8.c Guðrún Pétursdóttir,
f. 7. maí 1908 á Lambanes-Reykjum í Fljótum, Skagaf., húsfreyja í Reykjavík.
– For.:
Sæunn Björnsdóttir,
f. 4. nóv. 1873. Húsfreyja á Lambanes-Reykjum og Sléttu í Fljótum, Skagaf., þau hjón voru mjög gestrisin og var heimili þeirra altaf opið fyrir gestum,
d. 14. sept. 1917 á Sléttu.
– M. 1901.
Pétur Jónsson,
f. 16. ág. 1878. Flutti ungur frá foreldrum sínum, til Jóns Þorkelssonar á Svaðastöðum, var þar til fullorðinsaldur.Bóndi á Lambanes-Reykjum 1905-15 og á Sléttu 1915-18 í Fljótum, Skagaf., misti þar fyrri konu sína. Hóf búskap með seinni konu sinni á Minni-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1919-1924 í Fljótum, Skagaf., er hann brá búi, og fóru þau hjón að Minna-Grindli voru þar í húsmensku í eitt ár. Hófu búskap á Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1926 og Stóru-Þverá í Fljótum, Skagaf., 1927-28, hættu og fóru í húsmensku að Minni-Brekku í Fljótum. Pétur stundaði sjómensku alla tíð með búskapnum, talin góður sjómaður þrekmaður mikill, skinsamur og skrifari góður og minnugur á góðar sagnir.
d. 12. nóv. 1957.
– M:
Steingrímur Þórðarsson,
f. 10. maí 1912 í Ásakoti, Sandvíkurhrepp, Árn. Byggingameistari.
– For.:
Þórður Jónsson,
f. 5. aðr. 1879 í Vetleifsholtsparti, Ásahreppi Rang. Bóndi á Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi,
d. 27. nóv. 1946,
– K:
Valgerður Jónsdóttir,
f. 19. mars 1879 í Skarði, Gnjúpverðahreppi.
– Börn þeirra:
a) Valgerður,f. 19. júní 1934.
b) Kolbrún Sæunn,f. 13. febr. 1936
c) Örn Steinar,f. 14. des. 1937.
d) Jóhann Axel,f. 13. júní 1943.
9.a Valgerður Steingrímsdóttir,
f. 19. júní 1934 í Reykjavík. Kennari og deildarstjóri í Reykjavík.
– M: ( skilin )
Pétur Jónasson,
f. 19. des. 1929 í Vogum, S.-Þing., starfsmaður Léttsteipunar.
– For.:
Jónas Pétur Hallgrímsson,
f. 3. des. 1877 á Grænavatni, Skútustaðarhrepp, bóndi í Vogum,
d. 5. des. 1945,
– K:
Guðfinna Stefánsdóttir,
f. 5. nóv. 1896 í Múla Aðaldælahreppi. S.-Þing.,
d. 8. jan. 1977.
– Börn þeirra:
a) Jónas Pétur,f. 24. des. 1956.
b) Gunnar Rúnar,f. 24. júní 1958.
– M: ( skilin )
Sigþór Reynir Steingrímsson,
f. 23. jan. 1931 á Blönduósi, bifvélaivirki.
– For.:
Steingrímur Árni Björn Davíðsson,
f. 17. nóv. 1891 á Neðri-Mýrum Engihlíðarhreppi. Hún. Skólastjóri á Blönduósi,
d. 9. okt. 1981,
– K:
Helga Dýrleif Jónsdóttir,
f. 8. des. 1895 á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnshreppi, Hún,
10.a Jónas Pétur Pétursson,
f. 24. des. 1956 í Reykjavík, Vélstjóri, starfsmaður Kísiliðjunar í Mývatnssveit.
– Sambýliskona:
Sólveig Pétursdóttir,
f. 28. mars 1960 á Akranesi.
– For.:
Pétur Kristinn Jónsson,
f. 1. febr. 1924 á Varmalæk, Andakílshreppi, Borg., tónlistakennari á Hellum í Andakílshreppi,
– K:
Sólveig Erna Sigfúsdóttir,
f. 15. febr. 1927 á Húsavík.
– Barn þeirra:
a) Pétur,f. 22. júní 1992.
11.a Pétur Jónasson,
f. 22. júní 1992 á Akureyri.
10.b Gunnar Rúnar Pétursson,
f. 24. júní 1958 í Reykjavík, bóndi í Vogum, Skútustaðarhreppi.
– Sambýliskona:
Þórdís Guðfinnsdóttir,
f. 5. okt. 1963 í Keflavík, flugvallavörður.
– For.:
Jón Ingvi Kristinsson,
f. 24. febr. 1933 á Höfða Grýtubakkahreppi, S.-Þing., vélstjóri í Keflavík,
– K:
Elísa Dagmar Benediktsdóttir,
f. 11. febr. 1934 á Sauðárkróki.
