Anna Sigríður Kristjánsdóttir

  1. a               Anna Sigríður Kristjánsdóttir,
    f. 16. okt. 1915 í Hlíð í Skíðadal, Eyjaf., húsfreyja á Dalvík.  Kjörbarn: Brynjólfur Karl Eiríksson f. 21. júní 1942,
    d. 15. okt. 2011.
    – For.:
    Margrét Árnadóttir,
    f. 25. mars 1894 á Atlastöðum, Svarfaðardalshr. Húsfreyja í Hlíð og Klængshóli,

d. 24. ág. 1980 á Akureyri.
– M: 22. apríl 1915.
Kristján Halldórsson,
f. 20. okt. 1886 á Sauðakoti Svarfaðardalshr, bóndi á Klængshóli, Svarfaðardalshr. Eyf.,
d. 16. febr. 1981. á Dalvík.
– M:   17. júlí 1934.
Eiríkur Axel Líndal,
f. 1. jan.1906 í Víðidalstungu, Þorkelshólahr. Hún., verkamaður, bókhaldari, afgreiðslumaður á Dalvík,
d. 25. júní 1977.
– For:.
Jóhann Líndal Bjarnason,
-um 1875, Bús. á Steinholti, Dalvík.
– K:
Guðrún Margrét Jónsdóttir,
f.um  1875. Húsfreyja á Steinholti, Dalvík.

Heimildir:
Svarfdælingar.
Skagf.æviskrár.
M.B.L.
Íslendingabók.
Sig. Bj. og fl.