8.d Ásgeir Þór Steinþórsson,
f. 23. nóv. 1941 í Reykjavík,
d. 28. mars 1946.
– For.:
Steinþór Deildal Ásgeirsson,
f. 19. júlí 2012 á Hofi á Höfðaströnd, ólst upp hjá föðurbróður sínum Ásgeiri Jónssyni,f. 1876 bóndi í Gottorp í V.- Hún. Lögregluþjónn í Reykjavík 1945 og síðar framkvæmdarstjóri í Reykjavík, síðast bús. í Þverárhreppi,
d. 8. febr. 1993 í Reykjavík.
– K: 6. maí 1939.
Steinvör Þorgerður Þórarinsdóttir,
f. 30. nóv. 1918,
d. 30. ág. 1992.