8.c Bergur Guðmundsson,
f. 25. sept. 1900 á Þrasastöðum, í Stíflu, Skagaf., Kennari, tollvörður og útgerðarmaður á Siglunesi, bús. síðar á Neskauðstað.
d. 5. maí 1988.
– For.:
Guðný Jóhannsdóttir,
f. 8. des. 1876. Árið 1898 taka þau hjón við búinnu á Þrasastöðum í Stíflu, Skagaf. Guðný var góð húsmóðir þrifinn og vel aðsér.
– M: 22. maí 1897.
Guðmundur Bergsson,
f. 11. jan. 1871 á Móafelli í Stíflu, Skagaf.,hann var kallaður konungur fjallanna. Þrifnaður og gætni í búnaði var höfuðregla Guðmundar. hann var mjög hagur smiður og vefari góður. Margar ferðir fór Guðmundur með fólk yfir fjöllin, þau hjón tóku við búi á Þrasastöðum 1898.
– Barnsmóðir:
Ólína Kristbjörg Kristinsdóttir,
f. 28. okt. 1907,
d. 15. aðr. 1936.
– For.: Kristinn Óli Sigurðsson,
f. 14. júní 1881 á Hofi á Höfðaströnd, Skagaf., bóndi á Mannskaðahóli í Skagaf.,
d. 1911, á Hofsósi. –
k.h. Kristín Lilja Ástríður Þorsteinsdóttir,
f. 11. júlí 1884, frá Spáná í Unadal, Skagaf.,
d. 25. júlí 1910.
– Barn þeirra:
a) Haukur,f. 29. júlí 1931.
9.a Haukur Bergsson,
f. 29. júlí 1931 á Akureyri, vélvirki í Reykjavík.
– K: 28. maí 1954.
Ásta Karlsdóttir,
f. 29. nóv. 1933, sjúkraliði í Reykjavík,
d. 24. júlí 2011.
For.: Ástvaldur Karl Björnsson,
f. 28. júlí 1903, frá Þurranesi í Saurbæ,
d. 1. okt. 1977,
– k.h. Rósa Sigríður Þorleifsdóttir,
f. 18. des. 1906,
d f. 2. febr. 1985.
– Börn þeirra:
a) Sigurður,f. 3. mars 1954.
b) Ólafur Steinar,f. 17. júní 1958.
c) Bergur,f. 28. sept. 1962.
d) Eva,f. 13. júní 1973.
10.a Sigurður Hauksson,
f. 3. mars 1954 í Reykjavík, tölvunnarfræðingur í Reykjavík.
– K: 14. júní 1980.
Kristín Axelsdóttir,
f. 27. júlí 1957, kennari í Reykjavík.
– For.: Axel Kristjánsson,
f. 20. nóv. 1928, hæðstaréttarlögmaður í Reykjavík,
– k.h. Þórunn Guðnadóttir,
f. 3. nóv. 1928, húsfreyja í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Daði,f. 24. febr. 1983.
b) Helgi,f. 26. maí 1985.
c) Axel,f. 3. okt. 1987.
11.b Daði Sigurðsson,
f. 24. febr. 1983 í Reykjavík.
– K: 18. maí 2013.
Ingunn Tangen,
f. 10. febr. 1983.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Gunnar,f. 9. nóv. 2009.
b) Herdís,f. 8. júlí 2012.
12.a Gunnar Daðason,
f. 9. nóv. 2009 í Noregi.
12.b Herdís Daðadóttir,
f. 8. júlí 2012 í Noregi.
11.c Helgi Sigurðsson,
f. 26. maí 1985 í Reykjavík.
11.d Axel Sigurðsson,
f. 3. okt. 1987 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Guðrún Helga Sigurðardóttir,
f. um 1987.
– For.: XX
10.b Ólafur Steinar Hauksson,
f. 17. júní 1958 í Reykjavík. Verkfræðingur í Reykjavík.
– K: 11. ágúst 1984.
Bergþóra Hafsteinsdóttir,
f. 23. júlí 1961, húsfreyja í Reykjavík.
– For.: Hafsteinn Ársælsson,
f. 26. sept. 1937, bifreiðarstjóri í Reykjavík,
– k.h. Guðbjörg Þorsteinsdóttir,
f . 17. maí 1938 á Fornustöðum undir V.-Eyjafjöllum Rang.
– Börn þeirra:
a) Guðbjörg,f. 8. nóv. 1983.
b) Steinunn,f. 29. júlí 1986.
c) Hrönn,f. 18. sept. 1992.
11.a Guðbjörg Ólafsdóttir,
f. 8. nóv. 1983 í Reykjavík.
– M:
Bæring Jóhann Björgvinsson,
f. 29. des. 1980.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ólafur Björgvin,f. 3. nóv. 2006.
b) Bergþóra Guðrún,f. 10. jan. 2010.
12.a Ólafur Björgvin Bæringsson,
f. 3. nóv. 2006 í Reykjavík.
12.b Bergþóra Guðrún Bæringsdóttir,
f. 20. jan. 2010 í Reykjavík.
11.b Steinunn Ólafsdóttir,
f. 29. júlí 1986 í Reykjavík.
11.c Hrönn Ólafsdóttir,
f. 18. sept. 1992 í Reykjavík.
10.c Bergur Hauksson,
f. 20. sept. 1962 í Reykjavík, pípulagningamaður í Reykjavík.
– K: 17. ágúst 1991.
Auður Harðardóttir,
f. 4. des. 1958.
– For.: XXXX
– Börn þeirra:
a) Ásta,f. 21. apr. 1993.
b) Birna,f. 21. apr. 1993.
c) Haukur,f. 21. apr. 1993.
11.a Ásta Bergsdóttir,
f. 21. apr. 1993 í Reykjavík.
11.b Birna Bergsdóttir,
f. 21. apr. 1993 í Reykjavík.
– Barn hennar:
a) Stúlka,f. 18. jan. 2014.
12.a Stúlka Birnudóttir,
f. 18. jan. 2014 í Reykjavík.
11.c Haukur Bergsson,
f. 21. apr. 1993 í Reykjavík,
d. 3. maí 1993 í Reykjavík.
10.d Eva Hauksdóttir,
f. 13. júlí 1973 í Reykjavík.
– M:
Viðar Freyr Sveinbjörnsson,
f. 28. júní 1974.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Andri Freyr,f. 1. febr. 1999.
b) Bjarki Steinar,f. 30. apr. 2001.
11.a Andri Freyr Viðarsson,
f. 1. febr. 1999 í Reykjavík.
11.b Bjarki Steinar Viðarsson,
f. 30. apr. 2001 í Reykjavík.