5.e Guðbjörg Pétursdóttir,
f. 1841 á Höfða, Höfðaströnd., Skagf. Húsfreyja í Garðshorni.
– For.:
Þórey Ásmundsdóttir,
f. 1810 á Bjarnastöðum í Unadal, Skagf. Húsfreyja á Vatni á Höfðaströnd, Skagf.,
d. 7. jan. 1878.
– M: 1832.
Pétur Sveinsson,
f. um 1807, bóndi á Vatni á Höfðaströnd, Skagf., 1847-1875,
d. 13. sept. 1875, drukknaði í Hofsá, Skagf.
– M: 1866.
Sigurður Stefánsson,
f. 25 .jan. 1833 á Nýlendi í Deildardal, Skagf. Bóndi í Garðshorni., 1869-1902,
d. 3. ág. 1901
– For:. XX
– Börn þeirra:
a) Pétur Stefán Engilbert,f. 28. júní 1867.
b) Sigmundur Jónas,f. 21. ág. 1868.
c) Margrét Anna,f. 23. okt. 1870.
d) Þórey Kristín,f. 10. júní 1872.
e) Sigurður Halldór,f. 14. júlí 1874.
f) Engilrásð Marveig,f. 17. ág. 1875.
g) Sigrún,f. 6. júlí 1877.
h) Sigrún Friðbjörg,f. 17. júní 1879.
i) Guðrún,f. 28. ág. 1880.
j) Maren Anna,f. 1883.
k) Ríkey,f. 21. jan.1885.
6.a Pétur Stefán Engilbert Sigurðsson,
f. 28. júní 1867, ókv. og barnlaus,
d. 1902.
6.b Sigmundur Jónas Sigurðsson,
f. 21. ág.1868. Úrsmiður á Akureyri.
– K:
Hólmfríður Jónsdóttir.
f. um 1868, húsfreyja á Akureyri.
– For.: XX
6.c Margrét Anna Sigurðardóttir,
f. 23. okt. 1870, húsfreyja á Kappastöðum í Fljótum, Skagaf.,
d. 26. jan. 1932.
– M: 1892.
Helgi Pétursson,
f. 4. mars 1865 á Fjalli í Sléttuhlíð, Skagf. Bóndi á Kappastöðum í Fljótum, Skagaf.,
d. 21. okt. 1946.
– For:. XX
– Börn þeirra:
a) Sigurður,f. 9. nóv. 1893.
b) Vilhelmína,f. 4. okt. 1894.
c) Sigríður,f. 18. maí 1897.
d) Ármann Rögnvaldur,f. 1. jan. 1899.
e) Stefanía ,f. 16. nóv. 1901.
f) Guðrún,f. 25. sept. 1903.
g) Pétur Kristinn.f. 20. apr. 1909.
7.a Sigurður Helgason,
f. 9. nóv. 1893. ókv. og barnlaus.
7.b Vilhelmína Helgadóttir,
f. 4. okt. 1894. Húsfreyja á Hamri í Hegranesi, Skagf.
– M:
Hróbjartur Jónasson,
f. um 1894. Bóndi og Húsasmiður á Hamri í Hegranesi, Skagf.
– For:. XX
7.d Ármann Rögnvaldur Helgason,
f. 1. jan.1899.
– K:
Sigurbjörg Pétursdóttir,
f. um 1899, frá Skagaströnd.
– For:. XX
7.e Stefanía Helgadóttir,
f. 16. nóv. 1901. Húsfreyja í Reykjavík.
– M:
Einar Skúlason,
f. um 1901
– For.: XX
7.f Guðrún Helgadóttir,
f. 25. sept. 1903.
– M:
Lárus Ustrup,
f. um 1903 Danskur.
– For.: XX
7.g Pétur Kristinn Helgason,
f. 20. apr. 1909,
d. 24. maí 1927.
6.d Þórey Kristín Sigurðardóttir,
f. 10. júní 1872.
– M:
Björn Pétursson,
f. um 1872, bóndi á Krákustöðum.
– For:. XX
6.e Sigurður Halldór Sigurðarson,
f. 14. júlí 1874, fór til Vesturheims.
6.f Engilráð Marveig Sigurðardóttir,
f. 17. ág. 1875, óg. og barnlaus,
d. 1927.
6.g Sigrún Sigurðardóttir,
f. 6. júlí 1877,
d. 1877.
6.h Sigrún Friðbjörg Sigurðardóttir,
f. 17. júní 1879, óg. og barnlaus,
d. 1902.
6.i Guðrún Sigurðardóttir,
f. 28. ág. 1880, var mörg ár í Danmörku,
d. 25. okt. 1950.
6.j Maren Anna Sigurðardóttir,
f. 1883,
d. 1883.
6.k Ríkey Sigurðardóttir,
f. 21. jan.1885
– M:
Steinþór Benjamínsson,
f. um 1885, skipstjóri á Þingeyri.
– For:. XX