4. a Ingi Hólmar Jóhannesson,
f. 21. júní 1933 á Siglufirði, bifreiðarstjóri á Akureyri.
– For.:
Laufey Sigurpálsdóttir,
f. 23. des. 1913 að Höfða, Hofshr. Skagf., húsfreyja í Reykjavík, Akureyri og verkakona á Dalvík,
d. 12. maí 1999 á Akureyri.
– M: 8. nóv. 1932 ( skildu )
Jóhannes Kristján Sigurðsson,
f. 4. júlí 1910 að Hólum, Holtshr. Skagf., fiskimatsmaður á Siglufirði og Reykjavík,
d. 14. sept.1998.
– K: 11. september 1954.
Guðrún Ingólfsdóttir,
f. 12. sept. 1932 í Eyjaf., húsfreyja á Akureyri.
– For:.
Ingólfur Ásbjarnason,
f. 21. apr. 1907 að Miðhúsum, Saurbæjarhr. Eyf., bóndi Stóradal, Saurbæjarhr. Eyf.,
d. 26. júlí 1993,
– K:
María Guðmundsdóttir,
f. 23. des. 1915 á Sauðárkróki, húsfreyja í Stóradal,
d. 31. mars 1995.
– Börn þeirra:
a) María,f. 9. apr. 1953.
b) Laufey,f. 8. mars 1955.
c) Bryndís Sæun,f. 29. maí 1958.
d) Ingibjörg,f. 21. apr. 1961.
e) Agnes,f. 16. okt. 1965.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.