8.b Jónína Guðrún Jóhannsdóttir,
f. 19. júlí 1912 á Lambanes-Reykjum, Fljótum, Skagaf. Húsfreyja í Reykjavík.
d. 28. okt. 1960 í Reykjavík.
– For.:
Jóhann Benediktsson,
f. 14. júní 1889 í Neðra-
Haganesi í Fljótum, Skagaf., bóndi á Berghyl í Fljótum, Skagaf., 1913-15, Minni-Brekku í Fljótum 1915-17, í Háakoti í Stíflu, Fljótum 1917-21, Stóra-Grindli í Vestur Fljótum, Skagaf., 1921-23, í Hólakoti í Austur-Fljótum, Skagaf., 1923-25, á Skeiði í Fljótum 1925-31, Langhúsum í Vestur-Fljótum, Skagaf., 1931-35, á Syðsta-Mói í Flókadal í Fljótum, Skagaf., 1935-37 á Mið-Mói í Fljótum 1937-43 á Krakavöllum í Fljótum, Skagaf., 1943-44, húsmaður í Vatnshorni í Haganesvík 1944-45, á Minna-Grindli í Fljótum 1945-55 og aftur á Minna-Grindli 1957-64. Lengi framan af búskað sínum aflaði Jóhann fangs á sjónum haust og vor. Jóhann var efnalítill, en hann lét það aldrei beyja sig sálarlega og gekk götuna beinn til enda. Hann gat það með góðri samvisku þar sem hann gerði engu manni rangt til og gerði fillilega skildu sína við samfélagið. Eitt starf hafði Jóhann með höndum sem tilheirði opinberri þjónustu, en mörgum fanst lítil virðingastaða, var þó og er enn nauðsynleg af heilbrigðisástæðum og framkvæmt af díralæknum nú, en var að hreinsa hunda til að varna sullaveiki,
d. 9. júní 1964 á Sauðárkróki.
– K:
Sigríður Jónsdóttir,
f. 17. maí 1890, í Hvammi í Fljótum, Skagaf., húsfreyja víða,
d. 14. okt. 1939 í Grafargerði á Höfðaströnd, Skagaf.
– M: 1938 ( skilin )
Ólafur F. Ólafsson,
f. 19. apr. 1911, framkvæmdarstjóri í Reykjavík,
d. 9. júní 1978.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sigríður Erla,f. 26. júlí 1938.
b) Ólöf Sigurborg,f. 13. des. 1941.
– Barnsfaðir:
Sigurpáll Sigurðsson,
f. 17. febr. 1907,
d. 2. mars 1971.
– For.: XX
– Barn þeirra:
c) Vigdís Lára,f. 7. ág. 1944.
9.a Sigríður Erla Ólafsdóttir,
f. 26. júlí 1938 í Reykjavík,
d. 4. apr. 2016.
– Fyrrum eiginmaður:
Björn Óskarsson,
f. 3. maí 1938,
d. 15. des. 2013.
– For.: XX
– M:
Ragnar Birgir Baldursson,
f. 3. ág. 1937,
d. 24. sept.1977.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jóna,f. 5. júní 1957.
b) Ólafur,f. 8. sept. 1959.
c) Haukur,f. 5. júní 1961.
d) Elín,f. 5. febr. 1964.
– Barnsfaðir:
Frede Bisgaard Nielsen,
f. 6. apr. 1941,
d. 10. okt. 2010.
– For.: XX
– Barn þeirra:
e) Hrönn,f. 23. apr. 1966.
10.a Jóna Ragnarsdóttir,
f. 5. júní 1957 í Reykjavík.
– M:
Egil Barnes,
f. 4.júní 1958.
– For.: XXX
– Barn þeirra:
a) Daníel,f. 10. ág. 1988.
– Fyrrum eiginmaður:
Atli Ísaksson,
f. 6. júní 1960.
– For.: XX
– Börn þeirra:
b) Ragnar Þór,f. 16. maí 1979.
c) Elvar Már,f. 5. nóv. 1983.
11.a Daníel Bárnes,
f. 10. ág. 1988 í Noregi.
11.b Ragnar Þór Atlason,
f. 16 maí 1979 í Reykjavík.
– K:
Helga Jóna Guðbrandsdóttir,
f. 11. jan. 1984.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Júlía Mist,f. 25. maí 2012.
b) Kieran Stormur,f. 19. júní 2017.
