5. a Hallur Einarsson,
f. (1625) bóndi í Njarðvík, Borgarfirði eystra og lögréttumaður.
– For.:
Einar digri Magnússon,
f. 1585, lögréttumaður og lögsagnari í Njarðvík í Borgarfirði eystra. Einar og Stefán prófastur Ólafsson í Vallanesi voru vinir miklir, sagt var að báðir væru feitir mjög og sendu hvor öðrum mál af ser árlega um hvað þeir þreknuðu og átti Einar jafnan ap hafa vinnginn. Einar hilti konung á Egilsstöðum á Völlum 1649,
d. 1679.
– K:
Ingveldur Pétursdóttir,
f. (1600) húsfreyja í Njarðvík í Borgarfirði eystra,
d. 1675
– K:
Guðrún Höskuldsdóttir,
f. (620) húsfreyja í Njarðvík, Borgarfirði eystra.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Guðmundur,f. um 1650.
b) Brandur,f. 1657.
c) Arngrímur,f. 1659.
d) Höskuldur,f. 1660.
6. a Guðmundur Hallsson,
f. (1650)
– Barn hans:
a) Einar,f. 1684.
7. a Einar Guðmundsson,
f. 1684, ómagi í Borgarhreppi, Múl.
– Barn hans:
a) Hallur,f. 1715.
7. a Hallur Einarsson,
f. 1715,
d. fyrir 1790.
6. b Brandur Hallsson,
f. 1657, húsmaður í Borgarfjarðarhreppi, Múl.
– Barn hans:
a) Ingibjörg,f. 1695.
7. a Ingibjörg Brandsdóttir,
f. 1695, ómagi á Bót-og Fellnahreppi, Múl.1703.
6. c Arngrímur Hallsson,
f. 1659, bóndi í Snotrunesi, Borgarfjarðarhreppi, Múl.
– K:
Guðný Sölvadóttir,
f. 1664, húsfreyja í Snotrunesi.
– For.: XX
– Börn þeirra:
a) Hallur,f. 1692.
b) Margrét,f. 1698.
c) Ólöf,f. 1699.
d) Sesselja,f. 1700.
7. a Hallur Arngrímsson,
f. 1692, var á Snotrunesi, Borgarfjarðarhreppi, 1703.
– Barn hans:
a) Árngrímur,f. um 1715.
8. a Arngrímur Hallsson,
f. um 1715,
d. 1785.
7. b Margrét Arngrímsdóttir,
f. 1698, var í snotrunesi, Borgarfjarðarhreppi, Múl. 1703.
7. c Ólöf Arngrímsdóttir,
f. 1699, var í Snotrunesi, Borgarfjarðarhreppi, Múl. 1703.
7. d Sesselja Arngrímsdóttir,
f. 1700, var í Snotrunesi, Borgarfjarðarhreppi, Múl. 1703.
6. d Höskuldur Hallsson,
f. 1660, hreppstjóri á Hofströnd, Borgarfjarðarhreppi, Múl.
– K:
Ragnhildur Snæbjarnardóttir,
f. 1668, húsfreyja á Hofströnd, Borgarfjarðarhreppi, Múl.
– Börn þeirra:
a) Jón,f. 1689.
b) Árni,f. 1701.
c) Kristín,f. 1702.
7. a Jón Höskuldsson,
f. 1689, var á Hofströnd, Borgarfjarðarhreppi, Múl, 1703.
7. b Árni Höskuldsson,
f. 1701.
7. c Kristín Höskuldsdóttir,
f. 1702.