9.b Kolbrún Sæunn Steingrímsdóttir,
f. 13. febr. 1936 í Reykjavík, húsfreyja og læknaritari í Reykjavík.
– M: 30. júní 1956.
Þorvaldur Björnsson,
f. 27. mars 1935 í Efra-Vatnshorni, V.-Hún., kennari og Organisti.
– For.:
Björn Sigvaldason,
f. 16. febr. 1902 á Hvammstanga, bóndi í Bjarghúsum, Ytri-Torfustaðarhreppi,
d. 12. maí 1993,
– K:
Guðrún Teitsdóttir,
f. 21. jan. 1906 í Víðidalstungu, V.-Hún.
– Börn þeirra:
a) Steingrímur,f. 3. sept. 1956.
b) Guðrún,f. 8. des. 1958.
c) Hólmfríður,f. 24. okt. 1961.
d) Björn ,f. 16. jan. 1967.
10.a Steingrímun Þorvaldsson,
f. 3. sept. 1956, listmálari og starfsmaður RÚV.
– Sambýliskona:
Helga Sjöfn Guðjónsdóttir,
f. 9. febr. 1955 í Reykjavík.
– For.:
Guðjón Þorsteinsson,
f. 3. nóv. 1921 á Ísafirði, bryti í Reykjavík,
– K:
Björk Arngrímsdóttir,
f. 17. júní 1927 á Grímstöðum, Eyjaf.
– Börn þeirra:
a) Axel,f. 28. okt. 1984.
b) Valgerður,f. 27. júlí 1987.
11.a Axel Steingrímsson,
f. 28. okt. 1984 í Reykjavík.
11.b Valgerður Steingrímsdóttir,
f. 27. júlí 1987 í Reykjavík.
10.b Guðrún Þorvaldsdóttir,
f. 8. des. 1958 í Reykjavík, skrifstofumaður í Reykjavík.
– M: 17. nóvember 1989.
Guðmundur Eggert Finnsson,
f. 17. nóv. 1955 í Reykjavík, leikhústæknimaður.
– For.:
Finnur Kristinsson,
f. 5. okt. 1919 í Reykjavík, skrifstofumaður í Reykjavík,
– K:
Hörn Sigurðardóttir,
f. 3. des. 1922 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Guðmundur Snær,f. 27. des. 1984
b) Sævar Steinn,f. 12. aðr. 1989.
– Barnsfaðir:
Steinar Davíðsson,
f. 22. okt. 1957 í V. Skaft., matreiðslumeistari í Reykjavík.
– For.:
Davíð Stefánsson,
f. 3. sept. 1916 í Arnardranga, Kirkjubæjarhrepp, bóndi á Fossum,
– K:
Karitas Pétursdóttir,
f. 5. júlí 1925 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
c) Jóhanna Kolbrún,f. 6. júní 1977.
11.a Guðmundur Snær Guðmundsson,
f. 27. des. 1984 í Reykjavík.
11.b Sævar Steinn Guðmundsson,
f. 12. apr. 1989 í Reykjavík.
11.c Jóhanna Kolbrún Steinarsdóttir,
f. 6. júní 1977 í Reykjavík.
10.c Hólmfríður Þorvaldsdóttir,
f. 24. okt.1961 í Reykjavík, danskennari í Hafnarfirði.
– M: 7. júlí 1984.
Gunnar Sigurðsson,
f. 22. febr. 19567 í Reykjavík, vélfræðingur.
– For.:
Sigurður Emil Marinóson,
f. 21. okt. 1929 í Vestmannaeyjum, forstjóri í Reykjavík,
– K:
Ágústa Kristín Sigurjónsdóttir,
f. 1. júní 1929 í Reykjavík.
– Börn þeirra:
a) Þorvaldur Snær,f. 9. maí 1980.
b) Sigurður Ágúst,f. 6. mars 1985.
c) Fannar Freyr,f. 16. des. 1987.
11.a Þorvaldur Snær Gunnarsson,
f. 9. maí 1980 í Reykjavík.
11.b Sigurður Ágúst Gunnarsson,
f. 6. mars 1985 í Reykjavík.
11.c Fannar Freyr Gunnarsson,
f. 16. des. 1987 í Reykjavík.
10.d Björn Þorvaldsson,
f. 16. jan. 1967 í Reykjavík, lögfræðingur og sýslumannsfulltrúi í Hafnarfirði.
– Sambýliskona:
Anna Gunnarsdóttir,
f. 27. júní 1969 í Keflavík, læknanemi.
– For.:
Gunnar Guðlaugsson,
f. 23. nóv. 1944 í Keflavík, bifreiðastjóri í Reykjavík, –
– K:
Þorbjörg Guðnadóttir,
f. 10. okt. 1948 í Kópavogi, viðskiptafræðingur.