12.a Júlía Mist Ragnarsdóttir,
f. 25. mars 2012 í Noregi.
12.b Kieran Stormur Ragnarsson,
f. 19. júní 2017 íNoregi.
11.c Elvar Már Atlason,
f. 5. nóv. 1983 í Noregi.
– Barnsmóðir:
Thelma Björk Ingólfsdóttir,
f. 31. okt. 1990.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Saga Guðmunda,f. 23. júní 2011.
12.a Saga Guðmunda Elvarsdóttir,
f. 23. júní 2011 í Reykjavík.
10.b Ólafur Ragnarsson,
f. 8. sept. 1959 í Reykjavík.
– K:
Alda Sigurðardóttir,
f. 17. ág. 1962.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Birgir Örn,f. 21. sept. 1979.
b) Sævar Logi,f. 9. sept. 1986.
c) Jóna Sigríður,f. 20. jan. 1997.
11.a Birgir Örn Ólafsson,
f. 21. sept. 1979 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Vilborg Hlöðverðsdóttir,
f. 24. jan. 1985.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Sindri,f. 14. sept. 2009.
b) Andri,f. 7. febr. 1914.
12.a Sindri Birgisson,
f. 124. sept. 2009 í Reykjavík.
12.b Andri Birgisson,
f. 7. febr. 1914.
11.b Sævar Logi Ólafsson,
f. 9. sept. 1986 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Jóna Birna Jónsdóttir,
f. 9. júní 1988.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Elvar Dagur,f. 10. okt. 2014.
b) Karen Sif,f. 8. apr. 2018.
12.a Elvar Dagur Sævarsson,
f. 10. okt. 2014 í Reykjavík.
12.b Karen Sif Sævarsdóttir,
f. 8. apr. 2018 í Reykjavík.
11.c Jóna Sigríður Ólafsdóttir,
f. 20. jan. 1997 á Selfossi.
10.c Haukur Ragnarsson,
f. 5. júní 1961.
– Fyrrum sambýliskona:
Sigrún Sigurðardóttir,
f. 31. mars 1955.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sara,f. 29. ág. 1984.
b) Ólöf Erla,f. 26. mars 1986.
c) Ragnar Gauti,f. 20. mars 1988.
– K:
María Jóna Jóhannsdóttir,
f. 5. júní 1965.
– For.: XX
– Barn þeirra:
d) Alexander Jóhann,f. 31. maí 2004.
11.a Sara Hauksdóttir,
f. 29. ág. 1984 í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Bjarki Long,
f. 15. nóv. 1977.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Gabríel Frosti,f. 26. júlí 2005.
– Sambýlismaður:
Karl Thode Karlsson,
f. 12. ág. 1978.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b) Mikael Eldur,f. 25. des. 2010.
12.a Gabríel Frosti Long,
f. 26. júlí 2005 í Reykjavík.
12.b Mikael Eldur Karlsson,
f. 25. des. 2010 í Reykjavík.
11.b Ólöf Erla Hauksdóttir,
f. 26. mars 1986 í Noregi.
– Fyrrum eiginmaður:
Steinþór Einarsson,
f. 13. ág. 1986.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Harpa Lilja,f. 13. nóv. 2009.
– Sambýlismaður:
Mads Kjeld Meyer-Dissing,
f. 5. maí 1978.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Lúna Aurora,f. 8. ág. 2016.
12.a Harpa Lilja Steinþórsdóttir,
f. 13. nóv. 2009 í Danmörku.
12.b Lúna Aurora Maddsdóttir,
f. 8. ág. 2016 í Danmörk.
11.c Ragnar Gauti Hauksson,
f. 20. mars 1988 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Hildur Ómarsdóttir,
f. 16. okt. 1987.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Róbert,f. 27. júlí 2017.
12.a Róbert Ragnarsson,
f. 27. júlí 2017 í Svíþjóð.
11.d Alexander Jóhann Hauksson,
f. 31. maí 2004 í Reykjavík.
hcbad Elín Ragnarsdóttir,
f. 5. febr. 1964 í Reykjavík.
– Fyrrum sambýlismaður:
Birkir Birgisson,
f. 26. ág. 1962.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Sverrir Brimar,f. 14. ág. 1993.
b) María,f. 24. ág. 1995.
12.a Sverrir Brimar Birkisson,
f. 14. ág. 1993 í Reykjavík.
12.b María Birkisdóttir,
f. 24. ág. 1995 í Reykjavík.
