Ásmundur Sveinsson

1.a                                 Ásmundur Sveinsson,

f. 1686, bóndi í Málmey á Skagafirði, líklega sá Ásmundur sem gisti nóttina fyrir páska 1703 í Ytri- Dalsgerði í Saurbæjarhr. Eyf.,
d. eftir 1765.
– For.:
       Sveinn
f. um 1660 úr Fnjóskadal

– K: Ekki vitað.
– K:
Ósk Nikulásdóttir,
f. 1694, var á Keldum í Sléttuhlíð, Skagaf., húsfreyja í Málmey. Fyrri kona Ásmundar.
– For.:
Nikulás Bjarnason,
f. 1668.
Bóndi á Keldum, Sléttuhlíðarhreppi, Skag. 1703. Síðar bóndi á Vatni á Höfðaströnd og á Tjörnum í Sléttuhlíð.
d. eftir 1742.
– K:
Rannveig Gísladóttir,
f. 1658.
Húsfreyja á Keldum, Sléttuhlíðarhreppi, Skag. 1703.
Börn þeirra:
a)    Ingimundur,f. 1720
b)    Jón,f. 1730x
– K:
Guðrún,
f. 1675.  Ættuð úr Fljótum, Skagaf.
– For.:  XX

.

Undirsidur.