- aMarína Jóhannsdóttir,
f. 27. júlí 1909 í Ystuvík Laufássókn, S.-Þing.,
d. 1930.
– For.:
Jóhann Björnsson,
f. 27. mars 1869 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Eyf. Tómthúsmaður Sjávarbakka Arnarneshr. Eyf. Útgerðarmaður í Jóhannshúsi, Möðruvallaklausturssókn, Eyf., síðast bús., á Akureyri,
d. 17. des 1969 að Kristnesi Hrafnagilshr. Eyf.
– K:
Sigurhanna Kristjánsdóttir,
f. 9. júlí 1886 á Þorsteinsstöðum Grýtubakkahr. S-Þing., húsfreyja, Sjávarbakka,
d. 10. júlí 1938.
Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.