9.c Örn Steinar Steingrímsson,
f. 14. des. 1937 í Reykjavík, bifreiðastjóri í Reykjavík.
d. 6. nóv. 1973,
– K: 21. maí 1966.
Dagmar Jóhannesdóttir,
f. 24. júlí 1943 í Reykjavík, verslunarmaður í Reykjavík.
– For.:
Jóhannes Helgason,
f. 23. júní 1905 í Reykjavík, kaupmaður í Reykjavík,
d. 11. júlí 1963,
– K:
Eyrný Guðlaugsdóttir,
f. 4. sept. 1905 í Fellskoti, Biskupstungnahreppi, Árn.,
d. 28. des. 1976.
– Börn þeirra:
a) Anna Margrét,f. 24. nóv. 1964.
b) Guðlaug Fjóla,f. 4. maí 1969.
c) Örn,f. 26. ág. 1970.
10.a Anna Margrét Arnardóttir,
f. 24. nóv. 1964. Fósturnemi í Öxl Sveinstaðarhreppi, A. Hún.
– M: ( skildu )
Viggó Björnsson,
f. 8. ág. 1962 í Keflavík.
– For.:
Björn Símonarson,
f. 16. ág. 1916 í Bergvík, Gerðarhreppi, bifreiðarstjóri í Keflavík,
d. 2. febr. 1964,
– K:
Sigurlaug Gísladóttir,
f. 25. sept. 1920 í Keflavík.
– Barn þeirra:
a) Örn Steinar,f. 10. des. 1983.
– Sambýlismaður:
Guðmundur Jakob Svavarsson,
f. 1. maí 1965 á Blönduósi.
– For.:
Svavar Jónsson,
f. 15. okt. 1928 í Skagafirði, bóndi í Öxl,
– K:
Sigríður Guðmundsdóttir,
f. 28. sept. 1929 á Refsteinsstöðum, Hún.
11.a Örn Steinar Viggósson,
f. 10. des. 1983 í Keflavík.
10.b Guðlaug Fjóla Arnardóttir,
f. 4. maí 1969 á Sauðárkróki.
10.c Örn Arnarson,
f. 26. ág. 1970 í Reykjavík, verslunarstjóri, d. 26. maí 1994.
9.d Jóhann Axel Steingrímsson,
f. 13. júní 1943 í Hveragerði, málarameistari í Reykjavík,
d. 30. jan. 1977.
– K: (skilin )
Gróa Kristín Ólafsdóttir,
f. 5. jan. 1945 í Reykjavík, hjúkrunarfræðingur.
– For.:
Ólafur Tryggvason,
f. 24. nóv. 1910 á Seyðisfirði, úrsmiður í Reykjavík,
– K:
Birna Sigurbjörnsdóttir,
f. 25. sept. 1913 í Reykjavík.
– Barn þeirra:
a) Birna,f. 29. ág. 1966.
– Barnsmóðir:
Guðbjörg Þórdís Baldursdóttir,
f. 22. okt. 1945 í Reykjavík, bús. í Bandaríkjunum.
– For.:
Baldur Guðmundsson,
f. 2. sept. 1915 á Eskifirði, verslunarmaður í Reykjavík,
d. 19. apr. 1983,
– K:
Sigurjóna Jóhannesdóttir,
f. 28. maí 1916 á Laxamýri, S. Þing.
– Barn þeirra:
b) Kolbrún,f. 8. ág. 1972.
10.a Birna Jóhannsdóttir,
f. 29. ág. 1966 í Reykjavík, húsfreyja í Skaftárdal, V. Skaft.
– Sambýlismaður:
Eiríkur Þór Jónsson,
f. 19. apr. 1962 í Reykjavík, bóndi í Skaftárdal.
– For.:
Pétur Jónsson,
f. 4. mars 1918 í Jökuldalshreppi, N. Múl., iðnverkamaður í Reykjavík,
– K:
Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 25. júní 1926 í Mörtungu í Kirkjubæjahreppi,
d. 11. júlí 1966.
– Barn þeirra:
a) Petra Ingibjörg,f. 29. jan. 1993.
– Barn hennar:
b) Tinna Kristín,f. 4. des. 1986.
11.a Petra Ingibjörg Eiríksdóttir,
f. 29. jan. 1993 í Reykjavík.
11.b Tinna Kristín Gísladóttir,
f. 4. des. 1986 í Reykjavík.
10.b Kolbrún Jóhannsdóttir,
f. 8. ág. 1972 í Reykjavík, húsfreyja í Bandaríkjunum.
– M: 24. desember 1991.
Patrick Gunnar Mack,
f. 31. maí 1973 í Jacksonville í Bandaríkjunum.
– For.:
John Mack,
f. 1945 í Bandaríkjunum, flugvirki,
– K: ( skildu )
Ingibjörg V. Gunnarsdóttir,
f. 15. maí 1948 í Reykjavík, veitingahúseigandi.