10.e Hrönn Nielsen,
f. 23. apr. 1966 í Reykjavík. Faðir: Frede Bisgaard Nielsen, danskur að ætt.
– M:
Helgi Jónsson,
f. 28. des. 1965.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Jón Andri,f. 30. júní 1987.
b) Sædís Ósk,f. 16. mars 1993.
11.a Jón Andri Helgason,
f. 30. júní 1987 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Nanna Guðrún Bjarnadóttir,
f. 4. maí 1987.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Fanney Rós,f. 27. maí 2011.
b) stúlka,f. 3. mars 2016.
12.a Fanney Rós Jónsdóttir,
f. 27. maí 2011 í Reykjavík.
12.b stúlka Jónsdóttir,
f. 3. mars 2016 í Reykjavík.
11.b Sædís Ósk Helgadóttir,
f. 16. mars 1993 í Reykjavík.
9.b Ólöf Sigurborg Ólafsdóttir,
f. 13. des. 1941 í Álafossi, Mosfellshreppi.
– M: 16. október 1963.
Ástvaldur Leifur Eiríksson,
f. 16. okt. 1934,
d. 5. febr. 1996.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ólafur Friðgeir,f. 19. ág.. ág. 1962.
b) Eiríkur,f. 11. ág. 1963.
c) Ófeigur Ágúst,f. 24. des. 1967.
d) Jóna Sif,f. 23. jan. 1973.
10.a Ólafur Friðgeir Ólafsson,
f. 19. ág. ág. 1962 í Reykjavík.
– K: 17. ágúst 1991.
Harpa Dís Harðardóttir,
f. 10. okt. 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Ólafur Freyr,f. 3. nóv. 1987.
b) Eva Dögg,f. 19. sept. 1990.
c) Elvar Örn,f. 27. sept. 1994.
11.a Ólafur Freyr Ólafsson,
f. 3. nóv. 1987 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Guðfinna Ósk Magnúsdóttir,
f. 7. nóv. 1988.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Elvar Már,f. 27. des. 2015.
b) Emilía Dís,f. 30. mars 2018.
12.a Elvar Már Ólafsson,
f. 27. des. 2015 í Reykjavík.
hcabbab Emilía Dís Ólafsdóttir,
f. 30. mars 2018 í Reykjavík.
12.b Eva Dögg Ólafsdóttir,
f. 19. sept. 1990 í Reykjavík,
d. 20. apr. 2014 á Selfossi.
12.c Elvar Örn Ólafsson,
f. 27. sept. 1994 á Selfossi.
10.b Eiríkur Leifsson,
f. 11. ág. 1963 í Selfosshreppi.
– K: 22. ágúst 1992.
Brynhildur Gylfadóttir,
f. 27. apr. 1969.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Leifur,f. 15. des. 1991.
b) Gylfi Brynjar,f. 1. júlí 1998.
c) Hrafnhildur Ólöf,f. 26. nóv. 1999.
d) Rebekka Hugrún,f. 30. sept. 2003.
11.a Leifur Eiríksson,
f. 15. des. 1991 á Selfossi.
11.b Gylfi Brynjar Eiríksson,
f. 1. júlí 1998 í Árnessýslu.
11.c Hrafnhildur Ólöf Eiríksdóttir,
f. 26. nóv. 1999.
11.d Rebekka Hugrún Eiríksdóttir,
f. 30. sept. 2003.
10.c Ófeigur Ágúst Leifsson,
f. 24. des. 1967 í Reykjavík.
– K:
Þórdís Bjarnadóttir,
f. 11. des. 1972.
– For.:
Bjarni Hilmar Sigurðsson,
f. xx
– K:
Friðrikka Sigurðardóttir,
f. XX
– Börn þeirra:
a) Salvör Ágústa,f. 19. maí 1993.
b) Bjarni Friðrik,f. 1. mars 1997.
c) Þórey Ásta,f. 15. nóv. 2005.
11.a Salvör Ágústa Ófeigsdóttir,
f. 19. maí 1993 í Reykjavík.
11.b Bjarni Friðrik Ófeigsson,
f. 1. mars 1997 á Selfossi.
11.c Þórey Ásta Ófeigsdóttir,
f. 15. nóv. 2005 í Árnessýslu.
10.d Jóna Sif Leifsdóttir,
f. 23. jan. 1973 í Reykjavík.
