6. b Jón eldri Ólafsson,
f. 1683, vinnumaður á Sólheimum í Blönduhlíð, Skagaf., bóndi í Litluhlíð í Vesturdal, Skagaf.
– Barnsmóðir:
Solveig Hallgrímsdóttir,
f. 1661.
– For.:
Hallgrímur,
f. (1635)
– K. ekkivitað.
– Barn þeirra:
a) Jón,f. 1707.
– K:
Ólöf Jónsdóttir,
f. um 1694, húsfreyja í Litluhlíð í Vesturdal.
– For.:
Jón Guðmundsson,
f. 1660, bóndi á Umsvölum, Blönduhlíðarhreppi, Skag. 1703. Bóndi á Hofi í Dölum 1713.
– K:
Hallfríður Símonsdóttir,
f. 1661, húsfreyja.
– Börn þeirra:
b) Ragnhildur,f. um 1711.
c) Einar,f. 1712.
d) Tómas,f. 1713.
7. a Jón Jónsson,
f. 1707,
d. eftir 1760.
7. b Ragnhildur Jónsdóttir,
f. um 1711,
d. 23. ág. 1802.
7. c Einar Jónsson,
f. 1712,
d. 1784.
7. d Tómas Jónsson,
f. 1713,
d. eftir 1769.