Guðríður Kársdóttir

2. b                           Guðríður Kársdóttir,
f. (1555)   húsfreyja á Eiríkstöðum í Svartárdal og Bólstaðarhlíð, Hún.
– For.:
   Kár Sæmundsson,
f. um 1525. Bóndi, sennilega í Vatnshlíð. Í Árb.Þing.64.161 segir að hann hafi búið í Bárðardal,
d. eftir 1570.
– K:
Guðný Sigurðardóttir,
f. (1525.)
– M:
Skúli Einarsson,
f. um 1550,
d. 1612.
– For.:
Einar Þórarinsson,
f. um 1520, bóndi í Bólstaðarhlíð og lögréttumaður,
d. 1598.
– K:
Guðrún Þorsteinsdóttir,
f. (1530) Húsfreyja í B´+olstaðarhlíð.

 

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.