfrú í Fagranesi, Sauðárhreppi, Skag. 1703.
– M:
Eiríkur yngri Guðmundsson,
f. 1648, prestur í Fagranesi Sauðárhreppi, Skagaf.,
d. 1733.
– For.:
Guðmundur Kolbeinsson,
f. um 1600, bóndi og lögréttumaður víða og síðast á Merkigili, Skagaf.,
d. 7. apr. 1681.
– K:
Ólöf Sigurðardóttir,
f. (1600) Húsfreyja.

– Börn þeirra:
a)    Guðmundur,f. 1682.
b)    Kristín,f. 1684.
c)    Markús,f. 1688.
d)    Ólöf,f. 1695.

6. a                      Guðmundur Eiríksson,
f. 1682, var í Fagranesi, Sauðárhreppi, Skag. 1703. Prestur á Auðkúlu í Svínadal 1707-1708. Prestur í Miðdölum 1708-1717 og 1719-1734, með búsetu á Sauðafelli en lengst af í Bæ í Miðdölum, Dal. Missti prestskap vegna barneignar um tíma 1717-1719,
d. 29. okt. 1734.
– K:
Halldóra Bjarnadóttir,
f. 1689, prestfrú í Miðdölum,
d. eftir 1759.
– For.:
Bjarni Sigurðsson,
f. um 1660, bóndi í Borgafirði.
– K:

Þóra Guðmundsdóttir,
f. um 1660, húsfreyja.
– Börn þeirra:
a)    Benedikt,f. (1710)
b)    Solveig,f. (1710)
c)    Hinrik,f. (1710)
d)    Halldóra,f. (1710)
e)    Eiríkur,f. 1727.

7. a                         Benedikt Guðmundsson,
f. (1710)

7. b                        Solveig Guðmundsdóttir,
f. (1710)

7. c                       Hinrik Guðmundsson,
f. (1710)

7. d                      Halldóra Guðmundsdóttir,
f. (1710)

7. e                      Eiríkur Guðmundsson,
f. 1727,
d. 3. des. 1795.

7. b                   Kristín Eiríksdóttir,
f. 1684. Var í Fagranesi, Sauðárhreppi, Skag. 1703. Húsfreyja á Auðkúlu, Hún., barnlaus,
d. 1755.
– M:  1712.
Gílsi yngri Einarsson,
f. 1678. Djákn á Reynisnesstsð, Skagaf.,
d. 5. apr. 1747 á Auðkúlu.
– For.:
Einar Þorsteinsson,
f. 21. febr. 1633, prestur í Múla í Aðaldal, S-Þing
. Biskup á Hólum frá 1692. Kaupir jörðina Vestaraland í Öxarfirði, N-Þing. af Jóni Jónssyni, frænda Odds „digra“ Jónssonar skv. bréfi dags. 1.7.1679 og í bréfi dags. 25.3.1684 viðurkennir Jón að hafa fengið jörðina að fullu greidda þannig að Jón þessi hefur þá verið á lífi þótt ekki hafi enn fundist hver hann var,
d. 9. okt. 1696.
– K:
Ingibjörg Gísladóttir,
f. 1642. Biskupsfrú á Hólum í Hjaltadal, Skagaf.,
d. 8. júní 1695.

7. c                   Markús Eiríksson,
f. 1688, skólapiltur í Fagranesi, Sauðárhreppi, Skag. 1703. Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1712-1714 og í Hvammi í Norðurárdal, Mýr. frá 1714 til dauðadags,
d. 6. febr. 1750.
– K:
Steinunn Jónsdóttir,
f. 1687, prestfrú í Hvammi í Norðurárdal.
– For.:
Jón Jónsson,

f. 1654, bóndi í Knerri, Breiðavíkurhreppi, Snæf.
– K:
Hallbera Guðmundsdóttir,
f. 1646, húsfreyja á Knerri.
– Barn þeirra:
a)    Sigríður,f. (1720)

8. a                         Sigríður Markúsdóttir,
f. (1720)

7. d                        Ólöf Eiríkasóttir,
f. 1695, húsfreyja á Svínavatni. Var í Fagranesi, Sauðárhreppi, Skag. 1703.
d. 1772.
– M:
Hafliði Jónsson,
f. 1691, bóndi á Svínavatni og Syðri-Ey á Skagaströnd,
d. í jan. 1752.
– For.:
Jón Jannesson,
f. 1655, bóndi á Grund, Svínadalshreppi, Hún.,
d. eftir 1706.
– K:
Guðrún Hafliðadóttir,
f. 1645, húsfreyja á Grund.
– Börn þeirra:
a)    Jón,f. 1720.
b)    Sesselja,f. (1720)

8. a                           Jón Hafliðason,
f. 1720,
d. um 1785.

