Anna Ingibjörg Jónsdóttir

aag                         Anna Ingibjörg Jónsdóttir,
f. 7. júlí 1871 á Miklabæ í Óslandshlíð, Skagf. Húsfreyja á Syðri-Hofdölum, Skag.,
d. 19. des. 1960 á Sauðárkróki.
– For.:
Jón Gíslason.
f. 30. júní 1824 á Hólum í Fljótum, Skagaf. Jón reisti bú í Miðhúsum í Óslandshlíð, Skagaf., Skagf., 1851-1853  bóndi á Marbæli í Óslandshlíð 1953-1954 á Krossi í Óslandshlíð, Skagaf.,1854-60 og misti þar fyrri konu sína  síðar á Miklabæ í Óslandshlíð 1860-1876 og Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagf., 1876-1894,

d. 18. maí 1894 á Þorleifsstöðum í Blönduhlíð, Skagaf.
– K:   8. nóvember 1860.
Hólmfríður Skúladóttir,
f. 1830 frá Krossi í Óslandshlíð, Skagf. Húsfreyja á Þorleifsstöðum, Skagf.

– M:  1902.
Jónas Jónasson,
f. 13. nóv. 1879 á Tyrfingsstöðum á Kjálka, Skagf. Bóndi á Syðri-Hofdölum, Skagf., 1923-1936, fluttu síðar til Sauðárkróks,
d. 22. ág. 1965 á Sauðárkróki.
– For.:
Jónas Jónasson,
f. 7. júní 1849, bóndi á Tyrfingsstöðum á Kjálka, Skagaf.,
d. 7. júlí.
– K:
Katrín Hinriksdóttir,
f. 27. febr. 1845 á Sólheimum í Sæmundarhlíð, Skagaf.,
d. 15. des. 1924.
Börn þeirra:
a)    Þórdís,f. 3. júní 1902.
b)    Hólmfríður,f. 12. sept. 1903.
c)    Arnfríður,f. 12. nóv. 1905.

 

Undirsidur.