– M:
Benedikt Hjörvar Ingvarsson,
f. 7. okt. 1971.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Eyþór Smári,f. 29. maí 1996.
b) Arnór Ingvar,f. 9. nóv. 1998.
c) Leifur Darri,f. 16. sept. 2003.
d) Hekla Sigurborg,f. 19. okt. 2009.
11.a Eyþór Smári Hjörvarsson,
f. 29. maí 1996 á Selfossi.
11.b Arnór Ingvar Hjörvarsson,
f. 9. nóv. 1998 í Reykjavík.
11.c Leifur Darri Hjörvarsson,
f. 16. sept. 2003 í Árnessýslu.
11.d Hekla Sigurborg Hjörvarsdóttir,
f. 19. okt. 2009 í Árnessýslu.
9.c Vigdís Lára Viggósdóttir,
f. 7. ág. 1944 í Reykjavík.
– Barnsfaðir:
Karl Kristjánsson,
f. 14. júlí 1939.
– For.: XX
– Barn þeirra:
a) Þórður Kristján,f. 18. júlí 1963.
– Barnsfaðir:
Símon Símonarson,
f. 24. sept. 1933,
d. 25. júlí 2013.
– For.: XX
– Barn þeirra:
b) Stefán Már,f. 14. jan. 1967.
– Fyrrum eiginmaður:
Eyjólfur Björnsson,
f. 1. sept. 1930,
d. 1. apr. 1997.
– For.: XX
– Börn þeirra:
c) Aldís,f. 30. júlí 1970.
d) Jóna Guðný,f. 15. apr. 1975.
– M:
Hallgrímur Pétursson,
f. 21. mars 1934.
10.a Þórður Kristján Karlsson,
f. 18. júlí 1963 í Reykjavík.
– K:
Soffía Svava Adolfsdóttir,
f. 5. jan. 1959.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Vigdís Mirra,f. 15. des. 1996.
b) Móheiður Mei,f. 10. sept. 2003.
11.a Vigdís Mirra Þórðardóttir,
f. 15. des. 1996 í Reykjavík.
11.b Móheiður Mei Þórðardóttir,
f. 10. sept. 2003 í Kína.
10.b Stefán Már Símonarson,
f. 14. jan. 1967 í Reykjavík.
– Sambýliskona:
Sigríður Erlingsdóttir,
f. 30. sept. 1968.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðrún Lára,f. 5. febr. 1999.
b) Ólöf María,f. 4. febr. 2001.
c) Bjarni Már,f. 30. mars 2003.
d) Daníel Már,f. 22. okt. 2004.
11.a Guðrún Lára Stefánsdóttir,
f. 5. febr. 1999 í Árnessýslu.
11.b Ólöf María Stefánsdóttir,
f. 4. febr. 2001 í Árnessýslu.
11.c Bjarni Már Stefánsson,
f. 30. mars 2003 í Árnessýslu.
11.d Daníel Már Stefánsson,
f. 22. okt. 2004 í Árnessýslu.
10.c Aldís Eyjólfsdóttir,
f. 30. júlí 1970 í Reykjavík.
– Sambýlismaður:
Höskuldur Halldórsson,
f. 28. júní 1962.
– For.: Halldór Höskuldsson,
f. xx
– k.h. Guðrún.
– Börn þeirra:
a) Geir,f. 23. apr. 1991.
b) Eyjólfur Örn,f. 2. nóv. 2003.
c) Halldór,f. 7. apr. 2008.
12.a Geir Höskuldsson,
f. 23. apr. 1991 í Reykjavík.
12.b Eyjólfur Örn Höskuldsson,
f. 2. nóv. 2003 í Árnessýslu.
12.c Halldór Höskuldsson,
f. 7. apr. 2008 í Ölfusi.
10.d Jóna Guðný Eyjólfsdóttir,
f. 15. apr. 1975 í Selfosshreppi.
– Fyrrum sambýlismaður:
Einar Bragi Þórðarson,
f. 10. jan.1975.
– For.:
Þórður Einarsson,
f. xx
– K:
Bergný Jóhannsdóttir,
f. xx
– Barnsfaðir:
Sverrir Björn Jónsson,
f. 26. sept. 1971.
– For.:
Jón Þórisson,
f. xx
– K:
Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir.
f. xx
– Barn þeirra:
a) Viktor Elí,f. 10. maí 1996.
11.a Viktor Elí Sverrisson,
f. 10. maí 1996 á Selfossi.