8. b                      Sesselja Hafliðadóttir,
f. (1720)

5. b                   Björn Jónsson,
f. (1655)  „Galinn nokkra stund“

5. c                    Sigríður Jónsdóttir,
f. um 1660, húsfreyja á Sílalæk, Helgastaðahreppi, Þing.
– M:
Tómas Helgason,
f. 1664, hreppstjóri og bóndi á Sílalæk, Helgastaðahreppi, Þing.,
d. 1749.
– For.:
Helgi Ólafsson,
f. (1635), bóndi í Hvömmum í Aðaldal, Þinf.
– K: ekki vitað.

– Barn þeirra:
a)    Sigurður,f. 1694.

6. a                   Sigurður Tómasson,
f. 1694, bóndi og lögréttumaður á Ytri-Varðgjá, Eyjaf.,
d. um 1750.
– K:
Sigríður Þorláksdóttir,
f. 1699, húsfreyja á Ytri-Varðgjá, Kaupangssveit,
d. um 1759.
– For.:
Þorlákur Benediktsson,

f. um 1660, bóndi á Grítubakka Grítumakkahreppi, Þing.,
d. eftir 1712.
– K:
Helga Pétursdóttir,
f. 1666, húsfreyja á Grítubakka.
– Börn þeirra:
a)    Halldóra,f. um 1735.
b)    Pétur,f. 1737.

7. a                    Halldóra Sigurðardóttir,
f. um 1735,
d. 1804.

7. b                  Pétur Sigurðsson,
f. 1737,
d. 26. des. 1799.

5. d                  Ragnheiður Jónsdóttir,
f. (1660)

5. e                 Málfríður Jónsdóttir,
f. 1661, húsfreyja í Garði, Helgastaðahreppi, Þing. 1703. Seinni kona Illuga.
f. 1661.
– M:
Grímólfur Jónsson,
f. (1660) Bóndi í Garði í Aðaldal,
d. fyrir 1695.
d. fyrir 1695.
– For.:
Jón elsti Björnsson,

f. (1615), bóndi á Þverá í Laxárdal.
– K: ekki vitað.
– Barn þeirra:
a)    Sigurður,f. 1690.
– M:
Illugi Grímsson,
f. 1661, hreppstjóri og bóndi í Garði, Helgastaðahreppi, Þinf.,
d. 1707.
– For.:
Grímur Jónsson,
f. um 1610, bóndi í Lundi og Veisu í Fnjóskadal, Þing.,
d. eftir 1663.
– K:
Þórný Jónsdóttuir,
f. (1620) Húsfreyja á Veisu í Fnjóskadal, Þinf.

– Börn þeirra:
b)    Jón,f. 1695.
c)    Grímólfur,f. 29. sept. 1697.

6. a                    Sigurður Grímólfsson,
f. 1690, lögréttumaður í Garði í Aðaldal, getið 1728-1733. Var í Garði, Helgastaðahreppi, Þing. 1703.
– K
Steinunn Pálsdóttir,
f. 1680. Bústýra í Saltvík, Húsavíkurhreppi, Þing., barnlaus.
– For.:
Páll Benediktsson,
f.  (1650) Bóndi í Saltvík á Tjörnesi, Þing.,
d. fyrir 1703.
– K:
Vigdís Þórðardóttir,
f.  (1650) Húsfreyja í Saltvík,
d. fyrir 1703.

6. b                   Jón Illugason,
f. 1695, var í Garði, Helgastaðahreppi, Þing. 1703.

6. c                  Grímólfur Illugason,
f. 29. sept. 1697, aðstoðarprestur á Tjörn í Svarfaðardal 1721-1723. Prestur á Kvíabekk í Ólafsfirði 1723-1725 og í Glaumbæ á Langholti frá 1725 til dauðadags. Var í Garði, Helgastaðahreppi, Þing. 1703.
d. 2. nóv. 1784.
– K:   1725.
Björg Jónsdóttir,
f. (1705)
d. 1747.
– For.:  XX
– Börn þeirra:

a)    Gísli,f. um 1726.
b)   Málmfríður,f. 1728.
c)    Sigríður,f. (1730)
d)    Margrét,f. (1730)
e)    Elín,f. 1733.
– K:   1750.
Guðrún Jónsdóttir,
f. (1715),
d. 1762.
– For.:  XX
– K:   11. sept. 1765.
Steinunn Jónsdóttir,
f. 1699. Var á Miklabæjarstað, Blönduhlíðarhreppi, Skag. 1703. Barnlaus.
d. 5. júní 1782.
– For.:
Jón eldri Þorvaldsson,
f. 1664 prestur á Miklabæ, Blönduhlíð, Skagaf.,
d. 25. jan. 1731.
– K:
Guðrún eldri Jónsdóttir,
f. 1665, prestfrú á Miklabæ í Blönduhlíð, Skagaf.,
d. um 1741.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.