Eldjárn Magnússon

3. g                Eldjárn Magnússon,
f. 19. mars 1920 á Grund í Svarfaðardal, Eyjafsýslu. Kjötiðnaðarmaður á Siglufirði,  Borgarnesi síðar í Reykjavík,
d. 2. jan. 2012.
For.: 
Magnús Pálsson,

f. 1. september 1883  í Göngustaðarkoti, Svarfaðardalshr., Magnús var bóndi og búfræðingur á Grund í Svarfaðardalshr., 1908-26 og  síðar í Brimnesi í Skagafirði til 1929,  bjó á Móskógum í Fljótum, Skagafirði 1940-45 brá þá búi og flutti til Siglufjarðar vann þar í Síldarverksmiðjunum ríkisins,
d. 6. maí 1962 á Siglufirði.
-K:  13. febrúar 1908.
Þórunn Sigurðardóttir,
f. 23. apríl 1888 að Tjarnargarðshorni, Svarfaðardalshr. Eyf., húsfreyja á Grund, Móskógum og Siglufirði,

d. 2. júní 1951 á Siglufirði.
–  K:  5. júní 1943. 
Jóna Bjarney Helgadóttir,
f. 21. júlí 1922. Húsfreyja á Siglufirði og Reykjavík.
d. 13. des. 1979 í Reykjavík.
For.:
Helgi Kristinsson,
f. 19. sept.1893. Skipstjóri á Siglufirði.
– K:
Gunnhildur Kristjánsdóttir,
f. 5. nóv. 1896, húsfreyja á Siglufirði.
Börn þeirra:
a)    Gunnhildur Helga,f. 23. ág.1943.
b)    Kristinn Helgi,f. 12. júní 1946.
c)    Steinunn Margrét,f. 15. ág. 1950.
d)    Þórarin M.,f. 6. maí 1956.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.

 

 

Undirsidur.