7.c Magnús Ármann Magnússon,
f. 19. maí 1921 í Ketu á Skaga, Skagaf., framfærslufulltrúi hjá Reykjavíkurborg,
d. 5. nóv. 1993 í Reykjavík.
– For.:
Magnús Antoníus Árnason,
f. 6. ág. 1891 á Lundi í Stíklu, Skagaf., bóndi í Ketu, Skaga, Skagaf., síðar fisksali í Reykjavík,
d.10. febr. 1975 í Reykjavík.
– K: 29. júlí 1928.
Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir,
f. 28. febr. 1890 á Krákustöðum í Hrolleifsdal, Skagf.,
d. 15. febr. 1959 á Sólvangi í Hafnarfirði.
– K: 22. ágúst 1948.
Hansína Kristín Sigurðardóttir,
f. 19. maí 1919 á Sauðárkróki, blómaskreitingarkona í Reykjavík,
d. 29. febr. 1992.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Kristján,f. 8. febr. 1948.
b) Rebekka,f. 2. febr. 1950.
8.a Kristján Magnússon,
f. 8. febr. 1948 í Reykjavík.
d. 20. des. 1996.
8.b Rebekka Magnúsdóttir,
f. 2. febr. 1950 í Reykjavík.
– M: 13. ágúst 1978.
Alexander Maximilian Wilhelm Olbrich,
f. 29. sept. 1950.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) VilhelmMagnús,f. 29. sept. 1982.
b) Gunnar Páll,f. 9. des. 1985.
9.a Vilhelm Magnús Olbrich,
f. 29. sept. 1982 í Þýskalandi,
d. 4. sept. 2004 í Hollandi.
9.b Gunnar Páll Olbrich,
f. 9. des. 1985 í Tókýó í Japan.