8.m Valgerður Sigurðardóttir,
f. 22. maí 1873 á Dalabæ í Fljótahreppi Skagaf., húsfreyja á Staðarhóli í Siglufirði.
d. 25. jan. 1927 á Siglufirði.
– For.:
Guðný Pálsdóttir,
f. 16. apr. 1854 á Dalaæ í Fljótahreppi Skagaf., eftir lát Sigurðar fór Guðný til Akureyrar og hefur lífsviðurværi af því að selja kost og þá mun hún hafa verið með smá verslun, Guðný flitur svo aftur til Siglufjarðar og rekur þar ýmsa greiðasölu, hún bygði timburhús sem síðar fékk götunúmerið Aðalgata 9, þar bjó hún til æviloka.
– M: 23. septenber 1876.
Sigurður Pétursson,
f. 28. febr. 1850 á Vatni á Höfðaströnd, Skagaf., hann var sjómaður og formaður á únga aldri, var skipstjóri á Kristjönu og eignaðist hlut í henni. Þau bjuggu í Vík í Héðinsfirði, Eyjaf., 1878-1886 þaðan fluttu þau að Haganesi í Fljótum, Skagaf., fluttu svo síðan á Staðarhól í Siglufirði og bjuggu þar með reisn alla tíð og höfðu margt hjúa og umsvif mikil. Sumarið 1897 átti hann erindi til Siglufjarðar og hugðist fara ríðandi en hesturinn fældist og Sigurður datt af baki og varð undir hestinum og slasaðist mikið og varð hans bani,
d. 5. sept. 1897.
– M: 23. nóvember 1895.
Þorleifur Þorleifsson,
f. 1. ág. 1870 á Siglunesi, þau hjón voru í vinnumensku á Siglunesi, en fluttu að Staðarhóli 1829, þar tóku þau við búi af móður Valgerðar, 1916 fara þaug til Siglufjarðar og eru þar til æviloka. Þorleifur fórst með trillu sinni, syni sínum og þriðja manni í ofsaveðri,
d. 2. des. 1933.
– For.:
Þorleifur Þorleifsson,
f. 29. okt. 1837 á Siglunesi, bóndi á Siglunesi,
d. 26. júní 1912, drukknaði í Kálfsdalsvatni,
– K:
Halldóra Jónsdóttir,
f. 16. des. 1834, húsfreyja á Siglunesi,
d. 24. jan. 1914 á Staðarhóli á Siglufirði.
– Börn þeirra:
a) Anna,f. 23. jan. 1896.
b) Sigríður,f. 27. sept. 1897.
c) Þorleifur,f. 8. nóv. 1899.
d) Anna Sigríður,f. 3. des. 1900.
e) Þorvaldur,f. 8. mars 1902.
f) Guðfinna,f. 29. sept. 1903.
g) Guðný,f. 9. mars 1905.
H) Halldóra,f. 25. nóv. 1906.
i) Halldór Jón,f. 12. mars. 1908.
j) Ingibjörg Amalía,f. 7. okt. 1909.
k) Páll Guðmundue,f. 20. des. 1910.
9.a Anna Þorleifsdóttir,
f. 23. júní 1896,
d. 29. júní 1896.
9.b Sigríður Þorleifsdóttir,
f. 27. sept. 1897,
d. 28. jan. 1900.
9.c Þorleifur Þorleifsson,
f. 8. nóv. 1899. Hann fór til Noregs og kvæntist þar Noskri konu og bjó lengst af í Osló,
d. 28. júní 1962.
9.d Anna Sigríður Þorleifsdóttir,
f. 3. des. 1900. Hún giftist ekki en eignaðist tvær dætur. Hún starfaði mikið að verkalíðsmálum og var formaður verkalíðsfélagsins Brynju um ára bil. Eitt af barnabörnum hennar er Margeir Pétursson skákmeistari
d. 28. febr. 1973
– Börn hennar:
a) Halldóra,f. XXX
b) Valgerður,f. XXX
10.a Halldóra Hermannsdóttir,
f. XXX.
10.b Valgerður Jóhannesdóttir,
f. XXX
afme Þorvaldur Þorleifsson,
f. 8. mars 1902,
d. des. 1933 drukknaði með föður sínum, ókv. og barnlaus.
9.f Guðfinna Þorleifsdóttir,
f. 29. sept. 1903, húsfreyja á Siglufirði,
d. 31. ág. 1981.
– Sambýlismaður:
Kristinn Ásgrímur Sigurðsson,
f. 19. apr. 1909, skipstjóri og útgerðamaður á Siglufirði.
– For.:
Sigurður Guðmundsson,
f. 16. nóv. 1868 á Þrasastöðum í Fljótum, Skagaf., bóndi á Vatnsdend í Héðinsfirði,
d. 15. febr. 1954 á Siglufirði,
– K:
Halldóra Björnsdóttir,
f. 25. maí 1866 í Stór-Holti í Fljótum, Skagaf., húsfreyja á Vatnsenda í Héðinsfirði,
d. 1942.
9.g Guðný Þorleifsdóttir,
f. 9. mars. 1905,
d. 11. nóv. 1909.
9.h Halldór Þorleifsson,
f. 25. nóv. 1906,
d. 25. jan. 1908.
9.i Halldór Jón Þorleifsson,
f. 12. mars 1908, verkamaður á Siglufirði,
d. 24. ág. 1980.
– K:
Ása Jónsdóttir,
f. um 1908. Húsfreyja á Siglufirði.
– For.: XX
9.j Ingibjörg Amalía Þorleifsdóttir,
f. 7. okt. 1909,
d. 20. okt. 1909.
9.k Páll Guðmundur Þorleifsson,
f. 20. des. 1910, bús. í Reykjavík,
d. 8. maí 1977.
– K:
Elka Þorláksdóttir,
f. um 1910. Húsfreyja í Reykjavík.
– For.: XX