Gamelíel Þorleifsson

1.a                                Gamalíel Þorleifsson,
f. 1697, bóndi á Auðnum í Ólafsfjarðarhr. Eyf., bóndi á Þönglaskála á Höfðaströnd og í Hólakoti í Fljótum, Skagaf., og á Höfðaströnd, Skagaf.
– For.:
  Þorleifur Símonarson,
f. 1669, bóndi á Auðnum, Ólafsfjarðarhr. Eyf., 1703 síðar í Hringsverskoti í Ólafsfirði, ekki er vitað um föður eða móðir.
– K:
Guðrún Steinsdóttir,
f. 1667, húsfreyja á Auðnum í Ólafsfjarðarhr.

– K.
– Ekki vitað.
– Barn þeirra:
 a)    Guðmundur,f. 1758.

Undirsidur.