Andvana Tvíburi Steins.

 

8.g                                    Andvana Tvíburi Steins.
f. 26. mars 1937,
d. 26. mars 1937.
– For.:
  Steinn Jónsson,
f. 12. mars 1898 á Brúnastöðum í Fljótum, Skagaf. Steinn hóf búskap   á Hring í Stíflu, Skagaf., 1918 með foreldrum sínum, en vegna Skeiðfossvirkjunar sem tekin var í notkun 1945 misti hann mikið  land undir  vatn og  keipti þá  Nefstaði í Fljótum, Skagaf., fyrir 38.000 kr. og bjó Steinn þar til ársins 1960, fór þá Nefstaðir í Eyði. Steinn söng í 40. ár við messur í Barðs og Knappsstaða  sókn, oddviti hreppsins 1943-46 og kendi ýþróttir við barnaskólan í Holtshreppi í Fljótum,

d. 6. mars 1982 á Siglufirði.
 –  Sambýliskona:
Steinunn Antonsdóttir,
f. 13. sept. 1911 á Deplum í Stíflu, Skagaf.,
d. 4. nóv. 1993