Aðalheiður Magnúsdóttir

1. k                     Aðalheiður Magnúsdóttir,
f. 18. des. 1926 á Akranesi,húsfreyja og kennari í Mosfellsbæ.
d. 20. okt. 2011 í Reykjavík.
– M:   17. júní 1950     ( skildu )
Haukur Dalbú Þórðarson,
f. 3. des. 1928 í Reykjavík, læknir á Reykjalundi,
d. 4. okt. 2006.
For.:
Þórður Þórðarsson,
f. 6. maí 1888 í Hrauntúni Biskupstungnahr., Árn., verkamaður í Reykjavík,
d. 20. mars 1963,
 – K:
Þorgerður Jónsdóttir,
f. 25.apr.1901 í Vestara-Fróðholti,Rangárvallahr.,Rang., húsfreyja í Reykjavík,
Börn þeirra:
a)    Pétur Haukur,f. 12.nóv.1950.
b)    Þórður,f. 12.nóv.1952.
c)    Magnús,f. 25.júní 1959.
d)    Gerður Sif,f. 25.ág.1962.

 

 

 

 

Undirsidur.